Morgunblaðið - 01.10.2021, Síða 6

Morgunblaðið - 01.10.2021, Síða 6
Náttúrulega brúnkufroðan frá Marc In- bane er mik- ið þarfaþing þegar haust- ið skellur á. Um er að ræða brúnkufroðu sem örvar kollagen- framleiðsluna í húðinni. Ef þú vilt fá nett- an Pamelu Ewing-tón á húðina þá er þetta svarið. Hún fæst á Beautybar.is. Burt með grámygluna 6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 2021 Glæsibær, Álfheimar 74, pöntunarsími 831 5676. Netbókanir á www.noona.is/fegurdogspa Microblade • Fíngerðar og eðlilegar hárlínur • Mildur valkostur fyrir varanlega förðun • Brúnir sem endast í allt að tvö ár • Fullkomið til að skerpa/fylla í augabrúnir eða forma nýjar A R T I S T Heiðdís Steinsdóttir Chanel-dragtin í nýjum búningi. Bert á milli er augljóslega að koma sterkt inn á heimsvísu – ekki bara á Bankastræti Club. Heillandi munstur einkennir þennan kjól frá Diane von Furtenberg. Hann fæst á dvf.com. Rauðbleik blóma- skyrta við rauðbleikt naglalakk er súper- góð hugmynd. Skyrtan fæst í Vila. Bleik prjóna- peysa frá Chanel tilheyrir vetrar- tískunni 2021. Pamela Ewing er komin í tísku. Þetta hár, þessi förðun og þessi kjóll er eins og klæðskerasniðinn inn í hausttískuna 2021. Það er nettur Pamelu Ewing- fílingur í þessari skyrtu. Hún fæst í Selcted og smellpassar við útvíðar gallabuxur og hár í styttum. Kjóll með púff- ermum. Hann fæst í Selected. Er ekki kominn tími á alvöru prjónavesti? Þetta glæsi- vesti fæst í Selected. Ef þú vilt kaupa ís- lenska hönnun þá fást fötin frá Maia Maia í Kiosk ásamt fleiri flott- um íslenskum hönn- unarmerkjum. Rauð kápa er alltaf snilld- arhugmynd. Þessi fæst í Selected. Diane von Furtenberg- ullarpeysa með bundnu sniði. Hún fæst á dvf.com. Í haust- og vetrartískunni er óvenjumikið um liti. Oft og tíðum hafa svört, grá og brún föt verið mest áberandi en núna hafa litríkar flíkur tekið völdin. Ef þú vilt hressa upp á fataskápinn þinn gætir þú fest kaup á buxum og skyrtu í björtum litum – nú eða farið í kjól. mm@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.