Morgunblaðið - 19.11.2021, Side 10
10 FRÉTTIR
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2021
VINNINGASKRÁ
277 8165 19707 30355 42758 49257 61911 70580
301 8788 19879 31237 42965 49719 62147 71034
986 8904 19903 32099 43425 50498 62149 71078
1039 9118 20163 32349 43523 50809 62344 71625
1442 9638 20677 32412 43660 51186 62502 71805
1496 9904 21329 32656 43693 51228 63058 71937
1651 9942 21811 32996 43871 52457 63113 72813
1799 10109 22539 33820 44369 52765 63165 72920
1968 10211 22660 33927 44547 53055 63210 73059
2705 10455 23405 34034 44847 53133 63572 73687
2791 10579 24011 34243 44945 53299 63587 73691
2914 10727 24056 34720 44981 53317 63868 73695
3049 10898 24345 34768 45084 53333 65032 73806
3078 10920 24443 35126 45425 53406 65386 74118
3193 11124 24524 36011 45513 53424 65824 74635
3232 11815 24536 36161 45597 53479 65906 74901
3282 13006 24710 36167 45725 53573 65939 75526
3499 13103 24754 36267 45981 53781 66036 76689
3607 13262 24836 36464 46008 53915 66132 77170
3796 13327 25280 36798 46263 53990 66187 77324
4063 13855 25439 37093 46330 54401 66402 77569
4295 13862 26472 37502 46439 55506 66474 77617
4513 13914 26553 37922 46502 56091 66722 77766
4543 13948 26699 38363 46569 56105 67003 78107
4726 14065 26892 38642 46892 56259 67132 78320
5231 14389 27262 38681 46912 57218 67743 78572
5241 14572 27306 38834 47043 58129 68028 78657
5518 14923 27379 38844 47481 58146 68035 79161
5946 15056 27625 39342 47653 59116 68065 79486
6074 15592 27791 39921 47731 59811 68070 79810
6230 15922 27867 40367 47886 60067 68548 79984
6372 16110 28057 41195 47902 60113 68870
7363 16400 28216 41335 47980 60301 69340
7456 16967 28371 41583 48222 60357 69348
7510 17545 28817 41764 48372 61231 69360
7599 19083 29917 42122 48497 61400 69449
7751 19604 30261 42756 48544 61541 70099
45 16249 25639 33372 42064 55701 63191 75324
969 17587 25770 34872 42391 55856 64064 75376
4457 18224 26233 37288 42841 56062 64341 76387
6350 18943 26360 37645 43347 57415 64406 76408
6660 19473 26684 38087 43569 57591 65403 77546
9354 20408 27438 38144 45570 58320 66612 78584
9581 20422 28608 38472 45647 58948 70435 79083
10205 20619 28644 38850 47227 59421 73856 79151
10684 21218 29625 38852 50242 59599 74341 79504
11782 22434 30384 39078 50525 61518 74558
12651 23581 30966 39560 51617 61722 74859
15616 24364 31572 40961 51845 62162 74874
15853 24555 33307 41320 55063 63032 75069
Næsti útdráttur fer fram 25. nóv & 2. des 2021
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
10635 13303 13601 37168 73939
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
237 7474 19270 29948 48547 65352
450 8670 22443 32304 49064 70069
4514 11298 29559 36465 57420 76290
5874 11587 29711 42425 58100 79972
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 4 5 3 8
29. útdráttur 19. nóvember 2021
Farið var vítt yfir sviðið í Íslands-
heimsókn Douglas X. Alexanders,
alþjóðaforseta Lionshreyfing-
arinnar, sem í gær flaug til síns
heima í New York í Bandaríkjunum
eftir að hafa dvalist hér á landi síð-
ustu daga. Alexander tók við emb-
ættinu í júlí sl. og hefur að undan-
förnu fundað með Lionsfólki víða um
veröld, eða eins og aðstæður í heims-
faraldri hafa leyft.
Margar samkomur hafa verið raf-
rænar, en í raunheimum var funda-
fært á Íslandi og í Svíþjóð. Á næstu
dögum fer Lionsleiðtoginn frá
Bandaríkjunum til funda í Japan
með sínu fólki þar.
„Heimsóknin var ánægjuleg og
við gátum kynnt okkar manni mörg
áhugaverð verkefni sem unnið er að
um þessar mundir á vettvangi
Lionsklúbbanna á Íslandi,“ segir
Guðrún Björt Yngvadóttir sem
fylgdi Douglas X. Alexander. Hún
var alþjóðaforseti á árunum 2018-
2019 og þekkir því vel til mála.
„Við funduðum með klúbbunum í
Reykjavík og hefð samkvæmt gróð-
ursetti Alexander í skógarlundi
Lionsmanna ofan við Hafnarfjörð,“
segir Guðrún Björt.
Alþjóðaforsetinn tók þátt í athöfn
þar sem Lionsmenn í Vestmanna-
eyjum gáfu heilbrigðisstofnuninni
þar fjarlækningatæki vegna augn-
sjúkdóma. Þá átti hann, ásamt fylgd-
arliði sínu, Bessastaðafund með
Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Ís-
lands.
