Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 13

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 13
- 9 - 9 ■rilxy bróðir, liggðu grafkyrr undir teppinu, annars kafnaröu í reyknum. Jesús mun áreiöanlega vernda bæói pig og mig, pví aö hann elsi<-ar okkur. tíss,uss, ég heyri að hann er aö koma.n Eg tók börnin upp í teppið og bar pau inn í annað herbergi. Við vorum rétt komin inn fyrir dyrnar, pegar loftið féll í herberginu, par sem börnin höfðu legið. Eldra barnið prýsti sér að mér og hvíslaöi: Eg er svo glaöur yfir því að pú ert kominn. Ert pú Jesús?” Mer Vur eiuvl noxuun- jnsið ao t>vara. Eg fannað ég var algjörlega yfirbugaður, og sú hugsun kom yfir mig, að Jesús sjálfur hefði sent mig til þess ao frelsa líf þessara barna. Frá þessaru stundu vil ég Pjóna honum og fara þangað, sem hann sendir mig." Upp frá pessu sösðu félagar Berm um hann:H Það er ekki hægt að sjá Berm, án þess að veita athygli hinum gljáfægða hjálmi hans og kristindómi, hvort um sig er i svo góðu samræmi vft hitt.n -Ungir skógarmenn geta áreiðanlega lært margt af pessari sögu. Hún getur t.d. minnt þá á það, að paö geta veriö hættur í pví að fresta pví að hljfóa kalli Jesú og ganga honum á hönd til hlýtar. Pegar slökkviliðsmaðurinn fór inn í húsið, vissi hann ekkert um pað, hvort hcinn mundi komast lifandi út aftur. Eldurinn biossaði umhverfis hann, og sífellt átti hann það á hættu, að húsið tæki að hrynja. En nú var Guð honum miskunnsamur og notaði pessi litlu börn til að vekja hjarta hans og minna hann á Jesús, sem beið eftir að veita honum blessun sína. Hún minnir okkur líka á pað, að peir sem hafa gefizt Jesú, eiga að kappkosta að bera í Öllurn greinum hreina hjálm og skjöld, par eð ^esús sættir sig ekki viö aora en pá, sem eru einlægir gagnvart honum og afneita og sneiða hjá öllu þvi, sem er andstyggilegt í airgum hans. Ungi skógarmaður, vertu heill í trúnni á Jósús', og biddu hann Lu v um að uppsrttyra hjarta þitt og leiöa pig pann veg, sem hann aætlar pér að ganga. Ási.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.