Morgunblaðið - 28.12.2021, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.12.2021, Blaðsíða 22
Hamingjusöm að hafa getað gert gagn Rúna Sif Rafnsdóttir bjargaði lífi Elds Elís Bjarkasonar þegar hún gaf honum lifur. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Rúna Sif Rafnsdóttir er 35 ára gömul þriggja barna móðir sem býr á Tálknafirði. Fyrr á þessu ári ákvað hún að gefa hluta af lifrinni úr sér til þess að bjarga lífi sonar vinkonu sinnar sem var vart hugað líf. Að mati lesenda Smartlands er Rúna Sif kona ársins. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is 22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2021

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.