Douglas X. Alexander er fyrsti
svarti maðurinn sem gegnir embætti
alþjóðaforseta Lions, á sama hátt og
Íslendingurinn Guðrún Björt var
fyrst kvenna í því hlutverki.
sbs@mbl.is
Morgunblaðið/Óskar Pétur Friðriksson
Gróðursett Donald K. Alexander tók til hendi í lundi Lionsmanna á skógræktarsvæðinu ofan við Hafnarfjörð.
Alþjóðaforseti Lions
í heimsókn á Íslandi
- Gróðursetti tré og átti marga fundi, m.a. með forseta Íslands
Forsetar Alþjóðaforsetinn Donald K. Alexander, Guðni Th. Jóhannesson,
forseti Íslands, og Guðrún Björt Yngvadóttir í móttöku á Bessastöðum.
Með tilkomu Landeyjahafnar hefur
aðgengi ferðamanna að svörtum
Landeyjasandi opnast og leggja
margir leið sína eftir sandinum í átt
að skipsflaki Sigurðar Gísla VE-170
sem þar er að finna. Þar eru góðar
merkingar og skilti sem benda á
hættur en þörf er talin á að koma
fyrir björgunarhring þar sem öldur
eru sterkar á þessum stað.
Þetta er meðal þess sem fram
kemur í nýju hættumati fyrir fimm
ferðamannastaði í Rangárþingi
eystra. Segir þar að sterkar öldur
suðurstrandarinnar ógni ferða-
mönnum sem um sandinn fara en
þeir geri sér ekki allir grein fyrir
því hve sterkar öldurnar geti orðið
á þessum slóðum. „Aðstæður í
Landeyjasandi eru um margt líkar
aðstæðum í Reynisfjöru í Mýrdal
þar sem mörg slys hafa orðið á
undanförnum árum,“ segir í skýrsl-
unni.
Þó svo að góðar merkingar og
skilti séu á svæðinu sem bendi á
hættur sé nokkur hætta á því að
skiltin fari fram hjá ferðamönnum
sem leggja leið sína á Landeyja-
sand frá þjónustuhúsi Herjólfs. Þar
fari þeir beint í sandfjöruna og því
ekki fram hjá skiltunum og í til-
lögum að úrbótum er nefnt að þörf
sé á viðvörunarskilti þar sem geng-
ið er frá þjónustumiðstöð í sand-
fjöruna.
Á svæðinu er skilti sem varar við
hættu vegna háspennustrengja sem
liggja í sandinum, en einungis á ís-
lensku. „Merki sem sýnir á mynd-
rænan hátt hættu vegna háspennu
ætti að vera skiljanlegt fyrir alla,“
segir í hættumatinu. aij@mbl.is
Þörf á björgunarhring
á Landeyjasandi
- Viðvaranir séu skiljanlegar fyrir alla
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Svipaðar aðstæður Björgunar-
hringur í sandinum í Reynisfjöru.
Norska fiskeldisfyrirtækið Måsøval
AS, sem á meirihlutann í austfirsku
fiskeldisfyrirtækjunum Fiskeldi
Austfjarða og Löxum fiskeldi, hefur
keypt upp annað norskt fiskeldis-
fyrirtæki og mun með því auka mjög
framleiðslugetu sína.
Måsøval er í grunninn fjölskyldu-
fyrirtæki sem er með höfuðstöðvar á
eyjunni Frøya í Þrændalögum. Það
var skráð í kauphöllina í Ósló fyrr á
þessu ári og þá bættust við nýir hlut-
hafar. Fyrirtækið er meirihlutaeig-
andi Fiskeldis Austfjarða og Laxa
fiskeldis og hefur verið stefnt að
sameiningu íslensku fyrirtækjanna.
Fyrirtækið sem Måsøval er nú að
kaupa starfar undir yfirheitinu Vart-
dal Invest AS en dótturfyrirtæki
þess reka sjókvíaeldisstöðvar, seiða-
eldi og sláturhús. Kaupverðið sam-
svarar um 23 milljörðum íslenskra
króna og hluti kaupverðsins er
greiddur með því að eigandi Vartdal
eignast hlutabréf í Måsøval.
Á heimasíðu Måsøval kemur fram
að kaupin eru gerð með fyrirvara
um samþykki norska samkeppnis-
eftirlitsins og hluthafafundar.
helgi@mbl.is
Eigandi
fiskeldis
stækkar
VÍS hlaut í vikunni alþjóðleg nýsköpunarverðlaun fyrir
Ökuvísi, sem er ökutækjatrygging í appi sem umbunar
viðskiptavinum fyrir góðakstur. Tæknifyrirtækið Out-
systems veitti verðlaunin en mörg þekkt alþjóðleg fyrir-
tæki voru einnig tilnefnd, segir í tilkynningu frá VÍS.
Áður hafa fyrirtæki á borð við Banco Santander, Certis,
Medtronic og New York Life Insurance unnið. Verð-
launað er fyrir framúrskarandi stafrænar tækninýj-
ungar sem byggjast á tæknilausnum Outsystems.
Veitt eru verðlaun í sjö flokkum en þetta er í fyrsta
skipti sem verðlaunað er fyrir nýsköpun í vöruþróun.
Úr auglýsingu á
appinu Ökuvísi.
VÍS fær alþjóðleg verðlaun fyrir Ökuvísi