Lindin

Ukioqatigiit

Lindin - 01.02.1957, Qupperneq 12

Lindin - 01.02.1957, Qupperneq 12
-10- ~o oft veri§ almennileg viS mig og^mundi sjálfsagt ekki slá mig í rot, bott hun vissi, hvernig eg væri innrættur. Ég fann, áS ba6 var mikil minkunn a6 jata afbrot sín fyrir öörum. Sr. Magnus haföi alltaf haldiS, aö ég væri fyrirmyndardrengúr. En hverju ætti hann ná at> trúa, begar hann vissi, hvaS ég hefSi veriS atS gera? En samvizkan var svo oroleg, aS ég var6 að láta til skarar §kríSa.^0g baS gerSi ég. Eg ætla ekki aS fara aS segja ykkur nanar frá bví. En eg gerSi upp sakirnar við báSa^aSila, og allt var farsællega til lykta leitt. ^g get varla^lýst bví meS orSum, hversu létt mer var um hjartaS begar ég lagSist til svefns um kvöldiS og minntist bess, sem sr. Magnús hafSi sagt viS mig, aS GuS fyrirgæfi öllum beim, sem^kæmu til hans meS vonda samvizku. Ég sofnaSi og svaf vel^ba nott. Og nu er bessari^sögu eiginlega^lokiS. Ég ok bílnum^ mínum dagana, sem ég atti eftir í skóginum, og baS var nu skemmtilegur tími, get ég sagt ykkur. En baS er frekar af mér aS segja, aS upp frá bessu hef eg aldrei falliS fyrir beirri freistingu aS stela,^aS taka baS,^sem eg a ekki, hvorki í búrinu í Vatnskogi ne hja mömmu ne nokkurs staSar annars- staSar. Og ég vona, aS biS standizt líka allir bá vondu freistingu. Kristnir drengir viljum viS vera. Þess vegna reynum viS aS berá hreinan skjöld. Nafn Jesu má ekki verSa fyrir lasti. Keppum jafnan aS bví aS hafa góSa samvizku. Benni

x

Lindin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.