Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 6

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 6
2 2 FJÖRIR FERÐALANGAR. Það vissi enginn, hver átti upptökin, en eitt er víst, að helgina milli jóla og nýárs 1947 fóru fjórir náungsr í Vatnaskóg og dvöldu p^r í tvo og hálfan dag. I raun og veru er petta atvik ekki svo mikilsvert, aö skrifandi sé um pað,— en alltaf er gaman iyrir pá, sem upplifa atvikin, að líta til baka og lifa allt saman upp á ný. Pað ætla ég að gera í kvold,--- bregöa mér dálítið aftur 1 tímann, og ef pió viljið fylgjast með mér, pá er pað velkomið. Já, það vc.r iaugardaginn milli jóla og nýárs, að f jórir lífs- glacir náungsr sátu hlió vió hlið í stórurn rútubíl á leió fyrir Hvalfjorö, og var förinni heitið segi leið liggur í okkar kæra, gamla Lindarrjóður i Vatnaskógi. pað var frost, pað mesta sem komið hefur pennan vetur. Mældist pað 12 í bænum pennan laugardagseftirmiðdag. Ekki voru farpegarnir miklu fieiri en peir fjórir félagar, pví níu var heildartalan á fólKinu innanborðs, aö bílstjóranum meotöldum. Feró pessi fyrir fjöröinn var heldur tilbreytingarlítil og daufleg. Allir gluggar voru paktir ^ykku hríiai, svo ekki var viðlit að sjá út um pá. Samferöafólkið var ekki beint ræðió, pví allir höfðu nóg meö ac reyna að halda á sér hita, og voru óspart notuð öll pau tep^i og ábreiöur, sem fyrir fundust í farartækinu. Það eina sem lífgaöi dálítió upp á heyrnina, fyrir utan suöió'í vél bílsins, var hriktið í skícunum, sem lágu á milli sæt- anna eí'tur í bílnum, og svc hringl í flöskum, sem voru að flækjast og slást sarnan einhvers staðar undir sætunum. Þeir félagar reyndu að hafa ofan af i'yrir sér meo getraunum, sögum og fleiru, eða pá peir dottuöu í sætum sínum við og við. Skal nú ekki orölengja þessa ferð meira, en taka heldur par til er peir félagar stóðu hliö viö hlið á afleggjaranum fyrir ofan Saur-bæ og horföu á eftir bílnum, sem hélt áfram í áttina til Akraness. Kvöld var komið, en samt bjart, sem um miðjan dag, pví fullt

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.