Morgunblaðið - 08.10.2021, Síða 13

Morgunblaðið - 08.10.2021, Síða 13
FRÉTTIR 13Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 2021 VINNINGASKRÁ 319 8349 21820 32908 42888 53928 64571 73203 483 8516 21949 33387 43033 54107 64616 73454 731 8694 21993 33399 43463 54111 64674 73624 1235 8696 22453 33556 43523 54519 64829 73952 1928 9313 23486 33620 43613 54862 65011 74166 2206 9464 23588 34034 44007 54942 65054 74179 2256 9512 23603 34581 44052 54977 65333 74295 2456 9583 23984 34852 44108 55046 65526 74798 2697 9978 24293 34862 44576 55081 65921 74892 2723 10193 24428 34952 44664 55355 66435 75040 2927 11247 24448 35026 45509 55590 67829 75308 3158 11952 24615 35066 45542 56290 67948 75417 3348 12174 24788 35083 45819 56351 68189 75424 3427 12291 24970 35201 46413 56601 68490 75753 3507 12309 25194 35229 46422 57056 68505 76007 3960 12472 25600 35407 46875 57204 68858 76698 4007 13372 25706 36200 47442 57231 68897 76945 4294 13751 25770 36518 47632 57257 69444 77149 4326 14177 25779 38115 47785 57315 69530 77628 4370 14395 26574 38416 47910 57382 69781 77867 4672 14500 26988 38571 47945 57503 69975 77871 4739 14703 27388 38655 48284 57657 70063 78020 5339 15716 27567 38829 48289 57774 70102 78031 5425 15880 27641 39142 48709 57859 70492 78427 5475 15923 27768 39343 49110 59163 71020 78645 5686 16319 28382 39608 49343 59172 71082 79055 5699 16472 29200 39912 50318 59839 71254 79407 6059 17139 30143 40312 50421 60176 71432 79784 6978 17252 30154 40378 50906 60348 71690 79825 7775 17821 30421 40847 51611 60594 72039 79857 7905 18416 30686 40880 51900 61120 72080 79891 7943 18431 31159 41226 52007 61335 72097 8063 19623 31352 41266 52480 61794 72228 8141 19745 31384 41343 52975 62326 72283 8164 20014 31761 41377 52997 63347 72438 8178 20392 31928 41504 53125 63375 72853 8249 20590 32322 42267 53313 64522 72874 76 7660 16012 29680 42960 49577 64342 72713 598 8183 16140 29700 43307 49831 65293 72922 1169 8196 16224 31817 43974 50432 66492 74760 1713 8316 16248 32756 44166 50738 68034 74987 2745 8885 16266 34113 44581 51225 68094 76233 2773 9144 16325 34226 45231 52022 69043 76968 3144 10917 16883 34372 45382 52123 69508 78676 4486 12632 18083 35142 45646 52762 70178 78974 4890 14082 24837 36479 46012 53286 70936 79627 5107 14330 25121 36733 46525 54104 71054 6623 15798 28480 37753 47128 56321 71498 6821 15862 28990 38108 47475 56797 71657 7173 15891 29496 42078 47930 57922 72585 Næstu útdrættir fara fram 14., 21., & 28. október 2021 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 11873 37701 53613 71135 72989 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 461 13794 23442 28254 37812 57674 1113 14426 25629 28830 38852 70628 3537 15981 25835 35833 45501 74332 5176 16269 26576 37479 54620 78533 Aðalv inningur Kr. 4.000.000 Kr. 8.000.000 (tvöfaldur) 6 9 4 3 3 23. útdráttur 7. október 2021 Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríski lyfjarisinn Pfizer til- kynnti í gær að hann hefði sótt formlega um neyðarheimild til bandarísku lyfja- og matvæla- stofnunarinnar FDA til þess að bólusetja börn á aldrinum 5-11 ára með bóluefni sínu og BioNTech gegn kórónuveirunni. Sagði í tilkynningu fyrirtækis- ins að það vildi vinna með FDA til þess að verja börn gegn þeirri alvar- legu ógn sem fælist í heims- faraldrinum, en Delta-afbrigðið svo- nefnda virðist eiga auðveldara með að berast í og á milli barna. Er því talið að bólusetning þeirra gæti hjálpað