Morgunblaðið - 30.11.2021, Síða 30

Morgunblaðið - 30.11.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 2021 Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason kemur að útgáfu fjögurra bóka fyrir jólin. Í samtali við Silju Björk Huldudóttur ræðir hann m.a. um sögulega skáldsögu sína Sextíu kíló af kjaftshöggum og ljóðabókina Koma jól? mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r „Með heila skáldsögu á herðunum“ Á miðvikudag: Minnkandi norðanátt og bjart með köflum, en dálítil él á NA- og A-landi. Frost víða 5 til 15 stig, kaldast í innsveitum. Vaxandi suð- austanátt vestast um kvöldið með minnkandi frosti. Á fimmtudag: Suðaustan 10-18 með snjókomu og síðar slyddu eða rign- ingu, einkum S- og V-lands. Hægari suðvestanátt og dregur úr vætu síðdegis. Hlýnandi veður. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.25 Menningin 13.30 Útsvar 2007-2008 14.20 Brautryðjendur 14.50 Opnun 15.30 Ella kannar Suður-Ítalíu 16.00 Menningin – samantekt 16.20 Bækur og staðir 16.30 HM stofan 16.50 Kýpur – Ísland 18.45 HM stofan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.40 Á móti straumnum – Allir hafa séð Ronju nakta 21.10 Frelsið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bláa línan 23.20 Victor Hugo, óvinur rík- isins 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.09 The Late Late Show with James Corden 13.49 Survivor 14.32 A.P. BIO 14.53 Gordon, Gino and Fred’s Great Christmas Roast 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Moodys 19.30 Ilmurinn úr eldhúsinu 20.10 A Million Little Things 21.00 FBI: Most Wanted 21.50 The Good Fight 22.35 Paradise Lost 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Dexter 01.00 New Amsterdam 01.45 The Bay 02.35 Interrogation 03.20 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gossip Girl 10.10 Jamie’s Quick and Easy Food 10.35 Matargleði Evu 11.00 NCIS 11.50 Friends 12.10 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 The Office 13.15 Suits 14.00 Amazing Grace 14.40 Cherish the Day 15.20 Katy Keene 16.05 Punky Brewster 16.30 The Masked Dancer 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Shark Tank 19.50 Masterchef USA 20.30 The Goldbergs 20.55 Agent Hamilton 21.35 SurrealEstate 22.20 Insecure 22.45 The Wire 23.45 Coroner 00.25 Grey’s Anatomy 01.05 Insecure 01.30 The Mentalist 02.10 Jamie’s Quick and Easy Food 02.35 Friends 02.55 Friends 03.15 Punky Brewster 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag 20.00 433.is Endurt. allan sólarh. 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 20.00 Að norðan (e) 20.30 Eitt og annað – af list- um Endurt. allan sólarh. 06.00 Segðu mér. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, seinna bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 30. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:44 15:50 ÍSAFJÖRÐUR 11:19 15:25 SIGLUFJÖRÐUR 11:03 15:07 DJÚPIVOGUR 10:21 15:12 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt 3-10. Víða él, en styttir upp að mestu um landið sunnanvert eftir hádegi. Frost 0 til 9 stig, mildast syðst. Það fór sem mig grunaði; Ófærð er ekki söm án okkar besta manns, Ásgeirs. Svo við grípum til sparklíkinga þá var hann svolítill N’Golo Kanté. Límið á miðj- unni sem heldur öllu saman án þess að áhorfendur taki endi- lega svo mikið eftir honum. Andri er meiri Romelu Lukaku, stormsenter sem tekur mikið til síns, og Hin- rika er auðvitað nettur Mason Mount, hugmyndaríkur og áræðinn sókn- artengiliður. Uppalin í (sveitar)félaginu. Trausti fær það hlutverk að fylla skarð Ásgeirs í Ófærð 3 en hefur hvorki fundið sig né aðra. Hann er Saul Niguez, týpan sem enginn bað um og nennir eiginlega ekki að vera þarna sjálfur. Illa farið með þann frábæra leikara Björn Hlyn. Í seríu fjögur hljóta menn að hverfa aftur í tím- ann, períóða sig upp og hafa Ásgeir í forgrunni. Ég sé fyrir mér árið 1986. Ásgeir er ungur lög- reglumaður þegar tvær ungar nýsjálenskar stúlk- ur á bakpokaferðalagi hverfa sporlaust. Góð ráð eru dýr. Eruð þið ekki strax orðin spennt? Ingvar E. hefur alltaf farið vel með árin sín og myndi rúlla 23 ára gömlum Ásgeiri upp. Ef ekki þá má vel hugsa sér að hafa Ásgeir kvenkyns; hann hafi fæðst í líkama konu og ekki fengið bak- þanka fyrr en 32 ára gamall, það er níu árum síð- ar. Þá myndi Snæfríður, dóttir Ingvars, smell- passa í hlutverkið enda sláandi lík föður sínum. Legg þetta hér með í hendurnar á Balta, Sigur- jóni og mínum gamla vinnufélaga Davíð Má. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Períóðu-Ófærð Ásgeir Sárt saknað. Morgunblaðið/Ásdís K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hera Björk Þórhallsdóttir söng- kona segist enn sjá dálítið eftir ákveðinni ákvörðun varðandi eitt vinsælasta jóla- lag Íslendinga en hún ræddi um þetta og um væntanlega jóla- tónleika sína, Ilm- ur af jólum í 20 ár, í Síðdeg- isþættinum á föstudag. Sagðist hún hafa verið að vinna að plötu með Frostrósum og fengið það verkefni að syngja lagið Dans- aðu vindur með söngkonunni Ei- vöru. Sagðist hún hafa fengið svo mikinn frammistöðukvíða við að heyra hana syngja lagið að hún ákvað að hætta við að syngja það. Nú er lagið eitt vinsælasta jólalag Íslendinga. Nánar á K100.is. Hera hafnaði einu vinsælasta jóla- lagi allra tíma Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -1 snjókoma Lúxemborg 0 alskýjað Algarve 17 heiðskírt Stykkishólmur -2 snjókoma Brussel 5 skýjað Madríd 11 léttskýjað Akureyri -4 alskýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 11 heiðskírt Egilsstaðir -7 alskýjað Glasgow 7 alskýjað Mallorca 11 léttskýjað Keflavíkurflugv. 0 snjókoma London 2 skýjað Róm 6 alskýjað Nuuk 1 alskýjað París 5 léttskýjað Aþena 15 léttskýjað Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 5 skýjað Winnipeg -4 alskýjað Ósló -4 alskýjað Hamborg 2 alskýjað Montreal -3 léttskýjað Kaupmannahöfn 1 heiðskírt Berlín 2 rigning New York 4 léttskýjað Stokkhólmur -3 léttskýjað Vín 1 alskýjað Chicago 2 alskýjað Helsinki -3 alskýjað Moskva 4 alskýjað Orlando 18 heiðskírt DYkŠ…U VISSIR ÞÚ... ...að ljósaseríur flokkast sem raftæki? Hugsum áður en við hendum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.