Fréttablaðið - 05.03.2022, Side 81

Fréttablaðið - 05.03.2022, Side 81
Ný og áhugaverð sjónvarpsþáttaröð um heillandi heima vísindastarfsins innan Háskóla Íslands þar sem prófessorar og fjöldi fræðimanna opna dyrnar upp á gátt og segja frá fjölþættum rannsóknum sínum. Þóra Katrín Kristinsdóttir efnafræðingur og Sigmundur Ernir Rúnarsson sjónvarpsmaður eru umsjónarmenn þáttanna. Í næsta þætti segir dr. Ármann Jakobsson frá rannsóknum sínum á því yfirnáttúrulega í íslenskum miðaldatexta. VÍSINDIN OG VIÐ MÁNUDAGA KL. 20.00 OG AFTUR KL. 22.00

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.