Morgunblaðið - 12.01.2022, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 12.01.2022, Qupperneq 18
18 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2022 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Raðauglýsingar Tilkynningar Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028. Litli-Klofi 2, breyting á landnotkun Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 9.12.2021 að auglýsa tillögu að breytingum á skilgreiningu landnotkunar í aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir 12 lóðir úr landi Litla-Klofa 2, þar sem hluti núverandi frístundasvæðis merkt F37 í greinargerð aðalskipulagsins verði gert að Íbúðabyggð að beiðni lóðareigenda. Lýsing hefur verið kynnt og bárust engar athugasemdir. Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu, hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 23. febrúar 2022. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra RANGÁRÞING YTRA Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda. kl. 9-14. Opin vinnustofa kl. 9-12. Stóladans með Þóreyju kl. 10. Bónusbíllinn fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55. Pílukast kl. 13. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Upplestur á framhaldssögu kl. 14. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Sími 411-2600. Bústaðakirkja Félagsstarf fellur niður í dag, miðvikudag. Boðið er uppá göngutúr frá kirkjunni kl. 13. Vonumst til að geta byrjað í næstu viku. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Qi-gong kl. 7-8. Kaffisopi og spjall kl. 8.30-11. Morgunleikfimi með Halldóru á RUV kl. 9.45-10. Ljóðahópur Soffíu kl. 10-12. Línudans kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30- 12.30. Heimaleikfimi á RUV kl. 13-13.10.Tálgun með Valdóri kl. 13- 15.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Garðabær Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13. Allt hópastarf og viðburðir falla niður tímabundið. Nú er hægt að skrá sig í hreyfingu á vegum FEBG ogtómstundanámskeið á vegum Jónshúss. Skráning fer fram á vef: sportabler.com/shop/gardabaer Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps- leikfimi kl. 9.45. Handavinna, opin vinnustofa kl. 13-16. Brids kl. 13. Styttri ganga kl. 13.30. Hádegismatur kl. 11.30–12.30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður. Korpúlfar Morgunleifkimi útvarpsins kl. 9.45 í Borgum. Gönguhópur Korpúlfa, þrír styrkleikahópar, kl. 10 gengið frá og inni í Egilshöll. Stjórnar- og nefndarfundur Korpúlfa kl. 10 í Borgum. Minnum á pútt á morgun 13. janúar á Korpúlfsstöðum, á áhugaverðan viðburð kl. 13 í Borgum á vegum menninganefndar. Virðum sóttvarnir í góðri sam- vinnu og sátt. Kaffi á könnunni og ljúf samvera í Borgum. Seltjarnarnes Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9. Námskeiðin í leir og gleri eru í samráði við leiðbeinendur. Billjard Selinu kl. 10. Kyrrðar- stund í kirkjunni kl. 12. Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skólabraut kl. 13. Virðum almennar sóttvarnir, tveggja metra regluna og grímuskyldu þar sem það á við. S K E S S U H O R N 2 0 2 2 Kynningarfundur vegna breytinga á deiliskipulagi Dalbrautarreits Dalbraut 8 – 17. janúar 2022 Kynningarfundur vegna breytinga á deiliskipulagi Dalbrautarreits er varðar Dalbraut 8, verður haldinn sem netfundur í gegnum Teams, mánudaginn 17. janúar 2022 kl. 17:00. Sjá hlekk https://akranes.is/is/skipulag-i-kynningu. Fundurinn verður tekinn upp og verður aðgengilegur á heimasíðu Akraneskaupstaðar og á facebook. Kjörið er að senda inn spurningar í streymi ámeðan á fundi stendur. Vinnslutillaga: Breyting á Deiliskipulagi Dalbrautarreits. Í fyrirhugaðri breytingu er gert ráð fyrir atvinnu- og félagsstarfsemi á jarðhæð. Byggingarreitur bílgeymslu og 1. hæðar er stækkaður. Nýtingarhlutfall lóðar breytist +( >B. < =B? *8 ,@ /E:0D508F( *8 &470F(15; '$(9F F; #:(F &3(5,:8F( *8 E:(F&% 9C(5( 31. janúar 2022 í þjónustuver Akraneskaupstaðar Dalbraut 4 eða á netfangið skipulag@akranes.is !9%5( 3C00508$0F1$0 &35)$2F8&A *8 $16#:(-&("; 24+3F 8:(; tillagnanna og leggja fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu. Ákveði bæjarstjórn að auglýsa ofangreindar skipulagstillögur verður frestur til að gera athugasemdir við þær aðminnsta kosti 6 vikur sbr. ákvæði skipulagslaga. ()$3,,+"2-$ ,!$.*50&,1 /& *4%)'-#,,)$3, með morgun- !$#"nu Atvinnublað Morgunblaðsins fimmtudaga og laugardaga Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað? Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða hafðu samband í síma 569 1100 Allar auglýsingar birtast í Mogganum, ámbl.is og finna.is 200 mílur ✝ Sveinn Frímann Jóhannsson fæddist í Reykjavík 26. desember 1944. Hann lést á Land- spítalanum 1. janúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Kristjana Elíasdóttir húsmóðir, f. 12. jan- úar 1916, d. 22. ágúst 1991, og Jó- hann Pálsson pípu- lagningameistari, f. 13. mars 1912, d. 2. ágúst 1977. Sveinn Frí- mann var skírður eftir móð- ursystur sinni sem hét Sveinfríður en hún lést úr berklum á Vífils- stöðum ári áður en hann fæddist. Systkini hans eru Kristján Pálmar, f. 18. maí 1936, maki Valgerður Sigurðardóttir, f. 29.7. 1940, d. 7.5. 1998, börn þeirra eru Jóhann, f. 9. ágúst 1958, og Birna, f. 10. nóv. 1959. Ruth, f. 13. febrúar 1949, maki Lárus Ingólfsson, f. 26. júlí 1948, dætur þeirra, Guðrún, f. 26. des. 1970, og Kristín, f. 20. apríl 1975. Eiginkona Sveins Frímanns var Jóhanna Pétursdóttir, f. 2. maí 1948, d. 5. sept. 1916. Dóttir þeirra er Elsa Guðrún, f. 17. jan- úar 1990, maki Valdimar Teitur Einarsson, f. 1977. Valdimar átti fyrir Alexander Teit, f. 2001, og Dominic Einar, f. 2005. Sveinn Frímann átti fyrir soninn Heiðar, f. 15. september 1968, móðir hans er Bára Steinsdóttir, f. 1943, og eru bæði mæðginin búsett í Sví- þjóð. Jóhanna átti fyrir tvö börn með Stefáni Hallgrímssyni, f. 1948. 1) Hallgrímur, f. 2. nóv- ember 1970, maki Una Björg, f. 1977. Barn þeirra er Orri Hrafn, f. 2015. Hallgrímur átti fyrir Stef- án Fannar, f. 2005, og Una átti Örnu Eiri, f. 2009. 2) Íris, f. 9. des- ember 1973, maki Jóhann Sveinn, f. 1971. Börn þeirra eru Sara Hlín, f. 2000, Birkir Ísak, f. 2002, og Daði Freyr, f. 2013. Sveinn Frímann fæddist í Reykjavík og bjó fyrstu árin í Efstasundi en flutti með fjölskyldunni 1958 í Brautarholt. Hann gekk í Gagn- fræðaskóla Austur- bæjar og fór síðar í Samvinnuskólann á Bifröst. Hann lauk sveinsprófi í pípu- lögnum frá Iðnskól- anum árið 1973, hlaut meistara- nafnbót 1976 og vann hjá föður sínum í Geislahitun í mörg ár. Hann bjó lengi