Sjálfsbjörg - 01.07.1986, Blaðsíða 23

Sjálfsbjörg - 01.07.1986, Blaðsíða 23
Fatlaðir hafa löngum átt erf- itt uppdráttar á vinnumark- aði. Hvað er gert til að bæta úr því? Er rétt að fjölga vernduðum vinnustöðum? Atvinnumál „Eitt af því sem gefur lífinu er gildi er vinnan. Mönnum er nauðsynlegt að hafa starf við hæfi og afla sér tekna. í vinnunni kynnast menn mörgu fólki og eru þátttakendur í atvinnulífinu. Atvinnulífið er fjölbreytt og kall- ar á marga til starfa. Það er nær víst að til er starf sem hentar hverjum og einum. En hvað viljum við sjálf? Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því, og leita að starfi með tilliti til þess. En við þurfum einnig að vera óhrædd að reyna eitthvað nýtt. Takast á við störf sem við höfum ekki unnið áður, en okkur kann að líka þegar á reynir." Þessi orð er að finna á forsíðu bæklings sem ber heitið Út að vinna - leiðbeiningar fyrir fatlaða sem ætla út að vinna. Þessi bæklingur er gefinn út af Samráðsnefnd um málefni fatlaðra sem starfar á vegum félags- málaráðuneytisins. í honum er að finna ýms- ar gagnlegar ábendingar og leiðbeiningar fyrir þá sem vilja reyna fyrir sér á vinnumark- aðnum, svo sem um ferðaþjónustu fatlaðra, réttindi og skyldur fólks á vinnumarkaði, öryrkjavinnu, laun og bætur, verndaða vinnustaði og síðast en ekki síst hvert fatlað- ir eiga að snúa sér hyggist þeir reyna fyrir sér á vinnumarkaðnum. Sjálfsbjargarblaðið ætlar að leggja sitt til málanna með viðtölum við nokkra þeirra sem afskipti hafa af atvinnumálum fatlaðra. Víðir Þorsteinsson er einn þeirra sem hafa hagnýtt sér þá möguleika sem tölvutæknin veitir fötluðum. Ásta B. Schram veitir for- stöðu sérstakri öryrkjadeild sem starfrækt er á Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurborgar. Andri Örn Clausen segir frá athyglisverðri tilraun sem gerð var í sumar hjá Vinnuskóla Kópavogs og einnig er rætt við forstöðu- menn á vinnustöðum Öryrkjabandalagsins í Hátúni. SJÁLFSBJÖRG 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.