Morgunblaðið - 01.10.2021, Page 1

Morgunblaðið - 01.10.2021, Page 1
SMARTLAND Harpa Ómars- dóttir veit hvernig við eigum að hugsa um hárið á okkur. Toppurinn er að koma sterkur inn. „Ég er svoddan frík” Sædís Ýr Jónasdóttir hannar litríkar flíkur sem slegist er um. Förðunar- tískan 2021! Matti heimurinn hittir glans- heiminn. Svava Kristín Grétars- dóttir íþrótta- fréttakona er með einstakan fatastíl. „Ég elska dragtir, samfest- inga og satín- blússur” ’LeikkonanSvandís Dóra ljóstrar upp fegurðar- leyndarmálum sínum. ER LÍFIÐ BARA SKÍTUGUR SOKKUR? Vala læðist ekki með- fram veggjum í fatavali Valgerður Anna Ein- arsdóttir er sérfræðingur í að útbúa „one night only“ búninga og flíkur. 1. október 2021 Vala Gestsdóttir lýsir því á einlægan hátt hvernig hafi verið að alast upp og eiga heimilislausan föður. Faðir hennar, Gestur Guðnason, sagði eitt sinn við dóttur sína að ef þetta væri allt þá væri lífið ekki merkilegra en skítugur sokkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.