Lindin

Árgangur

Lindin - 02.05.1956, Blaðsíða 5

Lindin - 02.05.1956, Blaðsíða 5
O «J ©ssorinn sig nu. und.ir &ð fa,r& a-f la.ndi liiriju, og i. viðtali við blaðamenn sagði hann, að för sín hingað til lands hefði verið árangurslaus. Hann væri að leita að alveg sérstökum ketti. Sá köttur væri einhvers staðar á norðurhveli jarðar, en hvar vissi hann ekki. Hann sagðist hafa séð Jpennan kött í stóra fjarstýris- kattarrannsóknartækinu sínu heima í hýzkalandi. "Þessi köttur er," sagði prófessórinn,"allt að þrisvar sinnum gáfaðri en meðal köttur, og svona köttur fæðist ekki nema einu sinni á hverjum 1oooo árum." Daginn eftir nokkrvim klukkustundum áður en skipið átti að fara, skipið sem prófessórinn ætlaði hurtu með, tókst hjálparmönnum hans loksins að handsama Brand. Þeir fóru með hann heit til prófessór- ins. Hann setti allra handana mælitæki \jm höfuðið á Brandi með þess- Um tækjum mældi hann gáfur kattanna. Síðan tók hann í sveif og snéri henni, J)á fyrst byrjuðu tækin að virka. Bang, bang, heyrð- ist og tveir mælar sprungu, allir hinir mælarnir stóðuí botni og sýndu eins miklar gáfur og þeir frekast gátu. Prófessórinn stökk heilan meter í loft upp klappaði saman höndunum og hrópaði: "Þetta er hann, £>etta er hann." Nú varð mikið að snúast. Prófessórinn frestaði bróttförinni. 0g lokaði Brand inni í búri, sem var'mjög fallegt. Tveir menn voru settir til að passa Brand og hjóna honum. Prófessórinn bauðst til að kaupa Brand fyrir of fjár, en Halli sagði, að Brandur væri bezti vinur sinn, og bezta vin sinn seldi hann ekki fyrir peninga. Það varð hví úr, að Prófessórinn tók á leigu húsið við hlið- ina á húsinu, sem Halli átti heima í. Það kom hann sínum rann- sóknartækjum fyrir. Nú gat hann rannsakað Brand hálfan daginn, en Halli gat haft Brand hjá sér hinn helminginn úr deginum.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.