Morgunblaðið - 12.10.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 2021
Jón Svavar Jósefsson óperusöngvari segir lykilatriði að textinn skili sér vel
til áhorfenda og því flytur sviðslistahópurinn Óður Ástardrykkinn eftir Doni-
zetti á íslensku í Leikhúskjallaranum. Samhliða leik- og söngstörfum stjórn-
ar Jón Svavar þremur kórum og líkir því starfi við dans. Silja Björk Huldu-
dóttir ræðir við hann.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ópera á afslappaðri nótum
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 19. október 2021
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ
Á miðvikudag: Breytileg átt og síð-
an norðan 5-13 með rigningu eða
slyddu en styttir upp SV- og V-
lands. Hiti 1 til 9 stig, mildast syðst.
Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8 og
víða léttskýjað en suðvestan 8-13 norðvestantil um kvöldið. Hiti 0 til 6 stig en um eða
undir frostmarki á NA- og A-landi.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Sirkussjómennirnir
11.40 Tíu fingur
12.35 Í 50 ár
13.15 Pricebræður elda mat
úr héraði
13.45 Brautryðjendur
14.10 CalmusWaves
14.55 Eyðibýli
15.30 Manndómsár Mikkos –
Þriðja þrautin – skíða-
ganga
16.00 Hljómskálinn III
16.30 Menningin – samantekt
17.00 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Handboltaáskorunin
18.12 SOS
18.28 Hönnunarstirnin
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Lifað með hryggrauf
21.10 Frelsið
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Vammlaus
23.10 Tvíburi
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.51 The Block
14.54 Survivor
15.38 A.P. BIO
16.15 The Unicorn
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 A Million Little Things
21.00 FBI: Most Wanted
21.50 The Stand (2020)
22.35 The Chi
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 How to Get Away with
Murder
00.55 New Amsterdam
01.40 Good Trouble
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 Logi í beinni
10.45 Suits
11.30 NCIS
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Matargleði Evu
13.20 Skítamix
13.45 City Life to Country Life
14.30 Family Law
15.15 Feðgar á ferð
15.35 Veronica Mars
16.20 The Masked Singer
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Shark Tank
19.50 The Goldbergs
20.15 The Dog House
21.05 Hamilton
21.55 SurrealEstate
22.40 Last Week Tonight with
John Oliver
23.15 The Wire
00.15 Afbrigði
00.45 Vigil
01.40 Grey’s Anatomy
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Lífið er lag (e)
20.00 433.is
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Omega
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Með kveðju frá Kanada
11.30 La Luz (Ljósið)
12.00 Billy Graham
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan – 28/9/
2021
20.30 Matur í maga – Þ. 3
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
fyrra bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
12. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:11 18:19
ÍSAFJÖRÐUR 8:21 18:18
SIGLUFJÖRÐUR 8:04 18:01
DJÚPIVOGUR 7:41 17:47
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 5-13 og fer að rigna um morguninn, fyrst SV-til, en hægari og þurrt norðaust-
anlands fram á kvöld. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á S-landi en víða næturfrost á norðanverðu
landinu.
Mínar bestu stundir á
ég í eldhúsinu. Ein að
grúska eitthvað,
græja, elda og baka
með misjöfnum
árangri. Á þessum
stundum vil ég hafa
eitthvað gott í eyr-
unum, helst eitthvert
hlaðvarp. Nýverið átti
ég slíka stund, þrjá af-
bragðstíma, með seríu
tvö af hlaðvarpsþátt-
unum Real Dictators. Sú sería kom út síðastliðið
vor en hafði ekki ratað inn í hlaðvarpsappið mitt
fyrr en nú. Þar er farið yfir ævi Adolfs Hitlers.
Hitler þarf nú ekki að kynna til sögunnar og í
raun er ekkert endilega eitthvað nýtt í þáttunum.
Það er eitthvað við það, að eiga svo heilnæma
stund, með umfjöllun um eina verstu persónu
mannkynssögunnar. Það mætti eiginlega kalla
það eins konar hugleiðslu, þótt hugleiðsluappið,
sem ég keypti óvart fyrir tæpar átta þúsund krón-
ur á dögunum, sé ekki sammála. Ég tók fyrstu
þrjá þættina í þessari lotu og stefni á að klára
hana við tækifæri en mér telst að það séu einir
fjórir þættir um Hitler í viðbót. Paul McGann er
stjórnandi þáttanna og leggur augljóslega mikið
upp úr því að gera gæðaefni. Aðdáendur einræð-
isherra koma svo ekki að tómum kofunum hjá
McGann en hann hefur einnig fjallað um Gaddafi,
Maó, Stalín, Franco og fleiri. Real Dictators er að
finna á Apple Podcasts og Spotify.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Eldað með
einræðisherrum
Einræðisherrar Hitler,
Stalín, Kim Jong-un.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn
á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð
eða GDRN ræddi um sína fyrstu
sæþotuferð í Síðdegisþættinum á
K100 á föstudag, sem hún segir að
hafi ekki gengið áfallalaust fyrir
sig en hún prófaði „tryllitækið“ í
menntaskólaferð með MR í Mar-
okkó.
„Það var bilaður öldugangur.
Það var einhver maður sem „basic-
ally“ stal mér!“ útskýrði Guðrún.
Hlustaðu á viðtalið við GDRN í
fullri lengd á K100.is en þar ræddi
hún einnig um útgáfutónleikana
sína, sem hún segir að hafi gengið
alveg frábærlega, og um væntan-
lega plötu sem hún er með í
vinnslu.
GDRN fékk bónorð
á sæþotu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 léttskýjað Lúxemborg 12 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 13 léttskýjað Madríd 21 léttskýjað
Akureyri 2 léttskýjað Dublin 14 léttskýjað Barcelona 22 léttskýjað
Egilsstaðir 0 heiðskírt Glasgow 12 skýjað Mallorca 23 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 14 léttskýjað Róm 16 heiðskírt
Nuuk 3 léttskýjað París 15 léttskýjað Aþena 21 léttskýjað
Þórshöfn 6 léttskýjað Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 10 léttskýjað
Ósló 9 skýjað Hamborg 12 léttskýjað Montreal 18 alskýjað
Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 12 léttskýjað New York 20 alskýjað
Stokkhólmur 9 léttskýjað Vín 12 heiðskírt Chicago 24 skýjað
Helsinki 9 skýjað Moskva 8 skýjað Orlando 28 skýjað
DYk
U