Morgunblaðið - 29.12.2021, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 2021
Fallegar vörur
fyrir heimilið
Sendum
um
land
allt
Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is
Calia Pier
Ítalskt, gegnlitað nautsleður
Stakir sófar:
3ja sæta sófi (226 cm) 339.000 kr.
2,5 sæta sófi (206 cm) 319.000 kr.
2ja sæta sófi (186 cm) 299.000 kr.
Tungusófi
með rafmagni í sæti
615.000 kr.
Sveitarstjórnarkosningar fara fram á næsta ári, en sjálfstæðismennirnir Ey-
þór Arnalds og Áslaug Hulda Jónsdóttir lýstu stjórnmálaviðhorfinu frá sín-
um sjónarhóli, stjórnmálaþróun á þessu ári og hinu næsta.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Sveitarstjórnarmál í brennidepli
Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 og
él N- og A-lands, en bjartviðri á S-
og Vesturlandi. Frost víða 0-4 stig.
Á föstudag (gamlársdag): Austan
5-10, en 10-15 með suðurströnd-
inni. Bjartviðri vestanlands, en annars lítilsháttar él á víð og dreif og dálítil rigning syðst á
landinu. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan, en frostlaust syðst.
RÚV
08.11 Sögur snjómannsins
08.19 Poppý kisukló
08.30 Rán – Rún
08.35 Sammi brunavörður
08.45 Skotti og Fló
08.52 Blæja
08.59 Konráð og Baldur
09.11 Múmínálfarnir
09.34 Eldhugar – Tove Jans-
son – málari og Múm-
ínmamma
09.38 Hvolpasveitin – Of-
urhvolpar, súp-
erloppur: Ofurtvíbur-
arnir
10.00 Loforð
10.30 Snækóngulóin
11.00 America’s Sweethearts
12.40 Sætt og gott
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Útsvar 2008-2009
14.20 Jólin hjá Claus Dalby –
Nýársskreytingar
14.50 Í fremstu röð
15.20 Jane
16.50 Að rótum rytmans
17.30 Á götunni – Áramóta-
þáttur
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.34 Hæ Sámur
18.41 Eldhugar – Clementine
Delait – skeggjaða
konan
18.45 Jólamolar KrakkaRÚV
18.50 Landakort
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Íþróttamaður ársins
20.45 Veislukrásir Nadiyu
21.50 Vesalings elskendur
23.30 Pulp Fiction
Sjónvarp Símans
08.00 Krummi Klóki – ísl. tal
09.10 Pósturinn Páll: Bíó-
myndin – ísl. tal
10.34 Skrímsli í París – ísl. tal
12.25 Christmas in Rome
13.48 Return to Christmas
Creek
15.11 The Pink Panther
16.50 Jökull í Kaleo
17.45 Skítamórall í Hörpu
19.00 Solsidan
19.30 The Neighborhood
20.00 When Harry Met
Sally …
21.35 Chicago
23.30 Mission: Impossible III
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 MasterChef Junior
10.05 All Rise
10.50 Cyrus vs. Cyrus Design
and Conquer
11.10 Nostalgía
11.30 Friends
11.55 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Office
13.15 Flirty Dancing
14.05 The Office
14.25 Manifest
15.10 Flúr & fólk
15.30 Falleg íslensk heimili
16.00 Næturvaktin
16.45 Suður-ameríski draum-
urinn
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.20 Annáll 2021
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 First Dates
19.55 The Good Doctor
20.40 American Pie
22.15 Coroner
23.00 Sex and the City
23.35 Sex and the City
00.25 Damages
18.30 Fréttavaktin úrval
19.00 Markaðsmaður ársins
19.30 Saga og samfélag (e)
20.00 Kvennaklefinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Tenging
20.30 Sterkasta kona Íslands
– 2021
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.05 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Söngvar blárrar jóla-
sveiflu.
15.00 Fréttir.
15.03 Jól með H.C. Andersen.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsögukistan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
20.00 Eplailmur og sortulyng.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
29. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:22 15:39
ÍSAFJÖRÐUR 12:07 15:04
SIGLUFJÖRÐUR 11:51 14:45
DJÚPIVOGUR 11:00 14:59
Veðrið kl. 12 í dag
Áfram norðan og norðaustan 10-18, hvassast í vindstrengjum sunnan undir fjöllum. Dálít-
il él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan heiða. Kólnar í veðri.
