Morgunblaðið - 14.01.2022, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2022
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 18. janúar 2022
Auglýsendur athugið
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ
Steinunn Ása Þorvaldsdóttir hefur lagt sitt af mörkum í að vinna gegn for-
dómum og staðlímyndum fatlaðra sem þáttastjórnandi Með okkar augum
og starfsmaður Mannréttindastofu Reykjavíkur. Hún er viðmælandi Berg-
lindar Guðmundsdóttur í Dagmálum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Dreymir um að verða talsmaður fatlaðra
Á laugardag: NV-læg átt, 8-15 m/s
og snjókoma um landið V-til í fyrstu
en A-til síðdegis. Hægari og él V-til
síðdegis en vaxandi NV-átt A-til um
kvöldið. Kólnar. Á sunnudag: V-læg
eða breytileg átt og él en gengur í SV 13-18 m/s með snjókomu eða slyddu og síðar rign-
ingu og hlýnandi veðri eftir hádegi. Heldur hægari og þurrt norðaustantil fram á kvöld.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2008-2009
14.25 Bækur og staðir
14.35 Mósaík 2002-2003
15.10 Hljómsveit kvöldsins
15.35 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
16.00 Poirot
16.50 Óskalög Norðmanna
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sögur af apakóngi
18.24 Maturinn minn
18.35 Húllumhæ
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir og veður
19.15 EM stofan
19.25 Portúgal – Ísland
21.00 EM stofan
21.35 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.30 Barnaby ræður gátuna
24.00 Ideal Home
01.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Bachelorette
15.20 mixed-ish
15.45 Survivor
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Carol’s Second Act
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelor
21.40 The Godfather: Part II
01.00 Mark Felt: The Man
Who Brought Down the
White House
02.40 A Quiet Place
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 MasterChef Junior
10.05 Your Home Made Per-
fect
11.05 Curb Your Enthusiasm
11.45 Schitt’s Creek
12.05 Framkoma
12.35 Nágrannar
12.55 The Office
13.15 The Great British Bake
Off
14.15 Supernanny
14.55 BBQ kóngurinn
15.20 The Bold Type
16.00 Grand Designs: Aust-
ralia
16.55 Shark Tank
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Wipeout
19.35 You Again
21.20 The Matrix Reloaded
23.35 Plus One
01.10 The Command
03.05 Curb Your Enthusiasm
03.40 Schitt’s Creek
04.05 The Office
18.30 Fréttavaktin
19.00 Íþróttavikan með
Benna Bó
19.30 Íþróttavikan með
Benna Bó
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
05.00 Charles Stanley
05.30 Tónlist
06.00 Times Square Church
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Úr þjóðarkviku: Jón
Árnason.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Samastað-
ur í tilverunni.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Úr þjóðarkviku: Jón
Árnason.
14. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:57 16:18
ÍSAFJÖRÐUR 11:30 15:55
SIGLUFJÖRÐUR 11:14 15:37
DJÚPIVOGUR 10:33 15:40
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í suðaustan 8-15 m/s, fyrst suðvestantil en 13-18 m/s við suðurströndina. Snjó-
koma eða slydda í fyrstu suðvestantil en rigning þar upp úr hádegi. Þurrt að kalla fram
eftir morgni norðantil en snjókoma eftir hádegi. Styttir upp norðaustantil og sunnanlands
seint en gengur í norðan 5-13 með samfelldri snjókomu norðvestanlands. Hiti 1 til 6 stig.
Bíllinn er sjálfsagt sá
staður, þar sem flest-
ir hlusta á útvarp, og
hlustun er mest á
morgnana og undir
kvöld þegar fólk er á
spretti út í daginn eða
á leið heim. Þá má
brýna fyrir útvarps-
fólki að muna eftir
því að segja oft og ná-
kvæmlega hvað
klukkan er („bráðum að verða hálf“ dugir ekki
þeim sem eru við að missa af strætó) og eins að
muna að kynna viðmælendur oftar en í byrjun;
fólk kemur og fer að viðtækjunum meðan á (oft
furðulöngum) viðtölum stendur.
En svo er það umferðin, sem getur verið
strembin eins og vefgarendur þekkja alltof vel.
Þar mættu útvarpsstöðvarnar vera betur vakandi,
segja frá hvernig umferðin gengur. Fram-
kvæmdir og óhöpp geta sett umferð úr skorðum,
en ábendingar um slíkt geta greitt mikið úr henni.
Þá saknar maður nú líka Útvarps Umferðar-
ráðs, því sannast sagna veitir ekki af leiðbein-
ingum og uppfræðslu í umferðinni. Það veitir ekki
af áminningum til ökumanna um val á akreinum
eftir hraða, að flutningabílar haldi sig hægra
megin, að stefnuljós séu ekki upp á punt, að menn
eigi að vera viðbúnir að taka af stað á grænu ljósi
og að gula ljósið sé ekki ábending um að ökumenn
eigi að gefa í og reyna að ná yfir gatnamót sek-
úndubroti eftir að það verður rautt.
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Útvarp Umferðar-
ráðs aftur í umferð
Viðtæki Má ekki miða út-
varp meira við umferðina?
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með
Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Rúrik Gíslason, fyrrverandi lands-
liðsmaður í knattspyrnu, og at-
hafnamaðurinn Jóhannes Ás-
björnsson, eða Jói, munu leggja af
stað í þýðingarmikið ferðalag til
Malaví í dag.
Mágarnir munu þar heimsækja
SOS barnaþorp og fræðast um það
mikilvæga starf sem samtökin
vinna fyrir börn í einu van-
þróaðasta og fátækasta landi í
heimi og miðla reynslu sinni og
ferðalaginu í sjónvarpsþætti. Munu
þeir meðal annars hitta sín eigin
styrktarbörn augliti til auglitis.
Þeir ræddu um ferðalagið í Síðdeg-
isþættinum í vikunni.
Viðtalið við Rúrik og Jóa er í
heild sinni á K100.is.
Rúrik og Jói á leið í
þýðingarmikið ferðalag
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 3 heiðskírt Algarve 15 léttskýjað
Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 3 þoka Madríd 8 skýjað
Akureyri 1 snjókoma Dublin 5 skýjað Barcelona 11 heiðskírt
Egilsstaðir 1 léttskýjað Glasgow 7 alskýjað Mallorca 12 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 2 alskýjað London 7 heiðskírt Róm 10 heiðskírt
Nuuk -4 skýjað París 3 heiðskírt Aþena 4 léttskýjað
Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 6 þoka Winnipeg -15 léttskýjað
Ósló 7 léttskýjað Hamborg 6 skýjað Montreal -9 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 4 skýjað New York 5 alskýjað
Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 3 skýjað Chicago 3 alskýjað
Helsinki 5 léttskýjað Moskva -9 alskýjað Orlando 20 léttskýjað
DYk
U