Lindin

Árgangur

Lindin - 02.05.1956, Blaðsíða 11

Lindin - 02.05.1956, Blaðsíða 11
41 Að lokum sagði Halli, að hann gœti engan mun heyrt, þegar Smith gæfi fyrirskipanir eða Brandur. Halli hafði auðvitað oft heyrt í Smith því eftir að hátalararnir komu glumdu skipanimar um allan hæinn. Svo var það einn sólskinsmorgun, þegar Brandur vissi að Smith mundi mota míkrafóninn með löngu snúrunni og spóka sig í góða verðrinu úti á vfcLlinum, að þeir ákváðu að láta til skarar skríða. Halli fór upp á þak heima hjá sér, £aðan sá hann ógreini- lega út á ævingar?*öllin. Brandur hélt aftur á móti inn í her- búðirnar og út á æfingarvöll. 0g rétt var það sem hain hafði grun- að. Á miðjum vellimim stóð Smith blýsperrtur og gaf fyrirskip- anir og svo önnum kafinn var hann að hann tók ekki eftir sakleys- islegum ketti sem labbaði í rólegheytum út á æfingarvöllin og inn í skúrinn, og stökk £ar upp á skiptiborðið og koiji sér jpannig fyrir, að hann gat talað í hinn míkrafóninn og ýtt á takkan sem kúplaði honum í samband. Einnig gat hann litið út um gluggan og gylgst með öllu, sem gerðist þar. Síðan beið hann rólegur eftir hentugu tækifæri, sem kom von bráðar. "Lyftir vinstri færi," öskraði Snith. Brandur rauf sambandið og stillti á míkrafóninn hjá sép. Bætti hann síðan við með rödd Smiths: '’Lyftið hinni löppinni líka." Þetta hafði óheillavænlegar afleiðingar í för með sér. Flestir hermennirnir fóru á hausinn, nokkrir lögðust á bakið og teigðu báða afturskánkana upp í loftið, en einn sem hafði verið leikfim- iskennari stóð á höndum. "Hvers konar fíflaskapur," þrumaði Smith í hátalarann, Brandur Var búinn að gefa honum samband aftur. "Reynið að drattast á fætur." Og Brandur bætti aftur við: "Hoppið upp í loftið og verið £ar í 10 sekúntur." Hermennirnir fóru allir að hoppa og fíflast. Smith Varð öskuvöndur. Og þegar Brandur gaf honum samband aftur öskraði

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.