Morgunblaðið - 27.09.2021, Síða 27

Morgunblaðið - 27.09.2021, Síða 27
Morgunblaðið/Eggert Íslandsmeistarar Sölvi Geir Ottesen fyrirliði Víkings lyftir Íslandsbikarnum á Víkingsvelli á laugardag með hina þrautreyndu Kára Árnason og Halldór Smára Sigurðsson sér við hlið. deildinni í fót- bolta á laug- ardaginn. Andrea og samherjar hennar eru í öðru sæti og í hörðum slag um sæti í úr- valsdeildinni en þar hefur hún áð- ur spilað með bæði Rosengård og Limhamn Bun- keflo. _ Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór vel af stað með kýp- versku meisturunum Apollon frá Li- massol þegar deildakeppnin á Kýpur hófst í gær. Þórdís, sem kom til Apoll- on frá Breiðabliki í sumar, skoraði eitt markanna í 4:1 útisigri gegn Omonia. _ Ómar Ingi Magnússon er bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir fimm umferðir. Hann skoraði sex mörk og átti fimm stoðsendingar í sigri liðs- ins á Leipzig í gær en Magdeburg er á toppnum með fullt hús stiga. Gísli Þor- geir Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir Magdeburg í leiknum. _ Miðvörðurinn reyndi Jón Guðni Fjóluson skoraði mark Hammarby í gær þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jón Guðni lék allan leik- inn en lið hans er í sjötta sæti deild- arinnar. _ Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaðurinn ungi í knattspyrnu skoraði í gær sitt fyrsta mark í dönsku úrvals- deildinni. Hann kom inn á sem varamaður hjá FC Köbenhavn gegn Nor- dsjælland á úti- velli á 77. mín- útu og innsiglaði 5:1 sigur liðsins með marki þremur mínútum síðar. _ Selfyssingurinn Barbára Sól Gísla- dóttir skoraði fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hún kom liðinu yfir snemma leiks gegn Thistad en Bröndby mátti samt þola ósigur, 3:1. _ Haraldur Franklín Magnús hafnaði í 39. sæti á Opna portúgalska mótinu í golfi. Mótið er hluti af Áskorenda- mótaröð Evrópu. Besti hringur Har- aldar kom á lokahringnum í gær er hann lék á 67 höggum, fimm höggum undir pari. Hann lauk leik á fjórum höggum undir pari. Guðmundur Ágúst Kristjánsson var einnig á meðal kylf- inga á mótinu en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. _ Skautafélag Akureyrar er úr leik í Evrópubikarnum í íshokkí eftir tvö töp í Vilnius í Litháen um helgina. SA tapaði fyrir Tartu Valk frá Eistlandi í fyrsta leik á laugardag, 1:6, og fyrir heimamönn- um í Vilnius í gær, 6:12. Jóhann Már Leifsson skoraði fjögur mörk fyrir SA á mótinu. ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2021 Bandaríkin tryggðu sér í gærkvöldi sigur í Ryder-bikarnum í golfi þegar mótið var haldið í 43. skipti. Ryder- bikarinn fer fram á tveggja ára fresti og mætast bestu kylfingar Evrópu og bestu kylfingar Banda- ríkjanna. Mótið í ár fór fram á Whistling Straits-vellinum í Wis- consin í Bandaríkjunum. Bandaríkin náðu í gott forskot á fyrsta degi og héldu því allt til loka. Lokatölur urðu 19:9, sem er stærsti sigurinn frá árinu 1979 þegar Evr- ópa tók þátt í fyrsta skipti. Banda- ríska liðið tryggði sér sigurinn þegar Collin Morikawa tryggði sér hálft stig í leik við Viktor Hovland í tví- menningi, en þeir voru jafnir eftir 18 hringi og unnu sér inn hálft stig hvor fyrir sitt lið. Evrópa hafði fyrir mótið í ár unnið fjóra Ryder-bikara af síðustu fimm og var sigurinn því kærkominn fyrir bandaríska liðið. Rory McIlroy vann góðan sigur á Xander Schauffele í fyrstu viðureign gærdagsins og virtist Evrópa