Lindin

Árgangur

Lindin - 02.05.1956, Blaðsíða 8

Lindin - 02.05.1956, Blaðsíða 8
38 glápti á spjaldið. "Hva. Hver dirfist," hrópaði hann ösku vondur. "Hver dirfist að hengja þetta upp. Sá sem það gjörði skal settur í tveggja ára fangelsi. Já sá hinn sami, gefi sig'fram." En auðvitað gaf enginn sig fram. " Já, horði hann ekki að gefa sig fram þá læt ég málið til her- lögreglxinnar og þá skal hann fá f j ögur ár. " Enginn gaf sig fram. Smith strunsaði af stað. Svo sannar- lega skildi hann kæra þetta fyrir herlögreglunni. Hann hélt heint að aðalstöðvum herfögreglunnar, sem einmitt voru í þessum kamp. Á leiðinni þangað gekk hann framhjá íbúð sinni. Var hað sem honum sýndist var ekki hvítt spjald á dyrunum. Smith gekk nær. Jú, á dyrnar á íhúð hans sjálfs, hafði verið hengt spjald sem á stóðs "Ihúð Tmiths nasistaforingja." Nasistaforingja, nasiBtaforingja. Hann sem hataði nasista af Öllu sínu hjarta og hann sem þráði ekkert heitar, en að vera úti á vígvellinum til að berja á þessum þýzku nasistum. Smith reif spjaldið niður og gekk inn í íbúð sína. Vonskan sauð og ólgaði í brjósti hans. En það er einn stærsti gallinn á General anith, að þegar hann verður mjög reiður kemur allt öfugt út úr honum. Smith nasistaforingi, Smith nasistaforingi söng í eyrum hans. Hann gekk beint að símanum og hringdi í herlögregluna. "Halló, herlögreglan," var svarað. Nú var Smith orðinn svo utanvið sig að hann gleymdi að kynna sig hvað þá meira. "Ég ætla bara að láta yður vita að jþetta allt saman er tóm lýgi, " hrópað'i hann r símann. "Ha, lýgi, hvað," "Ja, þetta er allt saman tómur uppspuni og haugalýgi."

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.