Morgunblaðið - 08.10.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.10.2021, Blaðsíða 1
F Ö S T U D A G U R 8. O K T Ó B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 236. tölublað . 109. árgangur . TÆKIFÆRI TIL AÐ EFLA SAMSKIPTIN UNGT OG ÓREYNT LIÐ SKRIFAR UM ÖRLÖG FLÓTTAMANNA ÍSLAND MÆTIR ARMENÍU Í KVÖLD 27 GURNA FÉKK NÓBELINN 28ÍSLAND OG PÓLLAND 14 fyrra ári, m.a. vegna aukinna launaútgjalda sem virðist vera langt umfram tekjuaukningu vegna útsvars. Sigurður sagði hratt vaxandi launakostnað sannarlega vera eina helstu ógnina í fjármálum sveitar- félaga. „Við sjáum líka að launa- hækkanir hafa verið miklu meiri hjá sveitarfélögum en á almenna markaðnum og jafnvel hjá ríkinu. Það á sérstaklega við árið í ár,“ sagði hann. »4 Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sveitarfélög sem eru með mikil út- gjöld vegna þjónustu við fatlað fólk eru varla fjárhagslega sjálfbær, nema til komi aukið fjármagn frá ríkinu. Þetta kom fram í máli Sig- urðar Á. Snævars, sviðstjóra hag- og upplýsingasviðs Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, á fjármála- ráðstefnu sambandsins í gær. Vitnaði hann til rannsóknar Analytica á fjárhagslegri sjálfbærni sveitarfélaga sem kynnt verður innan tíðar en Sigurður sagði að málefni fatlaðs fólks væru líklega ein stærsta áskorun sveitarfélaga. Fram kom á ráðstefnunni í gær að sveitarstjórnarfólk hefur veru- legar áhyggjur af auknum launa- kostnaði sveitarfélaga. Aldís Haf- steinsdóttir, formaður stjórnar sambandsins, sagði líkur benda til að á yfirstandandi ári muni fjár- hagsstaða sveitarfélaga versna frá Sum eru varla fjárhagslega sjálfbær Morgunblaðið/Eggert Umræður Um 400 fulltrúar eru saman komnir á fjármálaráðstefnu. - Sveitarstjórnarfólk hefur áhyggjur af hærri launakostnaði _ Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköp- unarráðherra, segir að saman þurfi að fara hljóð og mynd þegar við segjumst vilja orkuskipti í sam- göngum. „Til að ná þessum mark- miðum þarf að vera til raforka, því hún er nýtt í þetta allt saman,“ seg- ir Þórdís sem kveðst taka undir orð Tómasar Más Sigurðssonar, for- stjóra HS Orku, í ViðskiptaMogg- anum í fyrradag um að virkja þyrfti meira af endurnýjanlegum orku- gjöfum hér vegna orkuskipta í sam- göngum, þ.e. rafvæðingar bílaflot- ans og framleiðslu eldsneytis. »6 Raforkan þurfi að vera til staðar Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Gríðarleg tækifæri eru fyrir Ísland á hinum sí- stækkandi markaði rafíþrótta. Um þessar mund- ir fer fram heimsmeistaramót í tölvuleiknum League of Legends í Laugardalshöll, sem ráð- gert er að hundruð milljóna manna muni fylgjast með um allan heim. Eins og sést á myndinni að ofan er Laugardalshöllin nær óþekkjanleg fyrir vikið. „Það sem hefur verið gefið út er að þetta séu um 100 milljónir svokallaðra tenginga inn á úr- slitaviðureignina. Það er erfitt að vita hvað eru margir á bak við öll þau merki,“ segir Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþrótta- sambands Íslands, og bætir við að margir geti að festa okkur í sessi sem áfangastaður í þessu. Þetta er algjör hvalreki fyrir okkur að fá þetta,“ segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar hjá Íslandsbanka, við Morgunblaðið. Hann segir einnig að rafíþróttir séu komnar fram úr hjólreiðum, tennis og formúlu 1 hvað tekjur og verðlaunafé varðar. Hildur Bæringsdóttir, verkefnastjóri hjá Ís- landsstofu, segir það hlutverk Íslandsstofu að fá aðstandendur viðburða, á borð við þann sem nú er haldin í Höllinni, til þess að líta til Íslands. „Við erum nú þegar byrjuð og komin í samtal við aðra mótshaldara á sviði rafíþrótta,“ segir Hildur. Ítarleg umfjöllun um heimsmeistaramótið í Laugardalshöll er á sérstökum rafíþróttavef mbl.is, mbl.is/sport/rafithrottir. safnast saman til þess að horfa á mótið í gegnum eitt streymi. Þótt það geti komið Íslendingum spánskt fyrir sjónir safnast rafíþróttaáhuga- menn, t.d. í Asíu, gjarnan saman í partíum til þess að horfa á heimsmeistaramótið, rétt eins og Íslendingar gera þegar Eurovision eða heims- meistaramótið í knattspyrnu er á dagskrá. Stærsti viðburður í Íslandssögunni „Við getum gengið út frá því að á meðan mótið er í gangi séu, á hverri stundu, tugir milljóna um allan heim að mæta í einhver partí til þess að fylgjast með einhverju sem er að gerast í ein- hverri handboltahöll í Laugardalnum,“ segir Ólafur og fullyrðir að mótið sé stærsti viðburður sem haldin hefur verið á Íslandi fyrr og síðar. „Ég sé ekki annað en að við getum grætt á því Dauðafæri fyrir Ísland Ljósmynd/Riot Games-Wojciech Wandzel Rafíþróttamót League of Legends í Laugardalshöll. Liðið Cloud9 frá Kaliforníu atti kappi gegn tyrkneska liðinu Galatasaray og bar sigur úr býtum. - Augu hundraða milljóna manna beinast að Laugardalshöll - Gríðarleg tækifæri fólgin í því að halda fleiri stórmót - Búið að bóka allt að 20 þúsund gistinætur Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Sindri Helgason, yfirhag- fræðingur Húsnæðis- og mann- virkjastofnunar, telur fátt benda til að raunverð íbúða á höfuð- borgarsvæðinu lækki á næstunni. Tilefnið er að það hefur aldrei verið jafn hátt og að Seðlabankinn skuli hafa vísað til hækkandi íbúða- verðs við vaxtaákvörðun í fyrradag. Nafnverð íbúða á höfuðborgar- svæðinu hefur u.þ.b. fimmfaldast síðan 2002 og raunverðið ríflega tvö- faldast. Íbúð sem kostaði 30 millj- ónir árið 2002 kostar því nú rúmar 65 milljónir miðað við raunverð, þ.e. að teknu tilliti til verðbólgu. Fjórfalt lægri en árið 2002 Magnús Árni Skúlason, hagfræð- ingur hjá Reykjavík Economics, bendir á að meginvextir Seðlabank- ans hafi lækkað úr rúmlega 6% í des- ember 2002 í 1,5% í dag. „Vextir á íbúðalánum endurspegla þessa breytingu. Verð eigna hækkar í takt við lækkandi vexti og öfugt. Kaupmáttur launa hefur aukist um 50% á sama tíma,“ segir Magnús sem tekur undir að fátt bendi til að raunverð íbúða á höfuðborgarsvæð- inu muni lækka á næstunni. Áfram sögulega hátt verð - Fátt þykir benda til að íbúðaverð lækki Vísitala íbúðaverðs 700 600 500 400 300 200 100 2002 2021 Höfuðborgarsvæðið, 2002-2021 Jan. 1994= 100 Nafnverð Raunverð Heimild: Seðlabankinn MSpá áfram … »12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.