Fréttablaðið - 05.03.2022, Síða 80

Fréttablaðið - 05.03.2022, Síða 80
 n Við tækið Gestgjafarnir þrír í Eurovision. Horfum bara á Júróvision Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Laugardagssögur 08.01 Sögur af svöngum björnum 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Greinda Brenda 08.12 Ég er kynlegt kvikyndi 08.14 Örstutt ævintýri 08.17 Börn sem bjarga heiminum 08.20 Brúðubíllinn 08.50 Vanda og geimveran 09.00 Neinei 09.05 Monsurnar 09.20 Strumparnir 09.30 Ella Bella Bingó 09.35 Leikfélag Esóps 09.45 Tappi mús 09.55 Siggi 10.05 Heiða 10.25 Angelo ræður 10.35 Mía og ég 11.00 K3 11.10 Denver, síðasta risaeðlan 11.20 Angry Birds, Stella 11.30 Hunter Street 11.50 Impractical Jokers 12.10 Bob’s Burgers 12.35 Bold and the Beautiful 14.25 The Goldbergs 14.50 Blindur bakstur 15.35 Ultimate Veg Jamie 16.25 First Dates Hotel 17.10 Glaumbær 17.40 Kviss 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 The Masked Singer 20.05 2 Hearts 21.45 Dreamland 23.25 Braven 00.55 Life Itself 02.45 Hunter Street 03.10 Impractical Jokers 03.35 The Goldbergs 12.15 Dr. Phil 12.57 Speechless 13.19 The Neighborhood 13.39 Survivor 14.30 Aston Villa - Southampton 17.20 Tónlist 17.45 The King of Queens 18.05 Everybody Loves Raymond 18.30 American Housewife 18.50 mixed-ish 19.15 Venjulegt fólk 19.45 Everything, Everything Rómantísk mynd frá 2017 um unglingsstúlku sem lifað hefur vernduðu lífi, af því að hún hefur ofnæmi fyrir öllu, verður ástfangin af strák sem flytur í næsta hús. 21.20 Það er komin Helgi 22.10 Captain Fantastic 00.10 Are You Here 02.00 Snitch Hringbraut 18.30 Vísindin og við er ný þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknastarf innan Háskóla Íslands. 19.00 Undir yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Pressan Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20.00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórn- endur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í um- sjón Jóns G. Haukssonar. 20.30 Vísindin og við 21.00 Undir yfirborðið 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Litli Malabar 07.28 Stuðboltarnir 07.39 Sara og Önd 07.46 Rán - Rún 07.51 Kalli og Lóa 08.03 Úmísúmí 08.26 Eðlukrúttin 08.37 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.48 Zorro 09.10 Kata og Mummi 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Hvað getum við gert? 10.35 Gettu betur 11.40 Vikan með Gísla Marteini 12.30 Kastljós 12.45 5 konur - 400 ár 13.35 CalmusWaves 14.20 Kiljan 15.00 Á móti straumnum 15.30 #12 stig - Úrslitalögin 15.40 Grænkeramatur 16.10 Í saumana á Shakespeare – Líku líkt - Romola Garai 17.05 Nábýli við rándýr 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 SOS 18.37 Lúkas í mörgum myndum 18.45 Reikistjörnurnar í hnotskurn 18.52 Lottó 19.00 Fréttir , íþróttir, veður 19.45 Söngvakeppnin 2022 21.20 Henry’s Crime 23.05 Síðasti móhíkaninn 00.55 Poirot 01.55 ÓL 2022: Risasvig 06.20 Dagskrárlok Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Uppskriftir fyrir svanga birni 08.02 Laugardagsklúbburinn 08.05 Rita og krókódíll 08.10 Ég er fiskur 08.12 Örstutt ævintýri 08.14 Regnbogasögur 08.15 Veira, vertu blessuð 08.17 Risastóra næpan 08.20 Litli Malabar 08.20 Skoppa og Skrítla 08.40 Gus, the Itsy Bitsy Knight 08.50 Monsurnar 09.10 Mæja býfluga 09.25 Tappi mús 09.30 Adda klóka 09.55 Latibær 10.05 Angry Birds Toons 10.05 Angelo ræður 10.15 Denver, síðasta risaeðlan 10.25 It’s Pony 10.50 K3 11.00 Are You Afraid of the Dark? 11.45 Simpson-fjölskyldan 12.05 30 Rock 12.25 Nágrannar 14.20 Um land allt 14.55 American Dad 15.15 Mom 15.35 The Masked Singer 16.40 The Great British Bake Off 17.40 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Hvar er best að búa? 20.00 Fires 20.55 Hollington Drive 21.40 Leonardo 22.30 Dröm 23.00 Heimilisofbeldi 23.35 Euphoria 00.35 Tell Me Your Secrets 07.16 Tölukubbar 07.21 Mói 07.32 Elías 07.43 Robbi og Skrímsli 08.05 Rán og Sævar 08.16 Kalli og Lóa 