Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 12

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 12
8 - 9 - ERT ÞU J.ESUS ? Einu sinni var slökkviliösmaður í London, Christof Berm að nafni. Félagar hans virtu hann mjög mikið, pví peir vissu að hann skaraði fram úr peim ölluia i hugrekki, snarræði og fórnarvilja. Eitt sinn varð mikill eldsvoöi. Fólkið sem safnaðist saman til að horfa á brunann var fullt eftirvæntingar og staröi á stórt hús, sem umluktað var eldslogunum. Tvö lítil börn voru enn inni i húsinu, og Ctoristof Berm hafói farið inn í hættuna til pess að gera tilraun til aö bjarga börnunum. Nokkrar mínútur liðu, mínútur, sem fólkinu fanst vera óendanlega langar. Mundi hinn hugprúöi björgunarmaður ekki kafna sjáifur i reyiœum eða verða undir brakinu, sem féil niður? Getur hann funaio börnin, og skyldu bau lifa ennpá?- Þá kvað viö fagnaöaróp, fólkið hafði komið auga á ^ern^per sem hann stóð vió giuggann og hélt á báöum litlu börnunum vafin í teppi í örmum sér. Hsgt og rólega klifraði hann út í stigann og fór niöur. En um leið og hann náði niöur á jörðina og rétti fólkinu börnin, féll hann máttvana niöur,- Fyrstu oröin, er hann sagði, pegar hann kom aftur til meðvitund- ar, voru pessi:”Kœru börn, trú ykkar hefur styrkt mína trú. Héöan í frá skai Jesús, frelsarinn okkar, vera lika minn Drottinn og meistari.” Hár hans haföi sviðnað af höfðinu, og andlit hans og hendur voru pakin brunasárum, og löng sjúitralega beið hans, en hann bar veikindi sln og pjáningar meö hugprýði og var fuliur pakklmtis og lofgjörðar til Drottins, sem hefði ekmi aöeins haldið verndarhendi yfir honum, heldur einnig vakið andiegt líf X hjarta nans, líf, sem hann hafói ekki pekkt áður. ^ann nefur sjálfur sagt frá pessum atburöi: "Herbetgin voru svo full af reyk, að pað var me;. naumindum, að ég gat endað. Eg var alveg ruglaour, pegar ég náöi að komast inn í herbergið, þar sem börnin voru. Eg sá pau ekki, því að pau höfðu skriðið undir teppi, en ég heyrði eidra barnið segja:"V/illy, elskan,

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.