Eldhúsbókin - 10.11.1959, Blaðsíða 8

Eldhúsbókin - 10.11.1959, Blaðsíða 8
152 ELDHÚSBÓKIN TÍZKUSÍÐAN M O H A IR - KLÆÐNAÐUR Enginn klæðnaSur d eins vel viS í okkar káldranalega lofislagi og pei/sur og prjóna- kjólar, og er ekki < if- sögum sagt áö I>áö sé eftirlætisklæSnaóur okkar íslenzku kvenn- anna. Hér eru sýndar nokkr- ar pei/sur og prjóna- kjólar samkvæmt nýj- ustu Parísartízku, og þaö sem er einkum ein kennandi fgrir hana, er áö kragar eru i/fir leilt haföir á hnepptum pegsum, (golftrevjiim) en á óhnennlam pei/s- um er V-hálsmál mest i tizku. Mohair-garn (og kápu- og kjótaefni) er há- punktur tízkunnar í ár, og getum viö flutt há gleöifrétt, aö von mun vera á mohair-prjóna- garni til hæjarins á næstunni. ■ jþf í 1. Liósblár prjóna- klæönaöur tvíhnepptur, meS gi/lltum hnöppum. Fallegur hæöi sem síð- degis- og kvöldklæön- aSur. AS degi til má nota meS honum titla blússu eSa slæSu, aö kvöldi til skartiS þér meö ggllta hálsfesti og ei/rnalokka, sem fer einkar vel viS hnapp- ana. 2. Golftrei/ja úr mohair- garni meS stórum kraga. Hálsmál getur verió meS tvennu móti, hrieppt alveg upp eöa flegiS og er þá fallegt aS hafa meS henni margfalda hálsfesli. 3. Þessi tjósgræni sí- gildi prjónaklæSnaSur er á viS marga kjóla — MaSur er vel klæddur á öllum tímum dags í slikum klæönaöi. h. Ætli flestar ungar slúlkur dregmi ekki um áö eignast mohair- pei/su eins og þessa?

x

Eldhúsbókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.