Morgunblaðið - 01.10.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.10.2021, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 2021 Eyravegi 29 • Selfossi • Sími 482 1800 dömufatnaður Stærðir 36-54Glæsilegur tiskuverslun.is Alltaf opið í netverslun okkar L itaður augnblýantur hefur verið mikið í tísku og heldur áfram að gera allt vitlaust í förðunarheiminum. Ef þú vilt hressa upp á útlitið skaltu grípa brúnan, bláan eða græn- an augnblýant í staðinn fyrir klassíska svarta til að poppa upp augnförðunina. Le stylo og Liquid Drama-blýantarnir frá Lancôme koma í öllum litum, bæði mattir og sanseraðir, sem jafnvel mætti blanda saman fyrir skarpari augnförðun. Byrjaðu á því að draga blýantinn eftir augnháralínunni og notaðu svo förðunarbursta nr. 14 til að blanda formúluna fyrir „smokey“-línu. Settu blýantinn í eyeliner-bursta nr. 14 til að gera vængjaða eða jafnvel listrænni línu. Oft þarf ekki meira en tvo liti úr augnskuggapallettu til að breyta einfaldri augnförðun í fágaðri förðun fyrir matarboðið án þess að þrífa förðun dagsins af augunum. Notaðu fyrsta og fjórða litinn í augnskuggapallettu GOLDEN KAKI, fjórða litinn í skyggingarlínuna og ljósa litinn yfir augn- lokið, í augnkrókinn og undir augabrún. Ef þú vilt fara alla leið úr einföldum eyeliner yfir í dramatískt „smokey“-lúkk getur þú valið Liquid Drama-augnblýant í þínum uppáhaldslit og umbreytt förðuninni. Dragðu blýantinn yfir allt augnlokið og notaðu bursta nr. 13 til að blanda litnum frá augnháralínu upp að glóbus. Notaðu svo sam- svarandi lit í augnskugga til að blanda og mýkja litinn í glóbus- línunni með bursta nr. 11. Settu augnblýantinn í vatnslínuna fyrir enn skarpari augnförðun og toppaðu með extra svörtum Hypnôse-maskara. Liquid Drama-blýantarnir frá Lancôme koma í öllum litum. Hér má sjá dökk- grænan, fjólubláan og mosagrænan sem fara vel við mismunandi augnliti. Breyttu einfaldri haustförðun í dramatískt „smokey“ Bursti númer 13 getur hjálpað þér að fá fallegri áferð á augnlokið. Lancôme Hypnôse Drama-augnskugga- pallettan passar fyrir þær sem fíla galla- buxur enda heitir pallettan Drama Denim. Þegar hausta tekur eru margir sem vilja breyta til í förðun og fara úr léttum, ljómandi litum yfir í dýpri og mattari tóna. Brúnir, gylltir og gráir litir eru alltaf áberandi á haustin en í ár þykja grænir og bláir tónar móðins. Lancôme fylgir þessari stefnu og hefur nú gefið út tvær nýjar formúlur í augnblýöntum, nýjar augnskuggapallettur, maskara og förðunarbursta. Marta María mm@mbl.is Prófaðu að leika þér með blýantinn. Hér er búin til listræn lína með augnblýanti úr Liquid Drama-blýantalínunni. Í Golden Kaki litapallettunni má finna fimm liti sem tóna vel við brún eða græn augu. Hægt er að skyggja augað með því að nota alla litina eða nota einn lit í einu. Vatnsheldu blýantarnir frá Lan- côme koma í fal- legum lit- um sem setja svip á augn- svæðið. Hér er miðjulit- urinn í augn- skuggapallettunni Goldan Kaki í að- alhlutverki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.