Morgunblaðið - 19.11.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2021
Júlían J. K. Jóhannsson byrjaði að æfa kraftlyftingar þegar hann var fimm-
tán ára gamall en hann er margfaldur heims- og Evrópumeistari í rétt-
stöðulyftu og ríkjandi heimsmethafi í greininni.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Rómantískara að hætta ekki á toppnum
Á laugardag: Norðan 8-15, en
hægari um kvöldið. Léttskýjað
sunnan- og vestanlands, en dálítil él
á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til
5 stig.
Á sunnudag: Gengur í suðvestan 10-18, hvassast norðvestanlands. Rigning eða slydda
með köflum, en þurrt austan til á landinu. Hiti 2 til 7 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Útsvar 2007-2008
14.20 Hljómsveit kvöldsins
14.45 Mósaík 2002-2003
15.10 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
15.25 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
16.00 Poirot
16.50 Hvað hrjáir þig?
17.30 Sjáumst!
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sögur af apakóngi
18.24 Maturinn minn
18.35 Húllumhæ
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kappsmál
20.50 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.00 Barnaby ræður gátuna
– Morð og myndasögur
23.30 DNA
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Bachelor in Paradise
15.20 George Clarke’s Nat-
ional Trust Unlocked
16.05 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Intelligence
19.35 Áskorun
20.10 The Bachelorette
21.40 The Firm
00.10 The Butler
02.25 Kidnap
04.00 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gossip Girl
10.05 Supernanny
10.45 Curb Your Enthusiasm
11.20 Flipping Exes
12.00 Schitt’s Creek
12.25 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Great British Bake
Off
13.50 Eldhúsið hans Eyþórs
14.15 Grand Designs:
Australia
15.10 Shark Tank
15.50 The Great Christmas
Light Fight
16.30 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Stóra sviðið
19.40 Wipeout
20.25 Dirty Dancing
22.05 King of Thieves
23.50 The Spy Who Dumped
Me
01.45 The Mentalist
02.25 Supernanny
03.05 Curb Your Enthusiasm
03.45 Flipping Exes
04.25 Schitt’s Creek
04.45 Friends
18.30 Fréttavaktin
19.00 433.is (e)
19.30 Matur og heimili (e)
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Skyndibitinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
19. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:11 16:17
ÍSAFJÖRÐUR 10:38 15:59
SIGLUFJÖRÐUR 10:21 15:42
DJÚPIVOGUR 9:46 15:41
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 5-10 og skúrir eða él, þurrt austanlands, en gengur í norðaustan 8-15 með élj-
um um landið norðvestanvert. Hiti kringum frostmark, en hiti að 5 stigum við suður- og
vesturströndina.
Ég byrjaði á dögunum
að horfa á Dexter,
þáttaröðina um hinn
dagfarsprúða meina-
fræðing sem að lokinni
dagvinnu myrðir fólk
sem honum þykir
raunverulega ill-
gjarnt, hafi snúið á
kerfið og eigi því skilið
að deyja. Hún hóf
göngu sína árið 2006
og ég er því ekki nema
15 árum of seinn.
Ég man eftir að hafa séð nokkra þætti á Skjá-
Einum, forvera Sjónvarps Símans, úr annarri ser-
íu árið 2007 eða þar um bil og líkaði vel. Einhvern
veginn fjaraði það út og svo varð SkjárEinn að
áskriftarstöð árið 2009. Ég hélt því lífi mínu
áfram án þess að hafa Dexter í því.
Upphaflega runnu þættirnir sitt skeið árið 2013
að loknum átta seríum og þar virtist sögunni
ljúka. Nema viti menn, ávallt verður að end-
urvekja eða endurgera það sem áður gekk vel í
Bandaríkjunum og Dexter: New Blood hóf nýlega
göngu sína þar sem sögunni er haldið áfram þar
sem frá var horfið.
Svo virðist sem þessi tiltekna endurvakning
fari þó vel af stað því ekki er annað að sjá en að
nýja þáttaröðin falli vel í kramið hjá fólki enda
dómar og umtal verið mjög jákvætt. Hámhorf
næstu vikna og kannski mánaða er því geirneglt
niður.
Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson
Aðeins 15
árum of seinn
Illur? Dexter Morgan
drepur skúrka.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir í eft-
irmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Ég stökk af stað þarna í mars og
fann mig bara knúinn til að fara að
ferðast. Fór yfir til Mexíkó og fór
bara þar í gegn. Fór í rútu á milli
staða og fór upp í fjöllin og fór á
ströndina. Og meðan á þessu öllu
stóð var ég með gígjuna mína góðu
semjandi tónlist og semjandi ljóð
og alls kyns slíkt. Svo fann ég mig
bara hér í fjöllunum á Gvatemala
sem virtist bara tilviljun að ég end-
aði hér. Ég hafði aldrei heyrt neitt af
þessum stað,“ sagði Stefán Elí
Hauksson tónlistarmaður en hann
hefur dvalið í Gvatemala í fjóran og
hálfan mánuð. Hann ræddi við Síð-
degisþáttinn í gær um lífið í landinu.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
„Ekki enn fengið
köllunina um
að snúa heim“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 rigning Lúxemborg 5 þoka Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 9 heiðskírt Madríd 13 heiðskírt
Akureyri -2 snjókoma Dublin 13 skýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir -2 snjókoma Glasgow 13 alskýjað Mallorca 14 skýjað
Keflavíkurflugv. 3 rigning London 13 alskýjað Róm 16 heiðskírt
Nuuk -7 léttskýjað París 9 þoka Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 11 skýjað Winnipeg -3 skýjað
Ósló 4 alskýjað Hamborg 9 súld Montreal 7 rigning
Kaupmannahöfn 10 alskýjað Berlín 9 alskýjað New York 16 heiðskírt
Stokkhólmur 2 heiðskírt Vín 7 léttskýjað Chicago 1 léttskýjað
Helsinki 2 léttskýjað Moskva 0 léttskýjað Orlando 24 skýjað
DYk
U
ÁR
1921-2021
Í Y
KKA
R ÞJÓNUSTU
10%
afsláttur
fyrir 67 ára
og eldri