08.29 Skotti og Fló 08.36 Unnar og vinur 08.59 Hvolpasveitin 09.21 Ronja ræningjadóttir 09.44 Grettir 09.56 Eldhugar – Jesselyn Radack - lögfræðingur 10.00 Reikningur 10.15 Ferðastiklur 11.00 Silfrið 12.10 Söngvakeppnin 2022 13.30 Loftslagsþversögnin 13.40 Okkar á milli 14.10 Matur með Kiru 14.40 Leiðangur til nýrrar jarðar 15.30 Landakort 15.40 EM stofan 15.50 Undankeppni EM kvenna í handbolta 17.30 EM stofan 17.50 Hundalíf 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Ég er einfaldur maður - ég heiti Gleb 21.10 Konunglegt leyndarmál 22.00 Gómorra 23.00 Mæri 00.45 Söngvakeppnin 2022 02.05 Söngvakeppnin 2022 03.25 ÓL 2022: Snjóbretti 12.05 Dr. Phil 12.50 Dr. Phil 13.30 Top Chef 14.15 The Bachelor 15.40 Survivor 16.25 Black-ish 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 18.25 Morð í norðri 19.10 The Block 20.30 Venjulegt fólk 21.05 Law and Order: Special Vic- tims Unit 21.55 Billions 22.55 Godfather of Harlem 23.55 Dexter 00.45 FBI: International 01.35 Blue Bloods 02.20 Mayans M.C. 03.20 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál Einn sígild- asti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 19.30 Útkall er sjónvarpsút- gáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20.00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Undir yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórn- endur og frumkvöðla í íslensku samfélagi . 20.00 Vísindin og við er ný þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknastarf innan Háskóla Íslands. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Undir yfirborðið ser@frettabladid.is Ef allir Íslendingar væru einn og sami maðurinn gæti hann engan veginn tekið afstöðu til þátttöku landsmanna í evrópsku söngva- keppninni. Hann myndi vera jafn mikið á móti henni og hann væri með henni, ellegar gott betur; hann hataði hana ámunda heitt og hann elskaði hana. Þess vegna eru landsmenn ýmist í því að úthúða íslensku lögunum sem keppa um lokalagið, eða þeir eru tilbúnir að tilbiðja það. Þjóðin, ef hún er einn og sami maðurinn, forklúðrar sjálfri sér aldrei meira en einmitt framan við þetta saklausa sjónvarpsefni sem Júróvisjón er. En er ekki bara best að horfa á Júró, trekkja framsóknarmanninn upp í sjálfum sér, taka fram köldu kótiletturnar frá því kvöldinu áður og opna flösku af freyðandi Vallas? Það er nefnilega eitthvað of boðs- lega átakanlega sætt við að sjá þessi lög – og heyra. n 100% náttúruleg hvannarrót 60 HYLKI FÆÐUBÓTAREFNI hvannarrót Leyndarmál hvannarrótar Loft í maga? Glímir þú við meltingartruflanir? Næturbrölt Eru tíð þvaglát að trufla þig? Fæst í næsta apóteki, heilsuvöru- verslun, Hagkaupum og Nettó. benediktboas@frettabladid.is Sindri Sindrason hefur fyrir löngu sannað sig sem besti sjónvarps- maður landsins. Hann er rosalegur. Heimsókn eru frábærir þættir þar sem Sindri kíkir í ísskápinn hjá fagurkerum. Ég ætla ekki að ljúga. Það er stórkostlegt sjónvarp. Það er fáránlega skemmtilegt að vakna klukkan átta og neita börn- unum um barnaefni til að horfa á Heimsókn. Viðurkenni reyndar að stundum þarf maður að taka þátt- inn í spjaldtölvunni. Svo les hann fréttir eins og kóng- ur. Það er ekki öllum gefið að vera fréttaþulur. Það þarf að hafa trú- verðugleika til þess. Sindri hefur þann trúverðugleika. Og á sunnudögum birtist hann svo sem grafalvarlegur maður með dimma rödd og segir áskrifendum frá heimilisof beldi. Sá þáttur er stórkostlegur. Oft er það þannig að þættir taka einhverjum stakka- skiptum þegar misvitrir aðilar vilja krukka í honum. En þetta virðist vera þátturinn hans Sindra. Þannig er hann líka bestur. Og sem betur fer hefur Stöð 2 áttað sig á að gimsteinn stöðvarinnar þarf að skína og njóta sín. n Maður margra andlita Sindri Sindrason Sem betur fer hefur Stöð 2 áttað sig á að gimsteinn stöðvarinn- ar þarf að skína. 44 5. mars 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDÆGRADVÖL 5. mars 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.