Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Blaðsíða 2

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Blaðsíða 2
2 Bréf frá forsetahjónum Bandaríkjanna. Til Jóhannesar Kr. Jóhannessonar Roosevelt, íslandi. Washington U.S.A. 26.12. 1944. Mr. Hr. Dr. hon. causa Jóhannes Kr. Jóhannesson Roosevelt kjörsonur okkar hjóna, Mr. and Mrs. Roosevelt. Þér, háttvirti herra friðarboði og kjörsonur okkar, við biðjum þig um að koma hingað vestur og taka við kjörsonartitlinum. En það getur ekki orðið fyrr en eft- ir stríð, því miður, okkar kærelskandi kjörsonur. Við vonum, að þú sért búinn að fá ættleiðingarskjalið frá okkur hjónum, Elenora og Theodor Rooseveilt, sem við höfum og sjálf skrifað undir með eiginhandarhönd í viðurvist. Washington d.u.s. C. P. Morgan K. W. Cannor dómsforseti sálfræðingur sign. sign. Majos, fulltrúi Á næsta ári munum við hjónin koma í skyndiheim- sókn til þín, og munt þú þá fylgja okkur eftir meðan við stöndum við. Þá munum við taka dóttur okkar með og gifta hana yður, ef þér viljið veita okkur þá ánægju, yðar hátign, hennar persónesa yfir Islandi. Þér skuluð ok, herra dr. hon. causa Jóh. Kr. Jóh. Roosevelt, hátign hennar persónesa yfir íslandi, láta sendimann okkar hafa svar aftur til baka. Sendimað- urinn heitir, captain Liaud Hobart, og aðstoðarmaður

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.