Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 10

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 10
6 6 aö skyggja, og menn eiga bágt oröið meö að sjá mun á hólum og jaim- sléttu. Taka þá prír félagannei eí'tir því, aö sá f jór i er farinn aó detta ísiíyggilega oft,- og alltaf á sama staö. En alltaf stBndur hann pó upp aftur, labbar upp brekkuna á ný, og rennir sér niður,- og dettur nákvæmlega á sama staö og áöur. Þegar peir sjá, að hann er farinn að vera dálítið áhyggjufullur yfir pessum einkennilega klaufaskap sínum, getur einn peirra ekki lengur á sér setiö og segir: "Heyröu góöi,— af hverju rennirðu pér alltaf beint inn í sama skaflinij ertu að æfa pig í aö detta,- eða hvað?" Skíðagarurinn varð feginnað heyra þetta,- því hann hafði ekki haft hugmynd um skaf1-skömmina, og hélt því, að hann hann vari bara svona ómögulegur á.skíðum. En er ailir voru orönir preyttir, var lagt af staö heim i skála. ^ar nú aftur komiö glaöa tunglskin, áns og kvölaið áður. Var sigldur hraðbyr á skíðunum yfir ísinn á vatninu heim að skála, og pótti góö skemmtun. Þaö sem eftir var kvöldsins var tekiö rólega á góifxnu við eldavélina, borðaö steikt kjöt, og alls konar góðgæti stýft upp úr hnefa. Fatið var sett á mitt gólfið, og sátu menn svo 1 kring með sinn hnífinn hver og boröaði svo hver sem betur gat. Seinna um kvöldið var farið í smá tunglskinsgöngu. Var gengiö inn að Lind,- og sáu pá menn undarlega sjón. Lindin var ekki frosin, o6 ekki sýnilegur vottur pess, að hún myndi ætla sér paö í náinni framtíð, prátt fyrir öll frost.- Ýar nú dagur þessi á enda, og pótti pvl ráölegast að ganga til náða,-aem og var gert,---- svo brátt heyröust hroturnar í fjórum preyttum skopgarmönnum glymja um skálann pverann og endilangan. Morguninn eftir.— eöa réttara sagt daginn eftir, vöknuðu vinir vorir ekki fyrr en fyrri daginn. Má með sanni segja, ae petta sífellda myrkur i eldhúsinu gerði menn r’uglaða í ríminu, var aldrei hægt að vita með vissu hvort nótt var, eöa dagur, og megum við pví ekki taka hart á því, pótt stráka-greyin svæfu svolítið í meira iagi. J^ja, upp rifu peir sig þó, og í garmana, hríðskjálfandi af kulda,

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.