Morgunblaðið - 28.12.2021, Page 22

Morgunblaðið - 28.12.2021, Page 22
Hamingjusöm að hafa getað gert gagn Rúna Sif Rafnsdóttir bjargaði lífi Elds Elís Bjarkasonar þegar hún gaf honum lifur. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Rúna Sif Rafnsdóttir er 35 ára gömul þriggja barna móðir sem býr á Tálknafirði. Fyrr á þessu ári ákvað hún að gefa hluta af lifrinni úr sér til þess að bjarga lífi sonar vinkonu sinnar sem var vart hugað líf. Að mati lesenda Smartlands er Rúna Sif kona ársins. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is 22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2021

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.