Morgunblaðið - 15.02.2022, Qupperneq 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2022
UMHVERFISVÆNI
RUSLAPOKINN
Umhverfisvæna ruslapokann má
nálgast í öllum helstu verslunum
Hugsum áður en við hendum!
Umhverfisvæni ruslapokinn er úr maíssterkju
sem brotnar niður á nokkrum vikum án þess
að valda skaða í náttúrunni.
Umhverfisvæni ruslapokinn er með handföngum
og passar vel í ruslatunnur á heimilum.
8 5 2 4 9 3 7 6 1
6 1 9 2 8 7 5 3 4
3 7 4 6 1 5 9 2 8
7 2 8 3 4 6 1 9 5
1 6 5 7 2 9 8 4 3
4 9 3 8 5 1 2 7 6
2 8 1 9 6 4 3 5 7
5 3 6 1 7 2 4 8 9
9 4 7 5 3 8 6 1 2
5 2 4 1 9 8 6 7 3
8 6 7 3 2 4 5 1 9
9 3 1 7 5 6 4 2 8
1 7 9 2 4 3 8 6 5
2 5 6 9 8 1 3 4 7
4 8 3 6 7 5 2 9 1
6 1 5 4 3 9 7 8 2
3 4 2 8 1 7 9 5 6
7 9 8 5 6 2 1 3 4
2 7 9 5 1 6 4 8 3
8 6 5 2 4 3 1 7 9
1 4 3 7 9 8 5 2 6
6 3 4 8 7 2 9 1 5
9 5 8 1 3 4 7 6 2
7 2 1 6 5 9 3 4 8
4 9 6 3 2 7 8 5 1
3 1 2 4 8 5 6 9 7
5 8 7 9 6 1 2 3 4
Lausnir
Lengi hefur verið farið í manngreinarálit eftir því hvort fólk sagði mig eða mér langar, hið síðarnefnda kallað
mérun og þágufallssýki. Maður er uppalinn í eftirhreytum sjálfstæðisbaráttunnar og mundi aldrei méra. En
– hver er sýkin? Bent skal á pistil Eiríks Rögnvaldssonar á netinu: Þjóðarsátt um „þágufallssýki“.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10 11 12
13 14 15
16 17 18
19 20 21 22
23 24 25 26
27 28 29 30
31 32 33
34 35
36
Lárétt 1 snjódrífa 5 orka á 10 skrá 12 gert rólegri 13 sýna fljótræði 14 unaðar 16
vængjað dýr 18 tæki 19 strit 21 kappaksturskeppni 23 rauðleit í andliti 24 þeytast
um 27 eldsneyti 28 skikka til 30 breið 31 nýlegra 33 lágu á bæn 34 afgangur 36
strangur
Lóðrétt 1 form 2 gjaldmiðill 3 vegna 4 króna 6 tengisögn 7 vært 8 bátsgerð 9
söguhetja 11 kríli 15 heildarinnar 17 stórgrýtis 20 skemmd 22 þreyta 25 dormuðu
26 seinna 29 góla 32 skrum 33 töf 35 algeng sagnmynd
5 2 4 3
9 2
3 5 9
7 3
6 5 7 4 3
9 5 6
1 6 4 5
3 1 2
7
5 4 7
6
7 5 8
9 4
5 8
6 2 1
4 9 2
7 6
7 8 1 4
1 4 3
5 2 4 7
1 3 9 5
6
6
7 1 5 3
2 5
1 2 4 5 9
7 2
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Náðargáfa. S-Allir
Norður
♠G87632
♥G42
♦--
♣10852
Vestur Austur
♠Á ♠109
♥10983 ♥75
♦K10874 ♦DG9632
♣ÁD3 ♣KG8
Suður
♠KD54
♥ÁKD6
♦Á5
♣974
Suður spilar 4♠.
