Morgunblaðið - 08.10.2021, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 2021
Hæ sæti
– hvað vilt þú borða!
Bragðgott, hollt
og næringarríkt
Smáralind, Kringlunni, Spönginni, Reykjanesbæ og Akranesi – dyrabaer.is
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Byko, Selfossi | Garðheimar | Heimkaup |Dýrabær
Söngvarinn, súpukokkurinn og þúsundþjalasmiðurinn Daníel Óliver er gest-
ur Ásdísar Ásgeirsdóttur í Dagmálum í dag. Þar segir hann meðal annars frá
Súpufélaginu í Vík sem hann setti á fót ásamt fjölskyldu sinni og söngferl-
inum hér heima og í Svíþjóð.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Syngjandi súpukokkur í útrás
Á laugardag: Suðlæg eða breytileg
átt 5-13 m/s og rigning með köfl-
um, en úrkomulítið norðaustan til á
landinu. Hiti 4 til 9 stig. Á sunnu-
dag: Hæg norðlæg átt og víða
bjartviðri, en norðvestan 8-13 og dálítil væta austan til á landinu. Hiti 2 til 7 stig að deg-
inum, en kringum frostmark í innsveitum fyrir norðan.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Eylíf
12.00 Sagan bak við smellinn
– Killing Me Softly
12.30 Síðasti séns
13.00 Óskalög þjóðarinnar
14.00 Í blíðu og stríðu – Sam-
búð eða vígsla?
14.40 Mósaík 2002-2003
15.15 Basl er búskapur
15.45 Rætur
16.10 Myndavélar
16.20 Tónatal
17.15 Nörd í Reykjavík
17.45 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.10 HM stofan
18.35 Ísland – Armenía
20.30 HM stofan
20.55 Fréttir og veður
21.25 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.20 Shakespeare og Hat-
haway
23.10 Úlfaland – Djúpt inni í
skóginum
00.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Bachelorette
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Bachelor in Paradise
21.40 The Insider
00.20 Race
02.30 London Has Fallen
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 Making It
10.45 Schitt’s Creek
11.10 Slicon Valley
11.35 Slicon Valley
12.05 Svörum saman
12.35 Nágrannar
12.55 Nei hættu nú alveg
13.35 BBQ kóngurinn
13.50 Grand Designs: Aust-
ralia
14.45 Shark Tank
15.30 Inside Chernobyl with
Ben Fogle
16.35 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Fyrsta blikið
19.20 Wipeout
20.05 The Secret: Dare to
Dream
21.50 Charlie’s Angels
23.45 Miss Bala
01.25 The Mentalist
02.05 Making It
02.45 Schitt’s Creek
03.05 Slicon Valley
03.35 Slicon Valley
18.30 Fréttavaktin
19.00 433.is (e)
19.30 Fjallaskálar Íslands (e)
20.00 Matur og heimili (e)
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Skyndibitinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Umhverfis jörðina á 83
dögum.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
fyrra bindi.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.00 Umhverfis jörðina á 83
dögum.
8. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:59 18:33
ÍSAFJÖRÐUR 8:08 18:34
SIGLUFJÖRÐUR 7:51 18:16
DJÚPIVOGUR 7:29 18:01
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og norðaustan 13-23 m/s, hvassast norðvestan til. Rigning í flestum lands-
hlutum, og víða talsverð úrkoma, einkum suðaustanlands. Snýst í suðlægari vind í kvöld
og nótt og rofar til, fyrst syðst. Suðaustan 5-13 og rigning með köflum á morgun.
Á heimili mínu hefur
það verið til siðs að
nýta októbermánuð til
hryllingsmyndagláps.
Það hefur eitthvað með
það að gera að hrekkja-
vöku ber að garði í lok
mánaðar. Það er bara
einn dagur en einhvers
staðar í ferlinu tók fjöl-
skyldan ákvörðun um
að nota þennan eina
dag sem átyllu til þess
að svala annarlegum hryllingsfýsnum allan mán-
uðinn.
Í byrjun mánaðar horfðum við konan á Don‘t
Breathe 2. Hún var ekki jafn góð og forverinn frá
árinu 2016 en prýðilegasta blóðuga skemmtun fyrir
því. Það helsta sem við áttum í vandræðum með við
áhorfið var að skyndilega á áhorfandinn að halda
með blinda manninum sem var fullkomlega ógeðs-
legur vondi kall í fyrri myndinni.
Þegar maður er forfallinn hryllingsmyndaaðdá-
andi er óumflýjanlegt að sumar þeirra séu ekki sér-
lega góðar. Ég horfði til dæmis á Tenebre frá 1982
eftir ítalska meistarann Dario Argento. Hún stend-
ur meistarastykki hans Suspiria frá 1977 talsvert
að baki en var þó hin ágætasta skemmtun. Oftast
óviljandi samt þar sem skemmtanagildið stafaði
gjarna af lélegri talsetningu, ömurlegum leik og
skringilegum samtölum. Nóg var þó af blóði og við-
bjóði eins og ítalskra hryllingsmynda frá þessum
tíma er von og vísa og þetta var því ekki sem verst.
Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson
Mánuður fyrir
hryllingsmyndir
Ógnvekjandi Blindi mað-
urinn í Don’t Breathe 2.
Ljósmynd/Sony
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Í dag er meðalaldur barna þegar
þau hætta með bleyju um 36 mán-
aða eða þriggja ára og merki eru um
að tíminn sem börn ganga með
bleyju sé enn að lengjast. Þetta seg-
ir Tanit Karolys, umbreytingarþjálf-
ari og leiðbeinandi, en hún heldur
námskeið í svokölluðu bleyjulausu
uppeldi þar sem foreldrum er kennt
að lesa í merki barns síns og efla
börnin í að láta vita þegar þau þurfa
að nota koppinn.
„Við erum ekki að tala um bleyju-
laust uppeldi þar sem barnið er
nakið allan daginn. Við notum bleyj-
ur á nýjan hátt,“ sagði Tanit í Ísland
vaknar.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Kennir foreldrum
bleyjulaust uppeldi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 rigning Lúxemborg 14 léttskýjað Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 7 alskýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 6 rigning Dublin 18 skýjað Barcelona 22 léttskýjað
Egilsstaðir 8 rigning Glasgow 17 alskýjað Mallorca 23 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 rigning London 17 alskýjað Róm 17 léttskýjað
Nuuk 2 léttskýjað París 17 heiðskírt Aþena 19 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 20 heiðskírt
Ósló 13 alskýjað Hamborg 15 léttskýjað Montreal 18 heiðskírt
Kaupmannahöfn 14 alskýjað Berlín 16 léttskýjað New York 21 alskýjað
Stokkhólmur 13 skýjað Vín 11 skýjað Chicago 19 þoka
Helsinki 10 alskýjað Moskva 5 heiðskírt Orlando 31 heiðskírt
DYk
U