Morgunblaðið - 30.11.2021, Side 21

Morgunblaðið - 30.11.2021, Side 21
Minningar MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 2021 Minningar og andlát Vefur þar sem er sameinað efni sem snýr að andlát- um og útförum. Þar eru birtar andláts-, útfarar- og þakkartilkynningar sem eru aðgengilegar öllum en auk þess geta áskrifendur lesið minningargreinar á vefnum. Á vefnum er að finna upplýsingar um þjónustuaðila sem aðstoða þegar andlát ber að höndum og aðrar gagnlegar upplýsingar ætlaðar aðstandendum við fráfall ástvina. www.mbl.is/andlát Minningar- greinar Hægt er að lesa minningargreinar, skrifa minningargrein ogæviágrip. Þjónustu- skrá Listi yfir aðila og fyrirtæki sem aðstoða þegar andlát ber að höndum. Gagnlegar upplýsingar Upplýsingar og gátlisti fyrir aðstandendur við fráfall ástvina Minningarvefur á mbl.is Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURSVEINN HILMAR ÞORSTEINSSON sjómaður, Bylgjubyggð 65, Ólafsfirði, lést í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild SAk 22. nóvember. Útförin fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju 4. desember klukkan 14. Vegna sóttvarna eru kirkjugestir beðnir að sýna neikvætt Covid-hraðpróf við inngöngu, ekki eldra en 48 klst. Heimapróf ekki tekin gild. Streymt verður frá útförinni á http://youtu.be/dBhh6NnAjr4 Sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæsludeildar SAk fyrir hlýju og góða umönnun. Valgerður Sigurðardóttir Gunnlaugur Sigursveinsson Gerður Ellertsdóttir Þorsteinn Sigursveinsson Freygerður Sigursveinsdóttir Hermann Herbertsson barnabörn og barnabarnabörn Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞÓRA SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Efstaleiti í Keflavík, lést fimmtudaginn 18. nóvember. Hún verður jarðsungin frá Njarðvíkurkirkju í Innri-Njarðvík fimmtudaginn 2. desember klukkan 13. Vegna takmarkana verða aðeins nánustu ættingjar viðstaddir jarðarförina. Streymt verður frá athöfninni á slóðinni https://www.facebook.com/groups/thorasigrun Ólöf Sigurrós Gestsdóttir Hjalti Örn Ólason Kristján Gestsson Þóra Sigrún Hjaltadóttir Árni Rúnar Kristmundsson Hólmfríður María Hjaltad. Gunnar Laxfoss Þorsteinsson Óli Þór Hjaltason Lára Hrund Geirsdóttir Ólöf Björg, Hjalti Örn, Arna Rún, Kolfinna Rán, Þorbjörg Sigurrós og Kveldúlfur Geir Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, BRAGI SIGURJÓNSSON, Geirlandi við Suðurlandsveg, lést á Landspítalanum fimmtudaginn 25. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. Árni Brynjar, Helga Björk, Sigurjón Rúnar og Guðrún Hlín Bragabörn og fjölskyldur Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts elskulegs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, PÉTURS EGGERTS STEFÁNSSONAR frá Grímsey. Theodóra Kristjánsdóttir Teitur Björgvinsson Ingibjörg Unnur Pétursdóttir Eyjólfur Jónsson barnabörn, makar og langafabörnin Arndís Daðadótt- ir var einstök manneskja. Hún kom inn í líf fjöl- skyldu okkar þegar við flutt- umst á Akranes og varð strax eins og náinn ættingi í bæ þar sem við áttum engin skyld- menni. Hún sinnti drengjunum Arndís Kristín Daðadóttir ✝ Arndís Kristín Daðadóttir fæddist 6. júlí 1925. Hún lést 6. nóv- ember 2021. Útför hennar fór fram 23. nóvember 2021. okkar á meðan for- eldrarnir sinntu sínu og var á stund- um svo önnum kaf- in við verk á heim- ilinu að barnapössunin átti það til að gleymast - sem kom samt aldrei að sök því samviskusemin og dugnaðurinn ein- kenndi allt sem hún tók sér fyrir hendur. Við stönd- um í ævarandi þakkarskuld við þig, Arndís. Góða ferð. Kristján Kristjánsson og fjölskylda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.