„Sumir halda að heppni sé tilviljun,
einhvers konar hending örlaganna. Það
er ekki rétt. Heppni er náðargáfa. Hæfi-
leiki sem sumum er gefinn í ríkari mæli
en öðrum.“ Fuglarnir litu furðu lostnir
hvor á annan. Var Gölturinn að missa
tökin? Magnús gat ekki orða bundist:
„Fékkstu sólsting úti á Ítalíu?“
„Svona, svona. Ég skal sýna ykkur
einfalt dæmi. Suður fær út tígul gegn
4♠.“ Gölturinn teiknaði upp hendur NS
og rétti fuglunum.
Óskar var fyrri til svars: „Ég sé svo
sem enga leið nema laufið sé stíflað,
ás-kóngur blankt í austur, eða því um
líkt.“ „Þú ert óheppinn,“ sagði Gölt-
urinn og teiknaði inn hendur AV. „Hepp-
inn spilari hendir HJARTA úr borði í
fyrsta slaginn og trompar út.“
„Ert þú að breytast í Hábein
heppna?“ „Nei, nei, herrar mínir. Ég er
ekki önd. Ég er svín og er stoltur af
því.“
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. d3 dxe4 4. dxe4
Dxd1+ 5. Kxd1 Rd7 6. Rbd2 e5 7. Rc4 f6
8. Rfd2 Rc5 9. a4 Be6 10. b4 Rd7 11. c3
Rh6 12. Kc2 Rf7 13. Rb3 Rd6 14. Rxd6+
Bxd6 15. Ra5 0-0-0 16. Bc4 Bxc4 17.
Rxc4 Be7 18. Be3 b6 19. Hhd1 Kc7 20.
a5 b5 21. Rb6 Rb8 22. Hxd8 Bxd8 23.
a6 Rxa6 24. Rc4 bxc4 25. Hxa6 Kd7 26.
Hxa7+ Bc7 27. f4 Kc8 28. fxe5 fxe5
Staðan kom upp í norsku deild-
arkeppninni sem fór fram fyrir
skömmu. Heimsmeistarinn Magnus
Carlsen (2.865) hafði hvítt gegn landa
sínum, alþjóðlega meistaranum Geir
Sune Ostmoe (2.466). 29. Ha8+?
hvítur gat unnið með því að leika 29.
Bb6! þar eð eftir 29. … Bxb6 vinnur
hvítur skiptamun eftir 30. Ha8+ og eftir
29. … Bb8 vinnur hvítur mikilvægt peð
með 30. Hxg7. Eftir textaleikinn tekst
svörtum að halda stöðunni saman. 29.
… Bb8 30. Ha5 og skákinni lauk síðar
með jafntefli.
Hvítur á leik
R I T T Y L G J M C T V O M R
U Y S D E R R I S D A L B U P
T S U P Q X W W K T N L Z N F
Q N U X N Ý B Ý L U N U M R S
K H Z A L A D S N I Ð É H Ú R
H Ú S A T Ö F L U R Z G S D U
B R A U Ð S N E I Ð A Y K W T
Z I D Q Y Q B S R U Ð E V Z N
V X I W L R O R T P W S R N Ö
U T S U G E L R A V L A C V L
R E N I A G N U L S I E G D P
M H M J C K P V X F L F Q S L
J J Z S T E F N U S N Ú Ð U Á
O B R D C K E P K B U L S G K
Y J I B L V X O R Q H C U R P
Alvarlegustu
Brauðsneiða
Derrisdal
Dúrnum
Geislunga
Glyttir
Héðinsdal
Húsatöflur
Kálplöntur
Nýbýlunum
Stefnusnúðu
Veðurs
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A Á F Í L L M M Ó
N A U T N A R Í K
A
Í
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1fjúk5verka10letra12róað13ana14nautna16fugl18tól19at21rall23rjóð24rússa27mó
28aga30víð31yngra33báðu34leifar36dómharður
Lóðrétt1flatarmynd2jen3útaf4kr6eru7rótt8kanó9aðalmaður11anga15allra17urðar20tjón
22lú25sváfu26síðar29gala32gum33bið35er
Stafakassinn
FLÓ LÍM ÁMA
Fimmkrossinn
KRÍAN ANÍTU