Fréttablaðið - 05.03.2022, Page 20

Fréttablaðið - 05.03.2022, Page 20
4,5% marka Manchester United koma á fyrsta korterinu. 20 deildartitla hafa rauðir á sínum bæ gegn 7 hjá bláum. 105 leiki spilaði Carlos Tevez fyrir Man. City en 63 fyrir Man. Utd. 10 mörk hefur Raheem Sterling skorað í deild- inni. 9 mörk hafa landarnir Bruno Fernandes og Ronaldo skorað. 27,3% marka Manchester City, eða 15 talsins, koma frá 60. til 75. mínútu. 50% fleiri mörkum leka rauðir Manchester- liðar. Liðið hefur fengið á sig 34 en City aðeins 17. 5 mörk hefur Ronaldo skorað sem fyrsta mark síns liðs. ÍÞRÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 5. mars 2022 LAUGARDAGUR Baráttan um borgina Síðustu fimm borgarslagir Man. Utd 0–2 Man. City Man. City 0–2 Man. Utd Man. Utd 0–2 Man. City Man. Utd 0–0 Man. City Man. Utd 2–0 Man. City Síðustu fimm markaskorarar Bernardo Silva (Man. City) Eric Bailly (Man. Utd) (Sjálfsmark) Luke Shaw (Man. Utd) Bruno Fernandes (Man. Utd) Fernandinho (Man. City) Síðustu fimm hjá Man. Utd 0–0 gegn Watford 1–1 gegn Atletico Madrid 2–4 sigur gegn Leeds 2–0 sigur gegn Brighton 1–1 gegn Southampton Síðustu fimm hjá Man. City 0–2 sigur gegn Peterborough 0–1 sigur gegn Everton 2–3 tap gegn Tottenham 0–5 sigur gegn Sporting 0–4 sigur gegn Norwich City

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.