í Hamraborg í Kópavogi. Sveinn kynntist Jóhönnu árið 1984 og fluttu þau saman austur á Breiðdalsvík en þar vann Sveinn Frímann í bókhaldi hjá hraðfrystihúsinu í um áratug. Þau fluttu svo suður árið 1992 og bjuggu lengst af í Mosfellsbæ en þar ráku þau Jóhanna um nokk- urra ára skeið ljósmyndafyr- irtækið Framköllun. Þegar Sveinn Frímann var 9 ára gamall veiktist hann skyndi- lega og kom í ljós að hann var með alvarlegan hjartagalla og fór hann til Kaupmannahafnar í mikla aðgerð. Árið 1995 fór hann aftur í mikla og skyndilega hjart- aaðgerð þegar viðgerð fyrri að- gerðarinnar gaf sig. Þessi hjarta- aðgerð átti eftir að sitja í honum alla tíð og varð hann óvinnufær eftir aðgerðina. Hann var þó duglegur að finna sér eitthvað til hafa fyrir stafni og lærði á eigin spýtur grunn í kerfisstjórnun en hann hafði mikinn áhuga á tölvu- og tæknimálum. Eftir að Jó- hanna lést flutti Sveinn í Núpa- lind í Kópavogi þar sem hann var búsettur þegar hann lést. Útför Sveins fer fram í Graf- arvogskirkju í dag, 12. janúar 2022, klukkan 13. Hlekkur á streymi: https://www.mbl.is/andlat Í dag fylgjum við móðurbróður okkar síðustu sporin. Frímann frændi okkar kvaddi í upphafi nýs árs eftir erfið veikindi. Vegferð okkar hefur tvinnast saman í gegnum ártugi og er margs að minnast. Frímann reyndist okkur systrum alltaf vel og við vitum að honum þótti vænt um okkur. Vilborg Dagbjartsdótt- ir gerði tímann að yrkisefni í ljóði sínu Viðhorf. Þar lýsti hún tíman- um á þann hátt að hún þræddi dagana, eins og skínandi perlur, upp á óslitinn silfurþráð. Minning- ar okkar um Frímann frænda má því finna sem skínandi perlur á silfurþráðum okkar systra. Svo er því farið: Sá er eftir lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna er hans sakna. Þeir eru himnarnir honum yfir. (Hannes Pétursson) Við viljum trúa því að nú hafi Frímann hitt hana Jóhönnu sína aftur, sem hann saknaði mikið. Eftir standa börn og barnabörn, ættingjar og vinir. Megi allar góð- ar vættir vaka yfir þeim sem nú syrgja. Guðrún og Kristín Lárusdætur. Sveinn Frímann Jóhannsson ✝ Ólafur P. Sveinsson fæddist í Kópavogi 2. júlí 1944. Hann lést á Landspít- alanum 27. desem- ber 2021. Foreldrar Ólafs voru Sveinn Ólafs- son og Elna And- ersen, eldri bróðir Ólafs er Lárus. Eiginkona Ólafs er Marít Davíðs- dóttir, fóstursonur Grímur H. Páls- son, tengdadóttir Kristjana Sigurð- ardóttir og afa- börnin Marít og Daníel. Ólafur starfaði sem leigubílstjóri í yfir 50 ár. Útförin fer fram í kyrrþey. Elsku Óli afi er farinn yfir í sumarlandið, hann var einstak- lega góður og ljúfur, enda kall- aður Óli dýrlingur af vinum sín- um. Afi gaf okkur öllum í fjölskyldunni mikla hlýju, var alltaf léttur í lund og tilbúinn að hjálpa öðrum. Afi hafði sérstakan áhuga á Mercedes Bens og hugsaði vel um alla átján Bens-bílana sem hann átti í gegnum árin tengt vinnu sinni. Hann var alltaf flott- ur og snyrtilega til fara, hógvær og skemmtilegur, og hafði svo góða nærveru. Við vottum ástkærri ömmu okkar, Marít, samúð og vonum að við getum átt okkar þátt í að bæta henni upp þann mikla missi sem hún hefur nú orðið fyrir. Hvíl í friði elsku afi og megi guð blessa þig. Afabörn, Marít Grímsdóttir og Daníel Grímsson. Ólafur P. Sveinsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.