Lindin

Árgangur

Lindin - 02.05.1956, Blaðsíða 13

Lindin - 02.05.1956, Blaðsíða 13
tl "Staðar nem einn, tveir." Hermennirnir ttoppuðu á punktinum. Voðaleg öskur heyrðust. Smith, sem enn þá var langt út á vellinum var að segja þeim að halda áfram. En hermennirnir heyrðu ekki orðaskil, sem "betur fer. "Ég er Smith nasistaforingi, lítið á mig." hljómaði 'x há- talaranum. Allir hermennimir litu á Smith, £ar sem hann kom hlaup- andi. "Lyftið byss-un\im, miðið i>eim á mig." Hermennimir miðuðu byssunum á Smith. "Gerið ykkur tilbiina að skjóta, nasistafor- ingjann ykkar, " gall við 1 hatalaranum. Hermennimir spenntu gikkinn. "Sicjotið." Bang, bang bang, heyrðist síðan varð allt hljótt. Hermennirnir gláptu á Smith þar sem hann lá á vellinum. Og svo stíft gláptu jpeir, að þeir tóku ekki eftir litlum ketti, sem laumaðist út úr skúrnum og hljóp síðan sem eldibrandur út úr herbúðunum. Af Smith er það að segja að hann slapp nær því óskaddaður út úr þessu öllu. Hann heyrði ósköp vel, þegar skipun með hans eigin rödd var gefin um að miða byssunnm á sig. Og svo skelkaður varð hann, að hann hné máttlaus niður einni sékúndu áður en skötið var. Lað varð náttúrulega til þess að öll skit&n fóru fyrir ofan hann, nema eitt. Það hitti hann beint í hjartastað. En það var allt í lagi. Svith varð nefnilega svo hræddur að hjartað var komið niður í buxur og slapp það því alveg óskaddað. Eftir viku var Smith alveg búinn að ná sér. Oft eftu þeir grátt silfur Brandur og Smith. Kannske fæ ég seinna tækifæri til að segja ykkur nánar frá því en þetta læt ég nægja núna. M. 0

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.