Sjálfsbjörg - 01.07.1986, Blaðsíða 14

Sjálfsbjörg - 01.07.1986, Blaðsíða 14
Sigursveinn í jafnréttisgöng- unni eftirminnilegu árið 1979. Það ár skreytti þessi mynd forsíðu Sjálfsbjargarblaðsins. Réttinda- mál fatl- aðra hluti af minni lífsbaráttu Sigursveinn D. Magnússon hefur tekið þátt í starfi Sjálfsbjargar frá upphafi en segist aldrei hafa unnið að réttindamálum fatlaðra Viðtal: Einar Hjörleifsson Sjá hin ungborna tíð vekur storma og stríð leggur stórhuga dóminn á feðranna verk. Heimtar kotungum rétt og hin kúgaða stétt hristir klafann og sér hún er voldug og sterk. Þetta erindi úr íslandsljóðum Einars Benediktssonar hefur orðið ásamt með alþjóðasöngn- um eins og fánasöngur íslenskrar verkalýðshreyfingar á þessari öld. Annað erindi úr þessu sama Ijóði hljóðar þannig: Allt skal frjálst, allt skal jafnt, rétta skerf sinn og skammt á hvert skaparans barn allt frá vöggu að gröf. Þetta boðorð knýr fram, knýr menn brautina fram undir blikandi merkjum yfir land og um höf. Þetta gæti allt eins verið baráttusöngur fatlaðra. Þetta boðorð í öllum sínum blæbrigðum hefur orðið mér minnisstæðara en öll önnur, sem ég lærði í æsku. 12 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.