Morgunblaðið - 11.02.2022, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2022
Á laugardag: Norðaustan 5-10
m/s, en 10-15 með austurströnd-
inni. Víða léttskýjað, en skýjað og
lítils háttar él austanlands og með
norðurströndinni. Frost 3 til 12 stig.
Á sunnudag: Breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum á landinu og líkur á snjókomu á Suð-
urlandi. Áfram kalt í veðri.
RÚV
06.50 15 km skíðaganga
karla
08.25 Skíðafimi blandaðra
liða
08.50 7,5 km sprettganga
kvenna
10.00 Hálfpípa karla
10.55 1.000 m skautaat
kvenna
12.50 Magasleði karla
14.40 Risasvig kvenna
16.20 7,5 km sprettganga
kvenna
17.50 Hundalíf
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sögur af apakóngi
18.25 Maturinn minn
18.35 Húllumhæ
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Kastljós
20.00 Gettu betur
21.10 Kanarí
21.35 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.30 Endeavour
24.00 Personal Shopper
01.55 Liðakeppni í snjó-
brettaati
03.10 Hálfpípa karla
04.00 Bandaríkin – Kanada
06.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Bachelorette
15.20 mixed-ish
15.45 Survivor
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Carol’s Second Act
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelor
21.40 Rounders
23.45 The Yards
01.40 Riddick
03.35 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Making It
10.05 Making It
10.45 Mom
11.05 Years and Years
12.05 Framkoma
12.35 Nágrannar
12.55 Mr. Mayor
13.15 Kevin McCloud’s Ro-
ugh Guide to the Fut-
ure
14.05 BBQ kóngurinn
14.25 Grand Designs: Aust-
ralia
15.15 The Bold Type
15.55 Real Time With Bill
Maher
16.50 Shark Tank
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Glaumbær
19.25 Office Space
20.55 Apocalypse Now
23.15 Last Knights
01.10 Abigail
02.55 The O.C.
03.35 Making It
04.20 Making It
18.30 Fréttavaktin
19.00 Íþróttavikan með
Benna Bó
19.30 Íþróttavikan með
Benna Bó
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Endastöðin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Samastað-
ur í tilverunni.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Endastöðin.
11. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:36 17:49
ÍSAFJÖRÐUR 9:53 17:42
SIGLUFJÖRÐUR 9:36 17:24
DJÚPIVOGUR 9:09 17:15
Veðrið kl. 12 í dag
Breytileg átt 3-8 í dag. Stöku él framan af degi, en síðan þurrt og bjart veður um mestallt
land. Gengur í norðaustan 5-13 um kvöldið. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum fyrir
norðan.
Alveg er það merki-
legt hvernig hárskerar
eiga alltaf svör við öllu
milli himins og jarðar.
Aldrei virðist maður
koma að tómum kof-
unum hjá fulltrúum
þessarar stéttar. Þeg-
ar ég var í rakara-
stólnum á síðasta ári
datt mér í hug að
spyrja hvort rakarinn
lumaði á einhverjum
sniðugum tillögum að efni sem hægt væri að
hlusta á. Ekki stóð á svarinu. „Ef þú hefur ekki
hlustað á podcastið um Wind of Change þá þarftu
að gera það,“ sagði rakarinn mjög öruggur um
leið og hann sveiflaði stórhættulegum verkfærum
innan um lokka sem eitt sinn voru ljósir.
Nú kannast vafalaust einhverjir lesendur við
þetta ágæta hlaðvarp enda mjög vel heppnað að
mínu viti. Ég hlýddi að sjálfsögðu rakaranum og
hafði uppi á þáttunum. Ég er ekki fyrstur með
fréttirnar að nefna hlaðvarpið hér því þættirnir
voru spilaðir sumarið 2020. Vandaðir þættir þar
sem blaðamaður New Yorker ákvað að kanna
sannleiksgildi kjaftasögu sem hann hafði annað
slagið heyrt í gegnum árin. Gengur hún út á að
bandaríska alríkislögreglan FBI hafi samið ball-
öðuna Wind of Change, sem þýska rokkhljóm-
sveitin Skorpions flutti um það leyti sem járn-
tjaldið féll í austurhluta Evrópu. Auðvelt er að
mæla með Wind of Change-þáttunum.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Sannleiksgildi
kjaftasögu kannað
Söngvarinn Klaus Meine
í þýskri sveiflu.
Ljósmynd/AFP
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi
Gunnars og Friðrik Ómar taka
skemmtilegri leiðina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Myndbönd sem tónlistarmaðurinn
Axel Webber hefur deilt á TikTok af
pínulítilli íbúð sinni í New York-
borg hefur farið sem eldur í sinu
um netmiðla upp á síðkastið og
vakið mikla athygli. Hann býr í íbúð
sem hann telur minnstu íbúð New
York en hún er undir sjö fermetr-
unum. Fyrir íbúðina borgar hann
um 1.200 bandaríkjadali eða um
150 þúsund íslenskar krónur, en
leiguverð í New York er með því
hæsta sem gerist.
Sjáðu myndböndin á K100.is.
Sýnir lífið í
„minnstu íbúð
New York“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 5 skýjað Algarve 15 heiðskírt
Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 6 skýjað Madríd 15 heiðskírt
Akureyri -1 alskýjað Dublin 5 skýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir -5 heiðskírt Glasgow 6 skýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 7 léttskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -3 snjókoma París 9 alskýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 0 skýjað Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -7 snjókoma
Ósló 2 léttskýjað Hamborg 5 léttskýjað Montreal 1 rigning
Kaupmannahöfn 4 skýjað Berlín 5 alskýjað New York 9 heiðskírt
Stokkhólmur 3 heiðskírt Vín 11 heiðskírt Chicago -1 alskýjað
Helsinki 0 léttskýjað Moskva 0 skýjað Orlando 17 heiðskírt
DYk
U
Samfylkingin í Hafnarfirði gengst fyrir flokksvali á morgun, en þar sækjast
þeir Árni Rúnar Þorvaldsson og Guðmundur Árni Stefánsson eftir fyrsta
sætinu. Aðdragandi sveitarstjórnakosninga verður fyrirferðarmikill í Dag-
málum næstu vikur.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Forystuslagur hjá krötum í Hafnarfirði
22
Ræktum og verndum geðheilsu okkar
Nýir skammtar daglega á gvitamin.is
Stattu með
sjálfum/sjálfri þér