Morgunblaðið - 13.12.2021, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.12.2021, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 2021 Ef þrennt úr tilteknum hópi er sagt vera „rjóminn af genginu“ er þar með búið að varpa nokkurri rýrð á hina, því rjómi í þessari merkingu er besti hlutinn, bestu bitarnir t.d. Að fleyta rjómann af e-u þýðir enda að hirða aðeins það besta af því. „RJÓMINN af trúartónlist 9. áratugarins“ heitir hljómplata ein. Málið 5 8 4 2 1 9 6 7 3 3 2 9 6 7 5 4 8 1 6 1 7 8 4 3 2 9 5 4 5 1 9 3 2 8 6 7 2 9 3 7 6 8 1 5 4 8 7 6 4 5 1 3 2 9 1 6 5 3 8 7 9 4 2 7 4 2 1 9 6 5 3 8 9 3 8 5 2 4 7 1 6 6 2 5 4 8 1 3 7 9 3 4 9 2 7 6 1 8 5 8 7 1 9 5 3 6 4 2 5 1 6 7 3 4 9 2 8 4 8 2 1 9 5 7 3 6 9 3 7 8 6 2 5 1 4 1 5 8 6 4 7 2 9 3 7 9 3 5 2 8 4 6 1 2 6 4 3 1 9 8 5 7 1 9 5 2 4 6 3 7 8 4 2 7 8 9 3 1 6 5 3 8 6 7 1 5 9 4 2 2 7 8 3 6 9 5 1 4 6 3 4 5 2 1 7 8 9 9 5 1 4 7 8 6 2 3 5 6 2 9 8 7 4 3 1 7 4 9 1 3 2 8 5 6 8 1 3 6 5 4 2 9 7 Lausnir Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 Lárétt 1 rúða 8 stilltur 9 ægja 10 tími 12 ákært 15 puð 16 efstu mörk 17 skel 18 draga saman hey 20 siga 22 hrafnahljóði 24 skúm 26 spila 27 sjálfsagður 29 á neðri hæð 30 mæta 31 rjúka 32 ávarps 34 gagnanna Lóðrétt 1 hljóðfæri 2 grýtt svæði 3 gelti 4 grámyglulega 5 vetrarmánuður 6 verr 7 gluggagler 11 valdsins 13 spilda 14 stofnæð 16 persónufornafn 19 fjöldi 21 fipa 23 hafna 25 ósmeyka 26 kindina 28 bruðl 33 áfengur drykkur 3 8 9 5 4 9 7 3 7 5 4 8 4 5 2 9 6 5 3 8 4 2 3 2 7 6 2 8 1 9 7 1 5 8 9 6 2 5 1 9 9 7 3 8 7 9 3 2 1 2 6 1 9 5 7 4 2 7 9 5 9 3 5 4 2 1 5 1 7 6 6 3 1 2 5 2 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Good, bad and ugly. N-NS Norður ♠Á ♥ÁK752 ♦KG974 ♣K8 Vestur Austur ♠D3 ♠1082 ♥83 ♥DG1096 ♦106532 ♦D ♣D976 ♣ÁG52 Suður ♠KG97654 ♥4 ♦Á8 ♣1043 Suður spilar 4♠. Það er ekkert út á trompleguna að setja. Hún er góð. Legan til hliðar er hins vegar vond og niðurstaðan afar ljót. Hin vanheilaga þrenning. Kevin Bathurst spilaði 4♠ í undan- úrslitum Soloway-bikarsins. Útspilið var lítið lauf. Bathurst reyndi kónginn í borði, austur drap á ásinn, tók á ♣G og skipti yfir í ♦D. Sér lesandinn fyrir sér fram- haldið? Bathurst drap á ♦Á, tók ♠Á, ♥ÁK og henti laufi heima. Spilaði svo hjarta og trompaði smátt. Vestur yfirtrompaði með drottningu og gaf makker sínum stungu í tígli. Einn niður. Spilið vannst á hinu borðinu, þrátt fyrir sama útspil. Austur skipti yfir í tígul í slag tvö. Michael Rosenberg var sagnhafi. Hann drap með ♦Á, tók ♥ÁK og henti tígli! Spilaði svo hátígli. Austur trompaði, Rosenberg yfirtrompaði, fór inn í borð á ♠Á og endurtók leikinn. Gaf þannig þrjá slagi á lauf en engan á tromp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 g6 6. Rc3 d6 7. Be3 Dd8 8. c5 e6 9. cxd6 Dxd6 10. Dxd6 Bxd6 11. 0-0-0 Be5 12. Rb5 Rge7 13. Bc5 a6 14. Rd6+ Bxd6 15. Bxd6 b6 16. e4 Bb7 17. f3 Hc8 18. Kb1 0-0 19. Be2 Hfd8 20. Bg3 Hxd1+ 21. Hxd1 He8 22. a4 e5 23. Bc4 Kf8 24. Bf2 Rc8 25. Bh4 R8e7 26. Hd7 Hb8 27. Hc7 Ke8 28. a5 Bc8 29. axb6 Hxb6 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem fram fór í Ungverjalandi sl. vor. Heimamaðurinn og stórmeistarinn Gabor Nagy (2.518) hafði hvítt gegn landa sínum Ferenc Gombocz (2.275). 30. Ra5! Bd7 31. Rxc6! Rxc6 32. Bxf7+! lykilleikur fléttunnar. 32. … Kxf7 33. Hxd7+ Ke6 34. Hxh7 Rb4 35. Hg7 Hb5 36. Hxg6+ Kd7 37. Be1 Rd3 38. Bc3 Rf4 39. Hg7+ Ke6 40. Kc2 Kf6 41. Hg8 Kf7 42. Hg5 Rg6 43. g3 Hc5 44. h4 Kf6 45. f4 Hc6 46. h5 Rf8 47. Hxe5 og svartur gafst upp. Hvítur á leik U R H I N Y J N L I W F P M M A U A G R L I N N U L A U S Á Y Ð N O Ö E F U D G M P P U L A R D T J I T K I A H C P G V J Y G Ð G A U T L K U I S Y E C E E I R Ð X G H A C N T Z R E R N E A I A B G T V N Y I K N R G L N L K M J M I U T Q A K H N R S Á I F T A Q P T H N J Y A A I M E U D S B R U A N B J Z Ð E S L Q F A S Ö J H A W W G Ó R M R K D Ú W H I D B Y B P J P Ó Ý T A B N G U M B O H U Þ P D K N Q Í P Y K S D H X W H U T S A G E L L A F C Dómsmálið Fallegast Handgengna Hörpunni Linnulaus Málverkanna Reyrður Skýrleika Uppreisnargjörn Uppstyttu Íbúasamtaka Þjóðarleiðtogi Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum.Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A D Ð F I Ó Ó R Ö D R A U M L E I K K Ö Þrautir Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1gluggagler8rór9óa10tíð12ásakað15at16þak17aða18raka20irra22krunki24ló26ása 27einsær29niðri30góða31ana32tölu34skjalanna Lóðrétt1gítar2urð3gó4gráa5góa6lakar7rúða11ítaksins13skiki14aðalæð16þau19kraðak21 ringla23neita25óraga26ána28sóun33öl Stafakassinn ÓRA DÖF ÓÐI Fimmkrossinn LAMDI KEMUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.