Morgunblaðið - 15.02.2022, Síða 30

Morgunblaðið - 15.02.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2022 Jón Gunnarsson þarf að hlaupa hratt ætli hann að láta til sín taka í dóms- málaráðuneytinu sem hann fer nú fyrir næsta árið. Hann segir stutta tím- ann sem hann hefur ekki trufla sig. Jón ræðir við Karítas Ríkharðsdóttur um útlendingamál, almannavarnir, lögreglu og vopnaburð og fleira í Dagmálum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r „Hefur hentað mér að hlaupa hratt“ Á miðvikudag: Austan 8-13 m/s, skýjað og dálítil snjókoma eða él á A-verðu landinu. Frost 0 til 5 stig. Á fimmtudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og stöku él. Frost 0 til 8 stig. Á föstudag: Austanátt og dálítil él á SA- og A-landi, en bjartviðri V-lands. Frost 0 til 10 stig, mildast syðst. RÚV 07.40 Snjóbrettastökk kvenna af stórum palli 08.50 4x7,5 km boðganga karla 10.15 ÓL 2022: Listskautar 14.45 ÓL 2022: Bobbsleði 16.25 Brun kvenna 17.45 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin 18.19 Strandverðirnir 18.29 Þorri og Þura – vinir í raun 18.43 Minnsti maður í heimi 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur 20.35 Ólympíukvöld 21.05 Síðasta konungsríkið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rauðir skuggar 23.05 Ógn og skelfing 00.05 Á móti straumnum – Allir hafa séð Ronju nakta 00.35 Kastljós 01.00 Kveikur 01.35 Ólympíukvöld 02.05 Svig karla – fyrri ferð Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 Celebrity Best Home Cook 15.30 Solsidan 15.55 Survivor 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 The Block 20.10 Ordinary Joe 21.00 FBI 21.50 FBI: Most Wanted 22.40 Why Women Kill 23.30 The Late Late Show with James Corden 00.15 Dexter Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Manifest 10.05 Britain’s Got Talent 11.00 Masterchef USA 11.40 Jamie’s Easy Meals for Every Day 12.00 Call Me Kat 12.35 Nágrannar 12.55 Amazing Grace 13.45 10 Years Younger in 10 Days 14.30 Heimsókn 14.55 Spegilmyndin 15.20 The Good Doctor 16.05 The Heart Guy 16.50 The Heart Guy 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 19.55 Masterchef USA 20.35 B Positive 20.55 S.W.A.T. 21.40 Magnum P.I. 22.25 Cold Case 23.10 Cold Case 23.55 Angela Black 00.40 Coroner 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 08.00 Omega 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Með kveðju frá Kanada 11.30 La Luz (Ljósið) 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 20.00 Að norðan – Ný þátta- röð 20.30 Vegabréf Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Að eiga mömmu eða pabba með krabba. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Strandið: Lestur hefst. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma: Lestur hefst. 22.20 Segðu mér. 23.05 Lestin. 15. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:23 18:02 ÍSAFJÖRÐUR 9:38 17:57 SIGLUFJÖRÐUR 9:21 17:39 DJÚPIVOGUR 8:55 17:29 Veðrið kl. 12 í dag Víða hvöss austanátt og slydda eða snjókoma, einkum SA-til. Lægir S- og V-lands á morgun og stöku él þar síðdegis, en á Austfjörðum fer að lægja annað kvöld. Hiti í kringum frostmark. Hún lét nú ekki mikið yfir sér, heimilda- myndin The Tinder Swindler, sem flogið hefur hátt á streymis- veitunni Netflix þessa dagana, þegar undir- ritaður var að leita að einhverju góðu áhorfi fyrir svefninn. Ég lét hins vegar til- leiðast, enda sagði Netflix mér að þessi heimildamynd væri á þeim tímapunkti vinsælust allra mynda á Íslandi. Eftir áhorfið gat ég hins vegar ekki annað en vitnað í Skrám: „Boj, ó boj!“ Myndin fjallar um svindlarann Simon Leviev, sem gekkst upp í því í nokkur ár að lokka til sín konur á samfélagsmiðlum með því loforði að hann væri sonur ísraelsks demantakóngs. Demanta- prinsinn sá reyndist hins vegar algjör froskur þegar til kastanna kom, en hann náði engu að síð- ur að svíkja stórfé út úr konunum með blíðyrðum ásamt óljósum hótunum um að „óvinir hans“ væru sífellt að sitja um hann. Leviev gekk mjög langt til að fullkomna svikin, og fékk sér meira að segja fylgdarlið og lífverði að ríkra manna hætti, jafnvel þó að öll „auðæfin“ væru bara fengin að láni frá þeim konum sem hann hafði blekkt þar á undan. Mér leið hálfilla í sálinni eftir áhorfið, ekki síst af því að svona menn virðast einhvern veginn alltaf komast upp með brot sín. Hví getur mannkynið ekki betur? Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Ponzi barasta mættur á Tinder Tinder-svindl Ég bið lesendur um að „svæpa“ til vinstri á þennan. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi Gunnars og Friðrik Ómar taka skemmtilegri leiðina heim. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Íslendingar eru greinilega orðnir þyrstir í sólina því símkerfið í Síð- degisþættinum hrundi í fyrsta skipti vegna álags þegar miðar til Costa del Sol með Aventura voru í boði í þættinum á föstudag. Þurftu hlustendur að giska á hvaða íslenska lag vinirnir höfðu fært yfir á spænsku í þættinum til að fá miðana í hendurnar. Sú sem náði í gegn á endanum heitir Sigrún og er dóttir spænsku- kennara og náði hún, með hjálp móður sinnar, að giska á að um væri að ræða lagið Ástardúett. Nánar er fjallað um málið á K100.is, spenn- andi flug er í boði fyrir glögga hlust- endur á föstudögum á K100. Dóttir spænsku- kennara hafði heppnina með sér Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 7 skýjað Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 9 léttskýjað Madríd 11 léttskýjað Akureyri -4 skýjað Dublin 7 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Keflavíkurflugv. 2 rigning London 8 skýjað Róm 13 léttskýjað Nuuk -13 skýjað París 8 alskýjað Aþena 11 léttskýjað Þórshöfn 1 alskýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -21 þoka Ósló 1 snjókoma Hamborg 10 léttskýjað Montreal -14 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 alskýjað Berlín 11 heiðskírt New York -6 léttskýjað Stokkhólmur 2 þoka Vín 6 heiðskírt Chicago -8 alskýjað Helsinki 0 snjókoma Moskva 0 alskýjað Orlando 12 heiðskírt DYkŠ…U 26 Ræktum og verndum geðheilsu okkar Nýir skammtar daglega á gvitamin.is Flæktu ekki líf þitt að óþörfu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.