Morgunblaðið - 19.10.2021, Side 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2021
VÍKINGUR SPILAR MOZART
19., 20. & 21. NÓVEMBER · ELDBORG
Miðasala á tix.is og harpa.is
„HANN SEGIST VERA JAFNSTERKUR OG
NAUTAKRAFTUR.“
„MÉR LÍÐUR MIKLU BETUR EFTIR AÐ ÉG
KLÁRAÐI TÖFLURNAR FRÁ ÞÉR.“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... þegar hann kemur
heim heilu og höldnu.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
KÖKU-
TRÉ
HE
HE
HE
ÍKORNA-
FYNDNI
ÉG ER NÚ LJÓTI
HÁLFVITINN!
HEYRÐU! VERTU GÓÐUR
VIÐ SJÁLFAN ÞIG!
ÉG ER INDÆLL HÁLFVITI!
Hrafnsdóttir, f. 25.8. 1975, leikkona
og leikstjóri. Þau eru búsett í Laug-
arneshverfinu í Reykjavík. For-
eldrar Tinnu eru Hrafn Gunnlaugs-
son, f. 17.6. 1948, kvikmyndagerðar-
maður, búsettur í Reykjavík, og
Edda Kristjánsdóttir, f. 8.1. 1950,
fv. starfsmaður á RÚV, búsett í
Reykjavík.
Börn Sveins úr fyrri samböndum
eru Ragnar Steinn, f. 1.4. 1996,
mastersnemi í viðskiptafræði, móðir
Margrét Ragnarsdóttir markaðs-
stjóri; Diljá, f. 3.4. 1999, dansnem-
andi í Hollandi, móðir Sveinbjörg
Þórhallsdóttir dansari; Lísbet, f.
21.2. 2002, stúdent og nemi í FÍH,
móðir Sveinbjörg Þórhallsdóttir.
Synir Sveins og Tinnu eru tvíbur-
arnir Starkaður Máni og Jökull Þór,
f. 23.2. 2012.
Hálfsystkini Sveins sammæðra
eru Hjördís Árnadóttir, f. 1.11.
1973, myndlistarmaður, búsett í
Hveragerði, og Þórdís Hulda Árna-
dóttir, f. 9.6. 1995, rekstrarstjóri,
búsett í Reykjavík. Hálfsystkini
Sveins samfeðra eru Erna Geirs-
dóttir, f. 12.8. 1975, húsmóðir, bú-
sett í Bandaríkjunum, Orri Geirs-
son, f. 15.10. 1977, viðskipta-
fræðingur, búsettur í Reykjavik;
Geir Jón Geirsson, f. 22.1. 1984,
smiður, búsettur í Reykjavík;
Kristín Eva Geirsdóttir, f. 17.10.
1988, lögfræðingur, búsett í Reykja-
nesbæ.
Foreldrar Sveins eru Lísbet
Sveinsdóttir, f. 10.10. 1952, mynd-
listarmaður og hönnuður, búsett í
Reykjavík, og Geirjón Grettisson, f.
8.2. 1951, lífeyris- og trygginga-
ráðgjafi, búsettur í Kópavogi. Stjúp-
faðir Sveins er Árni Þór Árnasson,
f. 12.11. 1947, byggingatækni-
fræðingur.
Sveinn Þórir
Geirsson
Guðbjörg Lísbet Kristjánsdóttir
húsfreyja á Hvanneyri, Akranesi og í Reykjavík
Einar Jónsson
kennari og yfirverkstjóri, bjó
á Hvanneyri, Akranesi og í
Reykjavík
Hjördís Einarsdóttir
húsfreyja í Reykjavík og á Hnjúki
Sveinn Þórir Þorsteinsson
deildarstjóri hjá Flugleiðum og
bóndi á Hnjúki á Fellsströnd
Lísbet Sveinsdóttir
listamaður og
hönnuður í Reykjavík
Sveiney Guðmundsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Þorsteinn Loftsson
leigubílstjóri í Reykjavík
Regína Sigríður Guðmundsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Geir Jón Helgason
lögregluþjónn í Reykjavík
Erna Sæbjörg Geirsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Grettir Björnsson
harmonikuleikari í Reykjavík
Margrét Jónína Karlsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Björn Jónsson
bóndi á Torfastöðum í Miðfirði
Ætt Sveins Geirssonar
Geir Jón Grettisson
lífeyris- og
tryggingaráðgjafi,
bús. í Kópavogi
Sigmundur Benediktsson sendi
mér póst á laugardag, þar
sem stóð m.a.: „Hef verið latur
við vísnagerð undanfarið, en í
dag sótti að mér gömlum haust-
kuldi og hann fæddi meðfylgjandi
hringhendur“:
Hausthrollur.
Blómin valla kremur kal,
kuldans falla rúnir
hafa mjallar herðasjal
hengt á fjallabrúnir.
Hema lindir, hélar grund,
haustsins myndir vekur.
Ýlfra vindar, ýfast sund,
óska lyndið hrekur.
Lýtur kvöðum loka þeyr
lægðaröð í spánum.
Foldin stöðugt fölnar meir,
fjúka blöð af trjánum.
Sama dag skrifaði Ingólfur
Ómar: „Nú er farið að frysta all-
verulega og orðið kalt á nóttunni.
Mér datt þessi vísa í hug“:
Dvínar þróttur daprast lund
drunga skjótt mun valda.
Læðist hljótt um hæð og grund
hélunóttin kalda.
Bogi Sigurðsson skrifaði mér
fyrir helgi og sagðist vera að
skrifa frænku sinni í Kanada og
lýsa stöðunni. Hann átti þessa
vísu fyrir og datt í hug að snúa
henni:
Veiru fjandinn vondur er,
veirur þyrfti að banna,
en allt sem kemur aftur fer
eins og dæmin sanna.
The virusdevil is worse than bad
virus should be banned and sacked.
But everything what comes for free
fly-s away as we often see.
Magnús Halldórsson skrifar: „Í
fréttaskýringarþætti sem kall-
aður er hádegið, þ.e. ef ég man
rétt, kom í viðtal kona. Sú mun
vera sérfræðingur í japönskum
keisarafjölskylduvandamálum.
Þessi ágæta og greinargóða kona
sagði til skýringar á vanda:
„Þarna sem sagt liggur hnífurinn
grafinn.“
Nú, auðvitað hef ég heyrt um
grafinn hund og hníf sem stendur
í kú. Ekki man ég eftir þessu
ágæta orðatiltæki, er nokkuð víð-
lesinn þó“:
Um örlög verður enginn krafinn,
eitthvað hefur þarna skeð.
Eftir stendur aðeins vafinn,
er þá beljan hundinn með.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Hausthrollur og
farið að frysta