Morgunblaðið - 11.02.2022, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.02.2022, Blaðsíða 5
Græn iðnbylting stendur nú yfir þar sem ríki heims hafa sammælst um að draga úr losun kolefnis. Hún felur í sér nýsköpun, orkuskipti og miklar fjárfestingar. Til að árangur náist þarf ríka samvinnu stjórnvalda og atvinnulífs. Íslenskur iðnaður ætlar ekki að láta sitt eftir liggja og er reiðubúinn að finna bestu og hagkvæmustu lausnirnar í þágu loftslagsins og samfélagsins alls. Ár grænnar iðnbyltingar 2022 Græn iðnbylting á Íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.