Morgunblaðið - 30.11.2021, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 30.11.2021, Qupperneq 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 2021 Dekton er algjörlega öruggt gagnvart blettum svo sem kaffi, rauðvíni, sítrus og ryði. Dekton þolir að það slettist á það ofnahreinsir, klór og stíflueyðir og þolir mikinn hita. Blettaþolið SýruþoliðHögg- og rispuþolið Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | rein.is HÁTT HITAÞOL „ÁTTU EINHVERJA SEM GENGUR FYRIR STÖÐURAFMAGNI?“ „ÉG ÆTLA AÐ SKILA ÞESSUM KYLFUM. ÞÆR ERU VITAGAGNSLAUSAR.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að velja þig. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann HÉR ER ÉG … Á SUNDNÁMSKEIÐI ÞEGAR ÉG VAR LÍTILL ÉG VAR HRÆDDUR VIÐ DJÚPU LAUGINA ER ÞETTA BAÐKAR? MAMMA SEGIR AÐ PENINGAR GETI EKKI KEYPT HAMINGJU! ÞAÐ ER RÉTT HJÁ HENNI! EN MEÐ HELLING AF PENINGUM MÁ KAUPA FULLT AF DÓTI TIL AÐ HUGGA SIG VIÐ! um við hjónin mikið og erum nokkuð duglegir bókasafnarar. Mér finnst ekkert hús vera heimili án bóka.“ Samskiptin við fjölskylduna eru samt alltaf í fyrsta sæti. „Ég er svo heppin að vera orðin amma og er núna með tvo litla ömmusnáða sem búa hérna á Ísafirði, sem er þvílík gæfa. Elsti sonur minn fór í nám út til Hollands, þannig að við erum ein- staklega heppin að hafa fengið hann og fjölskyldu aftur heim. Tveir yngri synirnir eru komnir til Reykjavíkur og tíminn þarf að leiða það í ljós hvort þeir snúi líka aftur heim. Mað- ur getur alla vega vonað.“ Fjölskylda Eiginmaður Höllu er Þröstur Jó- hannesson, tónlistarmaður og rithöf- undur, núverandi starfsmaður á Vakstöð Vegagerðarinnar, f. 2.1. 1969. Foreldrar hans eru hjónin Jó- hannes Gunnar Jóhannesson út- gerðarmaður, f. 7.8. 1926, d. 17.10. 2001 og Ásdís Óskarsdóttir hús- móðir, f. 16.2. 1931, d. 19.2. 2008. Synir Höllu og Þrastar eru: 1) Andri Pétur, tónlistarmaður og tónlistar- kennari, f. 6.7. 1992. Hann er í sam- búð með Mörtu Sif Ólafsdóttur, hönnuði, f. 13.11. 1986, og þau eiga synina Ask Óma, f. 22.2. 2018 og Hrafn, f. 14.4. 2021. 2) Steinn Daníel stálsmiður, f. 7.2. 1997; 3) Fróði Benjamín myndlistarnemi, f. 19.6. 1998 og 4) Magni Jóhannes verka- maður, f. 11.1. 2001. Systur Höllu eru Harpa þjóðfræð- ingur, f. 15.2. 1968 og Marta Hlín bókaútgefandi, f. 14.3. 1970. Foreldrar Höllu eru hjónin Magni Örvar Guðmundsson netagerðar- meistari, f. 30.6. 1944 og Svanhildur Þórðardóttir kaupmaður, f. 27.3. 1946. Þau búa á Ísafirði. Guðbjörg Halla Magnadóttir Solveig Magnúsdóttir húsfreyja í Bolungarvík Magnús Sigurðsson sjómaður og verkamaður í BolungarvíkGuðbjörg Magnúsdóttir saumakona og húsfreyja á Ísafirði Þórður Helgi Einarsson verslunarmaður á Ísafirði Svanhildur Þórðardóttir kaupmaður á Ísafirði Svanhildur Jónsdóttir húsfreyja á Ísafirði Einar Guðmundsson skósmiður á Ísafirði og síðar í Reykjavík Anna Filippía Bjarnadóttir húsfreyja á Ísafirði Ólafur Guðbrandur Jakobsson skósmiður á Ísafirði Bjarney Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja á Ísafirði Guðmundur Sveinsson netagerðarmeistari á Ísafirði Guðríður Judith Magnúsdóttir húsfreyja á Góustöðum, Ísafjarðarsókn, N-Ís. Sveinn Guðmundsson útvegsbóndi og netagerðarmaður á Góustöðum, Ísafjarðarsókn, N-Ís. Ætt Guðbjargar Höllu Magnadóttur Magni Örvar Guðmundsson netagerðarmeistari á Ísafirði Pétur Stefánsson sendi mér póst og segir að á köldu, hvössu og heiðskíru vetrarkvöldi verði svona vísur til: Fold er klædd í fannaskrúða, föl er landsins sýn. Tunglið varpar geislagliti glatt á mjallarlín. Klakabrynju klettar skarta, kuldinn nístir merg. Héluslæðan hylur gráa hamra, gil og berg. Klakabönd sem fjötra fossa er fögur sýn og sterk. Stjörnur glitra á himinhvolfi, Herrans listaverk. Norðanáttin napurt vælir nístingshvöss og köld. Veröld okkar hrjúfri heilsar heiðskírt vetrarkvöld. Í fréttum ríkisútvarpsins kom fram að varpfuglum í ESB hefði fækkað um hundruð milljóna. Hall- mundur Kristinsson yrkir í Boðnar- miði: Tilfinningu þá ég þekki; það er hvorki né. Varpfuglarnir vilja ekki vera í ESB. Hér er limra eftir Guðmund Arn- finnsson: Mannjöfnuður Þeir telja að Bjössi bakari sé betri maður og spakari en hárskerinn Geir, en hitt vita þeir, að hárskerinn Geir er rakari. Sigurlín Hermannsdóttir yrkir um „aðventustjórnina“: Aðventan er upphaf jóla ýmsir fara að hlakka til. Allir fá þá aftur stóla aðra titla en sömu spil. Anton Helgi Jónsson yrkir: Með furðu af köppum menn fréttu sem fuku í logni af sléttu en komust að því að KSÍ er kallspyrnusamband með réttu. Veiran er enn á dagskrá. Ólafur Stefánsson yrkir út af nýjustu (ó) tíðindum: Ég býst við að það sé borin von, að batni neitt þegar Ómíkron, svo frjáls um heiminn flýgur. Veira sú er verri en skæð, í vonsku nær hún meiri hæð, ef orðrómur ekki lýgur. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Aðventustjórnin og Ómíkron

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.