til við að halda faraldrinum niðri, á sama tíma og skólastarf gæti haldist óbreytt. Talsmenn FDA tilkynntu í síð- ustu viku að þeim hefðu borist gögn frá Pfizer og að ráðgjafarnefnd stofnunarinnar ætlaði að funda 26. október næstkomandi um það hvort ráðlegt væri að veita leyfið. Hafði stofnunin einnig gefið til kynna að þegar formleg beiðni bærist yrði lík- lega tekið tillit til hennar innan ör- fárra vikna. Minni skammtar fyrir börn Í prófunum Pfizer og BioNTech á börnum á aldrinum 5-11 var notast við skammt upp á 10 míkrógrömm, en 12 ára og eldri fá 30 míkrógrömm í hverjum skammti. Fengu börnin tvo skammta með þriggja vikna millibili. Nú þegar hefur bóluefni Pfizer og BioNTech fengið fullt samþykki meðal fólks eldra en 16 ára, og neyð- arleyfi er í gildi fyrir bólusetningar unglinga á aldrinum 12-15 ára. Læknar í Bandaríkjunum hafa heimild til að ávísa bólusetningu á yngri börn, telji þeir það nauðsyn- legt, en stjórnvöld hafa beðið um að slíkt sé ekki gert fyrr en búið sé að kanna öryggi bóluefnisins á þennan aldurshóp. Þá eru Pfizer og BioNTech að þróa bóluefni til notkunar í ung- börnum frá sex mánaða og til tveggja ára aldurs, sem og í börnum á aldrinum tveggja til fimm ára. Gætu frumniðurstöður þeirra rann- sókna verið tilbúnar fyrir lok þessa árs. AFP Bóluefni Pfizer hefur sótt um neyðarleyfi til að bólusetja börn. Biðja um neyðarleyfi til að bólusetja börn - FDA tekur líklega ákvörðun fyrir lok þessa mánaðar Stór jarðskjálfti skók Tókýó, höf- uðborg Japans, og nágrenni rétt um kl. 13:41 að íslenskum tíma í gær, eða um 22:41 að staðartíma. Samkvæmt frumathugun japönsku veðurstofunnar var skjálftinn 6,1 að stærð og átti hann upptök sín í Chipa-héraði, austan Tókýó, á um 80 kílómetra dýpi. Bandaríska veðurstofan sagði hins vegar að mælingar sínar bentu til að skjálft- inn hefði verið 5,9 að stærð. Ekki var ljóst í gær hvort mann- tjón eða skemmdir hefðu hlotist af skjálftanum, en samkvæmt frá- sögnum sjónarvotta hristust háhýsi til og frá í skjálftanum og fór raf- magn af fjölda húsa í höfuðborginni í kjölfar hans. Þá taldi veðurstofan enga hættu á flóðbylgju af völdum skjálftans. Lestarsamgöngur stöðv- uðust tímabundið og fjöldi farþega þurfti að finna sér annan far- armáta. Þá var kannað hvort skemmdir hefðu orðið á kjarn- orkuverum. Fumio Kishida, hinn nýkjörni forsætisráðherra Japans, hvatti íbúa á twittersíðu sinni til að huga vel að þeim upplýsingum sem bær- ust frá almannavörnum, á sama tíma og þeir ættu að gera sitt til að bjarga mannslífum. Jarðskjálftinn þótti tiltölulega sterkur miðað við þá skjálfta sem nýlega hafa skollið á Tókýó, en Japan situr á einu virk- asta jarðskjálftasvæði heims. Fyrr á árinu var þess minnst að tíu ár voru liðin frá skjálftanum mikla og flóðbylgjunni sem skall á Fukus- hima, en um 18.500 manns fórust í kjölfarið. Jörð skalf í Tókýó - Skjálftinn 6,1 að stærð - Tjón virtist lítið í gær AFP Tókýó Vörur ultu úr hillum verslana vegna jarðskjálftans. Íbúar í hinu hrjóstruga Harnai-héraði Pakistans sjást hér undirbúa jarðarför þeirra sem létust eftir harðan jarðskjálfta í gærmorgun, en hann var 5,9 að stærð. Að minnsta kosti 20 létust í skjálftanum og rúmlega 200 til viðbótar slösuðust, en skjálftinn eyðilagði mörg híbýli á svæðinu. Yngsta fórnarlambið var eins árs drengur sem varð fyrir burðarbita þegar þakið á húsi hans féll. AFP Tuttugu fórust í hörðum jarðskjálfta Atvinna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.