Morgunblaðið - 07.12.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.12.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2021 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, myndlistarkona og rithöfundur, segir að það að hafa verið opin og forvitin hafi komið henni á þann stað sem hún er á í dag. Í Dagmálum segir hún frá áhuga sínum á buxnadrögtum, því þegar hún ullaði á gagnrýnanda og mikilvægi þess að skemmta sjálfri sér í hversdeginum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Eltir tilviljanirnar og hefur gaman af Á miðvikudag: Suðlæg átt, 3-10 og léttskýjað, en stöku él með vestur- ströndinni. Bætir heldur í vind um kvöldið og fer að snjóa austast á landinu. Frost 1-10 stig, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag: Suðaustan og austan 5-13 og rigning eða snjókoma með köfl- um, en úrkomulítið norðanlands. Hiti kringum frostmark. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.25 Menningin 13.30 Útsvar 2008-2009 14.25 Opnun 15.00 Matarmenning 15.30 Ella kannar Suður-Ítalíu 16.00 Menningin – samantekt 16.15 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarpsins 16.30 Íslendingar 17.15 Músíkmolar 17.25 Úti í umferðinni 17.30 Jóladagatalið: Jólasótt 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Saga Selmu 18.14 Jóladagatalið: Jólasótt 18.41 Jólamolar KrakkaRÚV 18.45 Krakkafréttir 18.50 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Sannleikurinn um útlitið 21.10 Frelsið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bláa línan 23.20 Victor Hugo, óvinur rík- isins 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.00 The Block 12.41 The Late Late Show with James Corden 13.21 Survivor 14.05 A.P. BIO 14.27 The Neighborhood 14.50 The King of Queens 15.13 Everybody Loves Ray- mond 15.38 Týnd í tíma – ísl. tal 17.00 Fjársjóðsflakkarar 17.10 Fjársjóðsflakkarar 17.25 Tilraunir með Vísinda Villa 17.30 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 19.10 The Moodys 19.10 The Block 19.40 A.P. BIO 19.45 The Block 20.10 A Million Little Things 21.40 The Good Fight Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Jóladagatal Árna í Ár- dal 09.35 Gossip Girl 10.15 Jamie’s Quick and Easy Food 10.40 Suits 11.25 Saved by the Bell 11.55 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 The Office 13.15 The Office 13.40 Amazing Grace 14.25 Matargleði Evu 14.55 Cherish the Day 15.30 Katy Keene 16.15 Punky Brewster 16.35 10 Years Younger in 10 Days 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.20 Annáll 2021 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 19.55 Masterchef USA 20.35 The Goldbergs 21.00 Agent Hamilton 21.50 SurrealEstate 22.35 Insecure 23.05 The Wire 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag 20.00 433.is Endurtek. allan sólarhr. 05.00 Á göngu með Jesú 06.00 Tónlist 06.30 Blandað efni 07.00 Joyce Meyer 07.30 Benny Hinn 08.00 Omega 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Með kveðju frá Kanada 11.30 La Luz (Ljósið) 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 18.30 Kvöldkaffi 19.30 Að Vestan – Vesturland 19.50 Skaginn syngur inn jól- in – Jóladagatal N4 Þáttur 7 20.00 Að Norðan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, seinna bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 7. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:02 15:38 ÍSAFJÖRÐUR 11:42 15:07 SIGLUFJÖRÐUR 11:27 14:49 DJÚPIVOGUR 10:40 14:59 Veðrið kl. 12 í dag Vestlæg átt, 5-13 m/s á norðanverðu landinu fyrripartinn í dag og snjókoma með köflum. Suðaustan 3-10 sunnantil og stöku él. Frost 0 til 5 stig. Framboð á hlaðvarps- þáttum er orðið yfir- þyrmandi og getur verið erfitt að feta sig í gegnum þann frum- skóg. Þá reynist oft gott að gúggla hvaða vörp þykja best í ákveðnum flokkum, t.d. vörp um kvik- myndir eða bækur, nú eða sálfræði. Sál- fræði er áhugavert fag og ekkert mann- legt því óviðkomandi, svo lengi sem það er á and- lega sviðinu. Nú er ég ekki sálfræðimenntaður en hef gaman af því að forvitnast af mínum takmark- aða skilningi um þau fræði og fann ágætt hlaðvarp á vegum Bandarísku sálfræðingasamtakanna, Am- erican Psychological Association, APA. Nefnist það Speaking of Psychology og má finna á helstu hlað- varpsveitum. Varpið er í umsjón Kim I. Mills sem ber flóknari titil hjá APA en ég treysti mér í að þýða. Mills er ágætisstjórnandi og fær í spjall hina ýmsu sálfræðinga til að ræða um mál sem þeir eru sérfróðir um. Má þar nefna tengsl manna og dýra, áhrif samfélagsmiðla á andlega heilsu táninga, karlmenn og karlmennsku og sálfræðina að baki afneitun og vantrú, sem er sérstaklega áhugavert nú á Covid-tímum. Óskandi væri að íslenskir sál- fræðingar héldu úti svona hlaðvarpi og er hér með óskað eftir því. Ef það er þegar til mætti einhver gjarnan benda mér á það. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Forvitnileg innsýn í heim sálfræðinnar Karlmennska Hvað er nú það og er hún kannski úr- elt hugtak? Karlmennskan er tekin fyrir í einum þátta Speaking of Psychology. Morgunblaðið/Golli 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Manuela Ósk Harðardóttir, at- hafnakona og skipuleggjandi Miss Universe- fegurð- arsam- keppninnar á Íslandi, flýgur til Ísrael á miðvikudag þar sem keppnin fer fram. Hún ræddi um keppnina í beinni frá Austurvelli í Helgarútgáfunni á laugardag og sagði ferðina hafa verið einn stór- an kvíðahnút enda lokuðu Ísraelar landamærunum í lok síðasta mán- aðar vegna útbreiðslu Ómíkron- afbrigðis kórónuveirunnar – en keppnin mun fara fram í Ísrael 12. desember. Hún fékk loks inn- gönguleyfi til að koma í landið í fyrradag. Nánar á K100.is. Manuela er komin með inngönguleyfi Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 rigning Lúxemborg 1 þoka Algarve 15 heiðskírt Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 4 léttskýjað Madríd 12 heiðskírt Akureyri 1 rigning Dublin 4 léttskýjað Barcelona 12 heiðskírt Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 4 rigning Mallorca 13 léttskýjað Keflavíkurflugv. 2 skúrir London 6 léttskýjað Róm 8 léttskýjað Nuuk -4 léttskýjað París 6 súld Aþena 16 léttskýjað Þórshöfn 4 alskýjað Amsterdam 3 skýjað Winnipeg -21 heiðskírt Ósló -9 alskýjað Hamborg 0 skýjað Montreal 3 rigning Kaupmannahöfn 0 skýjað Berlín 0 skýjað New York 12 þoka Stokkhólmur -13 heiðskírt Vín 2 skýjað Chicago 0 alskýjað Helsinki -14 léttskýjað Moskva -3 alskýjað Orlando 25 heiðskírt DYkŠ…U Finndu happatöluna í fimmtudagsblaði Morgunblaðsins og þú gætir unnið Galaxy Chromebook Go og Galaxy Z Flip3 frá Samsung. Verður næsti fimmtudagur þinn happadagur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.