Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Side 12

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Side 12
12 svo að ekkert fái okkur aðskilið, nema dauðinn, um stundar sakir. Skilaðu hjartans kveðju til móður þinnar, Elenoru, frá hennar heittelskandi kjörsyni (Adoptson), Jó- hannesi Kr. Roosevelt. Hér kemur vísa til þín: Ljúfa Anna, láttu mig vissu fá, þú ein getur læknað mín hjarta sár, en nú vil ég koma í faðm þinn, svo unaðs blíðan arminn. Æ komdu þá með faðm þinn að ljá og ljós þín að skína mér hjá. Skrifaðu mér fljótt aftur. Ég kveð þig með þúsundföldum kossum í anda og sannleika. Það mælir þinn unnusti og bróðir í Jesú Kristi, Jóhannes Kristján Jóhannesson Roosevelt, Sólvallagötu 20 — Reykjavík. Frá Jóhannesi Kr. Jóhannessyni Roosevelt, íslandi. Til Miss Anna Roosevelt, Washington U. S. A. Lag: Anna mín, hvernig liggur nú á þér? Anna mín æ hvað er ástríkt að sjá þig Anna mín kondu nú rósum að strá mig. Æ, kondu í faðm mér æ ver ekki feimin. Æ, við erum bæði vel borin í heiminn.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.