Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 8

Lindin - 01.02.1948, Blaðsíða 8
blinahríö, svo ekKi mátti seinne vera, aö peir kamust í skálann, end voru peir fegnir, er peir stóöu í eldhúsinu cg heyröu veoriö hamast úti. Var nú strax hafist handa við að kveikja upp í eidavélinni og hlúa dálítið ao sér. Tveir fóru út að ná í vatn, og voru til pess vopnaöir exi og skóflu, auk ílátsins undir vatnið. Var pað nefniiega ætlunin að höggva vök á ísinn og ná vatninu pannig upp. All effiðleg gekk fyrir þá tvo að komast út á xsinn,og vindurinn vildi feykja þeim jafnóðiam aö landi aftúr, pví ísinn var nærri rennisléttur. Var pví tekið.pað ráð, að hoggva eins konar spor 1 ísinn, og með hjálp peirra tókst peim aö fikra sig pað langt út að hsgt var að höggva og ná^sæmilega hreint vatn. Meðan vatnsberarnir voru að rambast við starf sitt, höföu hinxr tveir lagað dálítiö til inni, og meöal annars tekið upp matvælin og staflao peim á eitt boröiö. Ef þið heföuð átt kcst á pvl að líta á öll pau matarkynstur, sem parna voru saman komin, mynduö pið hafa undrast stóriega og síst getaö skilið 1, hvernig í ósköpunum pessir fjórir rnenn ætluöu einir saman að fara aö pví aö klára pessi óskup, á ekki iengri tíma en hálfum þricja degi. Þarna var sarnan komið heilt kjötlæri, sern nægt hefði í máltíð handa 8-10 manns, saltkjöt handa álíka mörgum og tvær til prjár dósir af niðursoðnu kjöti. Svo voru heil rúgbrauöin og fransbrauðin, kex, alls konar álegg, þrjár dósir af sultutaui, tveir og hálfur pakki af kaffi,kakó, te, sætar kökur og fleira og fleira. Þeir félagar sáu líka fram á að peir myndu purfa aö hafa sig alla við, og byrjuöu ^ví strax og tóku hraustlega til matar síns Er pví var lokið,— pað tók samt sinn tíma,- var útbúin stór flatsæng á góifinu úr dýnum, par sem svefnpokarnir voru svo lagir. Er líða tók á kvöldið;, var svo skriðöáí pokana, og eftir aö hafa átt stund sam&n um guðs orð, sofnuuu fjórir skógarmenn værum svefni í skálanum, sem svo oft haföi skýlt peim áður.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.