Morgunblaðið - 02.03.2022, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 2022
AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ
Herrablað
Morgunblaðsins kemur út 18. mars
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Jón Kristinn Jónsson
jonkr@mbl.is - S.615-8080
Viðar Ingi Pétursson
vip@mbl.is - S.569-1109
– meira fyrir lesendur
Herratíska
Hár, húðvörur og skegg
Hvað einkennir vel
klædda herra.
Hvað þarftu að eiga
í fataskápnum.
Viðtöl við töff herramenn
SÉRBLAÐ
Líf Magneudóttir, Elín Björk Jónasdóttir og Elín Oddný Sigurðardóttir
sækjast allar eftir efsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík og svara
spurningum um áherslur sínar, málefni og stöðu í borginni.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Oddvitaslagur Vinstri grænna
Á fimmtudag: Suðlæg eða breyti-
leg átt, 5-10 m/s og stöku él, en
lengst af rigning eða slydda A-til.
Hiti um og yfir frostmarki. Á föstu-
dag: Suðvestan og vestan 8-15 og
él, en þurrt og bjart á A-landi. Hiti í kringum frostmark. Á laugardag: Suðlæg átt, 5-13 og
úrkomulítið, en 13-20 S- og V-lands síðdegis með rigningu eða slyddu. Hlýnar heldur.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2009-2010
14.35 Kveikur
15.10 Okkar á milli
15.40 EM stofan
15.50 Tyrkland – Ísland
17.30 EM stofan
17.50 Landakort
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Millý spyr
18.15 Múmínálfarnir
18.37 Eldhugar – Phoolan
Devi – ræningjadrottn-
ingin
18.40 Krakkafréttir
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Græna röðin með Sinfó
21.05 Kiljan
21.45 Sætt og gott
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Pútín – Saga af njósn-
ara
23.10 Undirrót haturs
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 Ghosts
15.30 Kenan
16.00 Survivor
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 The Block
20.10 Celebrity Best Home
Cook
21.00 Chicago Med
21.50 Station 19
22.40 The Great
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 Dexter
01.10 9-1-1
01.55 NCIS: Hawaii
02.40 In the Dark
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Britain’s Got Talent
10.35 Britain’s Got Talent
10.55 Matargleði Evu
11.20 GYM
11.45 Hell’s Kitchen
12.30 Nágrannar
12.50 Kjötætur óskast
13.35 Gulli byggir
14.15 Atvinnumennirnir okkar
14.50 All Rise
15.35 Manifest
16.15 Lóa Pind: Örir íslend-
ingar
17.00 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Bætt um betur
19.40 First Dates Hotel
20.25 Grey’s Anatomy
21.15 The Unusual Suspects
22.05 Coroner
22.50 The Blacklist
23.35 NCIS: New Orleans
00.15 The O.C.
01.00 Hell’s Kitchen
01.40 All Rise
02.20 Manifest
03.05 Last Week Tonight with
John Oliver
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Að sunnan (e) – Ný
þáttaröð
20.30 Sveitalífið – 2. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
03.55 Lestin.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Börn tímans.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Sprotinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Strandið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.20 Segðu mér.
23.05 Lestin.
2. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:32 18:49
ÍSAFJÖRÐUR 8:42 18:49
SIGLUFJÖRÐUR 8:25 18:32
DJÚPIVOGUR 8:02 18:17
Veðrið kl. 12 í dag
Vaxandi austanátt og þykknar upp S- og V-lands í kvöld, en yfirleitt hægur vindur og léttir
til fyrir norðan. Frost 0 til 8 stig. Suðaustan 13-23 m/s á morgun, hvassast um landið SV-
vert. Rigning eða slydda, en þurrt að kalla á N-landi. Hlýnandi, hiti 1 til 6 stig eftir hádegi.
Í íslensku þáttaröðinni
Nærumst og njótum,
sem sýnd hefur verið á
RÚV undanfarnar vik-
ur, er sneitt fram hjá öll-
um öfgum þrátt fyrir að
þættirnir falli inn í flokk
hefðbundinna lífsstíls-
breytingaþátta. Þátta-
röðin, sem er í sex hlut-
um, er í umsjón Önnu
Sigríðar Ólafsdóttur,
prófessors í næringar-
fræði. Á vef RÚV er
þáttunum lýst svo: „Í þáttunum er fylgst með fjöl-
breyttum hópi fólks taka næringar- og matar-
venjur sínar til gagngerrar endurskoðunar í þeim
tilgangi að nærast betur – og njóta um leið.“
Fyrir okkur sem erum vön bandarísku raun-
veruleikasjónvarpi þar sem allt milli himins og
jarðar í lífi fólks er tekið í gegn og breytingarnar
eru meira en lítið drastískar þá eru þessir þættir
nokkuð óvenjulegir. Þessi „gagngera endur-
skoðun“ er nefnilega frekar hógvær. Aðdáendur
raunveruleikasjónvarpsins sem vilja „fyrir“- og
„eftir“-myndir þar sem svakaleg breyting kemur í
ljós munu líklega verða fyrir vonbrigðum. Í staðinn
fær hógværðin að ráða ríkjum og ég held það sé
okkur öllum hollt. Ráðin sem Anna Sigríður gefur
eru einföld og auðveld í framkvæmd, sum eru jafn-
vel svo einföld að manni líður eins og maður hefði
getað sagt sér þetta sjálfur. Skynsemin fær að vera
í fyrirrúmi.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Veldur öfgaleysið
vonbrigðum?
Næring Anna Sigríður
gefur ýmis góð ráð.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir í eft-
irmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi
Gunnars og Friðrik Ómar taka
skemmtilegri leiðina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Camilla Rut, áhrifavaldur og fata-
hönnuður, lýsti því sem hún kallar
dekursturtu lífs síns í spjalli sínu í
Ísland vaknar á K100 en lýsing-
arnar voru Jóni Axel, einum af
þáttastjórnendum, ekki að skapi.
„Er það ekki gott að taka sér
smá tíma inni á baðherbergi og
setja á sig góð krem og serum?
Það er svo dásamlegt,“ sagði
Camilla en þessu svaraði Jón Axel
einfaldlega með: „Jísus kræst!“ en
honum þótti meðal annars um allt
of margar snyrtivörur að ræða.
„Það sem hægt er að selja kon-
um af alls konar dóti,“ sagði Jón
Axel.
Hlustaðu á brotið á K100.is.
Umræður um
dekursturtu fóru
úr böndunum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 7 heiðskírt Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur -1 skýjað Brussel 10 heiðskírt Madríd 17 heiðskírt
Akureyri -1 léttskýjað Dublin 7 léttskýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir 0 léttskýjað Glasgow 9 skýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 7 rigning Róm 9 heiðskírt
Nuuk -10 skýjað París 12 heiðskírt Aþena 8 léttskýjað
Þórshöfn 6 léttskýjað Amsterdam 6 alskýjað Winnipeg -15 léttskýjað
Ósló 6 léttskýjað Hamborg 6 heiðskírt Montreal -9 alskýjað
Kaupmannahöfn 3 skýjað Berlín 6 heiðskírt New York 4 alskýjað
Stokkhólmur 3 léttskýjað Vín 5 heiðskírt Chicago 7 súld
Helsinki 2 heiðskírt Moskva 0 léttskýjað Orlando 18 alskýjað
DYk
U