Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 9

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 9
5 5 Morgunninn eftir vöknuðu svo söguhetjur okk&r 1 níð&myrkri og gátu jjví ekki vel áttaö sig á því, hvort nótt v&r eö& d&gur. Skjfringin á þessu myrkri v&r sú, að þeir höföu ekki tekið hlerana frá gluggunum kvöldiö áöur. Þetta rnyrkur olli jjVÍ, gö klukkan var oróin heldur margt, pegar peyjar opnuðu augun og st&uluöust úr híði sínu. Surnum var hroll-kallt eftir svefninn, pó haidiö heföi veriöiifandi í eldavélxnni alla nóttina. Þegar kveikt hafði verið ljós, sást pað, að um nóttina haföi myndast smá snjóskafl undir glugganum inni í húrinu, og einnig fyrir innan dyrnar í eldhúsinu. Var því strax gengið í að pétta allar rifur, par sem vindurinn gat blásið gegn, jjví ekki v&r skemmtilegt aö purfa aö vaöa snjó upp í ökla á sjálfu eldhús- gólfinu. Svo pegar átti að fa,ra (Á laga kaffi, kom í ljós, að allt vatn sem í heimilinu var, v&r g&dd-frosið,- og meira aö segj& smá lögg, sem safnast haföi saman í "spiladósinni” yfir nóttina, v&r botn- frosið(paö pykir alltaf tilhlýðilegt aö hafa ''spj.l&dós" í skóginum, er pað ekki?). Var ekki aö furóa pótt frysi,- því félagarnir sannfréttu pað hjá bændunam í nágrenninu, að pað hefði verið 15 stiga frost. Fóru nú tveir inn aö Þórustööum, til pess aö kaupa mjólk, meöan hinir tveir bjuggu til matinn, sem var stórveizlu-matur, pví nóg v&r til. Tíminn líour, maturinn, er tilbúinn, og fer kxkkUKxnnxma kokKunum tveim nú að leiðast eftir mjólkurmönnunum. Fara peir nú að líta út við og við, til aö gá hvort ekki sjáist til hinna tveggja, en ekkert ból&r á þeim. Loks, þegar peir eru farnir aö óttast, að hirur hafi farið að karma botninn í Eyrar-eöa Glann&staðav&tni, eða eitthvað annaó pví um líkt, sjá þeir hvar tvær þústur koma fjúk&ndi eftir v&tninu,— alltsvo ísnum. Er þetta fyrirbrigói f&rist nær kemur í ijós að petta eru mjólkurmennirnir heilir á hjifi, en bara vél viðraðir því engu minna rok v&r en fyrri daginn. Eftir hádegi var svo farið meö skíöin upp í Skarösheiöi, fundin góð brekka og farið aö renna sér. Gengur nú allt vel, unz fariö er

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.