Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 7

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 7
3 3 tunglið v&r hátt á heiðum himni og lýsti allt upp með sínum einkenni- lega bl&leita bjarma. Hvasst var og nístings-kuldi,---- snjófannir hingaö og pangaö í liegóum, og alls staöar speglaöist tunglið í ísnum, par sem eitthvaö vatn hafði áöur veriö. Elcki pýdcii mikið aö standa parna alla nóttina og glápa hver á annan, svo bakpokum og skíöimi var lyft á bokin og síöan prammaó af stað upp í skóg. Allerfitt var aö fóta sig á veginum, pví, ^egar frostið skall á, hefur hann allur verið fióandi í vatni, og var pví nú sem ein íshella,- og þótt noröan-vindurinn staeöi beint í f&ngiö varð félögunum brátt all-heitt af göngunni, pví þeir voru í meira lagi vei klaiddir í þessum kulda. Brátt fóru svitaperlur aö sjást á andlitum peirra,- og þið ráöiö, hvort þiö trúiö pví, eða ekki,- pá uröu svitaperlurnar ao glitrandi ísdropum, jafnoðum og peir hrutu af andlitum þeirra, og niður á jöröina. Er göngugarparnir fóru að nálgast hliðið á skóginum, tekur sá, sem fyrst gekk, eftir ^ví, að einhver dularfull ljós eru á hreyfingu nokkuð framundan. Hvað getur þetta nú verið? Ljósagangur seint um kvöld hérna upp á micri heioi, og það í roki og hörku-gaddi, pegar hver óvitlaus maður ætti aó halda sig innan húss í hlýjunni(hm,— petta er nú víst ekki komplíment fyrir okk&r ágætu félaga). En viti menn,- pegar komiö er nær, kemui1 í ijós,- aö ^essi ljósagangur stafar frá tveimur jeppum og vörubíl, sem þarna stóöu. Voru parna. samankomnir flestir ef ekki allir bænaurnir úr sveitinni í kring, sem allir voru að hjálpast aö við að ná upp jeppa-bíl, sem sokkið hafði parne í bleytu, en síðan frosið niöri er frostic skall á. Urðu peir heldur en ekki hissa, er f jórmenrn-ngarnir komu prammandi parna að, og hafa efalaist ekkert skilið í pví, sem von var,- hvers vegna peir varu aö pvælast parna á pessum tíma árs. Létu peir félagar- nir fjórir nú ekki standa á sér að hjálpa til meö björgunarst&rfiö, og hættu ekki fyrr, en jeppinn var kominn upp á vörubílinn og öll bænd ahersingin lögó af staö nióur eftir. Tóku piltarnir þá aftur upp föggur sínar og héluu áfram niour að skála. Var skollin á

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.