Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.11.2021, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.11.2021, Blaðsíða 27
7.11. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Halla, gefðu mér bolla einn og ég næ að vera alls ekki hlutlaus. (5,5,4) 6. Bær sem maður keyrir aldrei áfram að. (5) 10. Fámáll um tuskur. (5) 11. Nagdýr bankans í Norður-Ameríku finnst í bílnum. (8) 12. Andskotaðist til að missa skans þegar hann svaf. (7) 13. Guði hafið á sjónum. (10) 15. Áfengi fæði fyrir mál og plöntuna. (9) 16. Sé son vera fyrir netta með ljóð. (8) 17. Sé hvar Per og Luka fari og hitti mann með sérstakt starf. (11) 18. Prjál Háskólans í Reykjavík veldur glundroða. (9) 20. Eldra loftrör þvælist fyrir á eftirlitsferð. (12) 25. Skrifa undir vegna orðróma. (6) 26. Falskur rauk einhvern veginn í mann. (11) 28. Met óttann við goðmagn aftur. (5) 31. Kriki sést á stofnárinu. (4) 32. Sé hóp fá áfall við að verða fimari. (7) 33. Lífið hjá Týra er það sem þú hefðir áætlað og teldir að væri efni í hasarmyndir. (14) 36. Hefur dansari kennt um parta af rásum? (12) 37. Liðsafli ruglar frú Helgu. (7) 38. Sé gorm án mulinnar ruðu á þessu tímabili. (10) 39. Hefur Ari einhvern veginn stolið skrá? (9) LÓÐRÉTT 1. Dýfi Hal einfaldlega með líftaug. (9) 2. Naut fá meiðsli eftir að ég lét varning frá mér. (11) 3. Það er það sem Auður með kal eitt finnur. (9) 4. Útbúnar eru til fyrir svaraðar. (11) 5. Læknar sár þeirra sem eru ekki einfaldir. (9) 7. Fóðrun af óðalslandinu. (5) 8. Eitt kíló enn er eitt kíló þó ég kinki við því. (5) 9. Lítið indverskt brauð fyrir fimm hundruð og einn er niðurlægjandi. (8) 10. Ánægðir með einfaldan dyn sem kom þegar þú hringdir. (9) 11. Með aga sem Saga sýnir fimmtíu er hægt að snúa sér að grein innan lögfræði. (8) 14. Höfuðstéttin missir Héðin til þeirrar sveigðustu. (7) 19. Nei, við stað er sindrað. (7) 20. Fór enn fyrir brjálæði og trúarathöfn. (10) 21. Þekktur er með snöktið. (6) 22. Verðmæt A. og K. hjá Sameinuðu þjóðunum uppgötva átrúnað. (10) 23. Kemur saman við síðasta fugl og skapstirða. (10) 24. Fuglar með verk eru þeir sem grípa eitthvað. (8) 25. Friðrik Óla fann einhvern veginn náttúrufyrirbærið. (10) 27. Tef Fróða með einhvers konar róli. (8) 29. Á djús halt í einhvers konar byggingu. (8) 30. Andstæðing merji með byrjun á Óthelló. (8) 34. Hjá frúnni snýr aftur og þá alla leið. (3,2) 35. Rúta númer 50 í útlöndum tekur þig í gusugang. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 7. nóvember rennur út á hádegi 12. nóvember. Vinningshafi krossgátunnar 31. október er Halldór Kristinsson, Frostafold 21, 112 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Þögla ekkjan eftir Söru Blædel. Bjartur gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRIVIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku BIKA NAGI HÁFIVAÐI L AAA G H L L ÓT G E ST R I S N I Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin ÞRYKK HRÓPI MÖRGUVORRI Stafakassinn REK ÓFÁ RIF RÓR EFI KÁF Fimmkrossinn MIÐUN NEÐRI Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Froða 4) Erfðu 6) Innið Lóðrétt: 1) Fleki 2) Orfin 3) AfurðNr: 252 Lárétt: 1) Búrma 4) Gegnd 6) Riðar Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Gæðir 2) Mærin 3) Dalur R

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.