Síðustu vikur og mán-
uði hef ég skorast und-
an því að skrifa þessa
blessuðu Ljósvaka-
pistla sem við blaða-
menn Morgunblaðsins
tökum að okkur til
skiptis. Ástæðan er sú
að mér finnst ég ekki
hafa horft á neitt sem
gagn eða gaman væri
að að segja frá.
Það er mikil synd
því veröldin er full af vönduðu sjónvarpsefni og
kvikmyndum en einhvern veginn fæ ég mig ekki
til þess að byrja að horfa á það og ef ég byrja þá
gefst ég upp á mettíma. Fyrir nokkrum dögum
byrjaði ég til dæmis á ágætri netflix-mynd með
Söndu Bullock í aðalhlutverki, The Unforgivable,
mynd sem ég er í raun spennt að vita hvernig end-
ar. Samt sem áður hefur mér, í þremur atrennum,
ekki tekist að klára hana.
Ég held að ástæðan sé einföld. Það er einfald-
lega of margt í boði og það er of auðvelt að setja á
pásu og fara að gera eitthvað annað. Streymis-
veiturnar gera okkur kleift að hugsa um alla hina
kostina sem í boði eru, sem gerir það að verkum
að við missum einbeitinguna.
Ég sakna línulegrar dagskrár. Ég sakna líka
vídeóleiganna, þar sem maður neyddist til að velja
eina mynd til þess að horfa á og gjöra svo vel að
ljúka við hana í hvelli til þess að geta skilað dag-
inn eftir. Ég sakna þess að hafa minna úrval.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Vangaveltur um
áhorf og óhorf
Leikkona Bullock í hlut-
verki í The Unforgivable.
7 til 10 Ísland vaknar milli jóla og
nýárs Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif glensa með hlustendum
á milli jóla og nýárs. Viðburðaríkt ár
gert upp.
10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á K100.
14 til 16 Árslisti Tónlistans Topp
40 Tónlistarmógúllinn Sindri Ást-
marsson fer yfir 50 vinsælustu lög
árisins 2021.
16 til 18 Taktu skemmtilegri leið-
ina yfir árið Logi og Siggi gera árið
2021 upp með því að slá á þráðinn
til Íslendinga sem sköruðu fram úr
árinu.
18 til 22 Anna Magga
Betri blandan af tónlist hjá Önnu
Möggu í allt kvöld.
Sigríður Elva segir fréttir milli jóla
og nýárs.
Kattaeigendur sjá margir ekki sól-
ina fyrir litlu „loðbörnunum“ sín-
um. Skiljanlega. Það má sannar-
lega segja um bróður Hönnuh
Winkler, Zack, en hún deildi mynd-
skeiði á tiktok-síðu sinni af því
þegar hún tilkynnti bróður sínum
að hún ætti von á barni og að hann
væri að verða móðurbróðir.
Tilkynnti hún honum þetta með
aðferð sem er nokkuð vinsæl um
þessar mundir – með því að gefa
honum litla krúttlega samfellu.
Hann var þó fljótur að misskilja
athæfið og kallaði um leið á kött-
inn sinn, en hann hélt að samfellan
væri klæðnaður fyrir köttinn.
Sjáðu myndbandið á K100.is.
Misskildi óléttutilkynn-
inguna og sló í gegn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 skýjað Lúxemborg 8 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur -1 snjókoma Brussel 9 skýjað Madríd 14 léttskýjað
Akureyri -1 snjókoma Dublin 6 skýjað Barcelona 18 léttskýjað
Egilsstaðir 0 snjókoma Glasgow 6 alskýjað Mallorca 18 heiðskírt
Keflavíkurflugv. -3 skýjað London 10 skýjað Róm 13 skýjað
Nuuk -4 léttskýjað París 11 skýjað Aþena 14 skýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 8 súld Winnipeg -21 snjókoma
Ósló -4 alskýjað Hamborg 2 skýjað Montreal -6 snjókoma
Kaupmannahöfn 0 þoka Berlín 1 skýjað New York 6 heiðskírt
Stokkhólmur 1 skýjað Vín 0 súld Chicago 1 alskýjað
Helsinki -3 léttskýjað Moskva -8 snjókoma Orlando 24 heiðskírt
DYk
U