eiga möguleika á endurkomusigri. Pat- rick Cantlay, Scottie Scheffler og Bryson DeChambeau unnu hins vegar sínar viðureignir í kjölfarið og varð því ljóst að jafntefli nægði áð- urnefndum Marikawa til að tryggja bandarískan sigur. Kærkominn bandarískur sigur AFP Bandaríkin Bandarísku kylfingarnir fagna stórsigrinum í Ryder-bikarnum. Íslandsmeistarar KA/Þórs og Val- ur eru einu liðin með full hús stiga eftir tvær umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta. Valur vann sex marka útisigur á HK í eina leik gærdagsins, 23:16. Valur var með undirtökin nánast allan leikinn en staðan í hálfleik var 12:9, Val í vil. Thea Imani Sturlu- dóttir var langbest á vellinum og skoraði níu mörk. KA/Þór vann sinn annan spenn- andi leik í röð er liðið vann Stjörn- una á heimavelli, 27:26, á laug- ardag. KA/Þór var fimm mörkum yfir þegar skammt var eftir, en glæsilegur endasprettur Stjörnu- kvenna hófst aðeins of seint. Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði átta mörk fyrir KA/Þór og Eva Björk Davíðsdóttir tíu fyrir Stjörnuna. Þá máttu meistaraefnin í Fram sætta sig við 32:32-jafntefli gegn Haukum á útivelli. Fram komst í 20:16, en tókst ekki að halda út í seinni hálfleik. Sara Odden skoraði átta fyrir Hauka og Ragnheiður Júlíusdóttir átta fyrir Fram. Ljósmynd/Þórir Tryggvason Gegnumbrot Rut Jónsdóttir sækir að marki Stjörnunnar á Akureyri. Full hús hjá Íslands- meisturunum og Val Grannarnir og erkifjendurnir í Norður-London, Arsenal og Totten- ham, hafa nú mæst á miðri leið í ensku úrvalsdeildinni eftir að Ars- enal vann leik liðanna á Emirates- leikvanginum í gær, 3:1. Tottenham vann fyrstu þrjá leiki sína í haust en hefur nú tapað þremur í röð. Arsenal tapaði fyrstu þremur leikjum sínum í haust en hefur nú unnið þrjá í röð. Liðin eru því jöfn í 10. og 11. sæti deild- arinnar eftir leik gærdagsins. Emile Smith-Rowe, Pierre- Emereick Aubameyang og Bukayo Saka komu Arsenal í 3:0 á fyrstu 34 mínútunum en Arsenal hafði fram að því skorað tvö mörk í fyrstu fimm umferðum deildarinnar. Heung-min Son svaraði fyrir Tott- enham seint í leiknum. _ Liverpool er eitt á toppnum eftir fjörugt 3:3 jafntefli við Brent- ford í London á laugardag. Diego Jota, Mohamed Salah og Curtis Jones skoruðu mörk Liverpool. Yoane Wissa jafnaði fyrir Brent- ford á 82. mínútu. _ Gabriel Jesus tryggði Eng- landsmeisturum Manchester City dýrmætan 1:0 útisigur á Evr- ópumeisturum Chelsea. _ Kourtney House skoraði óvænt sigurmark Aston Villa gegn Man- chester United á Old Trafford, 1:0, á 88. mínútu. House fékk síðan á sig vítaspyrnu en Bruno Fernandes skaut yfir mark Villa. _ Michail Antonio tryggði West Ham 2:1 útisigur gegn Leeds með marki á 90. mínútu. _ Jamie Vardy skoraði bæði mörk Leicester og sjálfsmark að auki þegar liðið gerði jafntefli, 2:2, við Burnley. Erkifjendurnir mætast á miðri leið AFP Sigur Leikmenn Arsenal fagna fyrsta markinu gegn Tottenham. Spánn Valencia – Murcia................................ 86:91 - Martin Hermannsson lék í 22 mínútur með Valencia og skoraði 11 stig. Zaragoza – San Pablo Burgos ........... 54:75 - Tryggvi Snær Hlinason skoraði 5 stig fyrir Zaragoza og tók 4 fráköst á 25 mín- útum. Belgía Spirou Charleroi – Antwerp Giants.. 65:83 - Elvar Már Friðriksson skkoraði 13 stig fyrir Antwerp, tók 7 fráköst og átti 2 stoð- sendingar en hann spilaði í 31 mínútu. Ítalía Fortitudo Bologna – Reggiana.......... 80:81 - Jón Axel Guðmundsson skoraði 8 stig fyrir Fortitudo, tók 10 fráköst og átti 5 stoðsendingar á 23 mínútum. 4"5'*2)0-# Olísdeild kvenna KA/Þór – Stjarnan ............................... 27:26 Haukar – Fram..................................... 32:32 HK – Valur............................................ 17:23 Staðan: Valur 2 2 0 0 54:37 4 KA/Þór 2 2 0 0 53:50 4 Haukar 2 1 1 0 53:47 3 Fram 2 1 1 0 56:54 3 ÍBV 2 1 0 1 59:46 2 Stjarnan 2 0 0 2 48:51 0 HK 2 0 0 2 32:44 0 Afturelding 2 0 0 2 40:66 0 Grill 66-deild karla Afturelding U – Kórdrengir................ 30:26 Þór – Haukar ........................................ 27:25 Þýskaland RN Löwen – Göppingen ..................... 37:32 - Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Lö- wen en Janus Daði Smárason skoraði eitt mark og átti fjórar stoðsendingar fyrir Göppingen. Melsungen – N-Lübbecke................... 23:22 - Elvar Örn Jónsson skoraði 2 mörk fyrir Melsungen, Arnar Freyr Arnarsson eitt en Alexander Petersson ekkert. Stuttgart – Hamburg.......................... 26:34 - Andri Már Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Stuttgart en Viggó Kristjánsson er frá keppni hjá liðinu vegna meiðsla. B-deild: Hamm – Aue......................................... 24:24 - Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 3 mörk fyrir Aue. Sveinbjörn Pétursson kom lítið við sögu í marki liðsins. Danmörk Kolding – Skjern ................................. 30:34 - Ágúst Elí Björgvinsson varði 3 skot í marki Kolding. SönderjyskE – Skive ........................... 27:28 - Sveinn Jóhannsson skoraði 2 mörk fyrir SönderjyskE. Pólland Kielce – Kalisz ..................................... 37:29 - Haukur Þrastarson skoraði 3 mörk fyrir Kielce en Sigvaldi Björn Guðjónsson lék ekki með. Frakkland Nantes – Montpellier .......................... 34:28 - Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði ekki fyrir Montpellier. Toulouse – Nancy ................................ 22:24 - Elvar Ásgeirsson skoraði 3 mörk fyrir Nancy. Noregur Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Drammen – Follo................................. 38:25 - Óskar Ólafsson skoraði 5 mörk fyrir Drammen. Elverum – Kristiansand ..................... 41:19 - Orri Freyr Þorkelsson skoraði 5 mörk fyrir Elverum. Sviss Winterthur – Kadetten ....................... 30:33 - Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Kadetten. %$.62)0-# Svíþjóð Norrköping – Varberg ........................... 2:1 - Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með Norrköping. Rosengård – Kristianstad ...................... 1:1 - Guðrún Arnardóttir hjá Rosengård og Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir hjá Kristianstad léku allan leikinn. Elísa- bet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad. Djurgården – Hammarby....................... 2:1 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék í 88 mínútur með Hammarby. Örebro – AIK............................................ 2:0 - Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leik- inn með Örebro en Cecilía Rán Rúnars- dóttir var varamarkvörður. - Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með AIK. Växjö – Häcken........................................ 1:1 - Diljá Ýr Zomers kom inn á hjá Häcken á 65. mínútu og Andrea Mist Pálsdóttir hjá Växjö á 67. mínútu. 4.$--3795.$

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.