Morgunblaðið - 23.03.2022, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2022
Alþingismennirnir Óli Björn Kárason og Sigmar Guðmundsson fjalla í nýjum
þætti Dagmála um það hvort og þá hvernig ríkisvaldið eigi að styðja við
rekstur fjölmiðla og hvort koma þurfi böndum á vöxt Ríkisútvarpsins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Eru ríkisstyrktir fjölmiðlar sjálfstæðir?
Það verður seint sagt
að ég fylgist vel með
því sem er vinsælt í
popptónlistarheim-
inum en ég hef hins
vegar reynst forfallinn
aðdáandi heimildar-
mynda um popptónlist-
arfólk. Fyrsta myndin
af þessu tagi sem fang-
aði mig var Gaga: Five
Foot Two um hina einu
sönnu Lady Gaga. Því
næst fylgdist ég með sigrum og ósigrum Taylor
Swift í Miss Americana. Hjartaknúsarinn Shawn
Mendes heillaði mig síðan upp úr skónum í mynd-
inni In Wonder. Svo má auðvitað nefna Homecom-
ing, mynd býflugnadrottningarinnar Beyoncé.
Þessar fjórar myndir eru allar aðgengilegar á
Netflix.
Leiðin til þess að ná eyrum mínum virðist sem
sagt vera að búa til nógu heillandi heimildarmynd
sem sannfærir mig um að manneskjan á bak við
tónlistina sé hið mesta gæðablóð. Auðvitað er vel
hægt að efast um sannleiksgildi þessara heimild-
armynda. Þær eru að öllum líkindum framleiddar
einmitt með það að markmiði að heilaþvo trú-
gjarna neytendur á borð við mig og framleiða
þannig nýja aðdáendur. Það er í það minnsta
greinilegt að það er hæfileikafólk sem þarna
stendur að baki. En sé bara agnarögn af þeirri
mynd sem dregin er upp af þessum stórstjörnum
sönn þá dugar það mér.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Með (stór)stjörnur
í augunum
Stjarna Taylor Swift sýn-
ir hvað í henni býr.
Á fimmtudag: SV 8-15 m/s og
rigning eða slydda með köflum, en
þurrt á A-landi. Hiti 1 til 6 stig. N-
lægari og kólnar seinnipartinn með
snjókomu á NA-landinu, en rofar til
S-lands. Á föstudag: Snýst í A og SA 8-13, en 13-18 með S-ströndinni. Rigning eða
slydda S- og V-til á landinu og snjókoma í uppsveitum, hiti 0 til 4 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2009-2010
14.30 Joanna Lumley og Silki-
leiðin
15.15 Landakort
15.20 Líkamstjáning – Ágrein-
ingur
16.00 Okkar á milli
16.30 Basl er búskapur
17.00 99% norsk
17.30 Á meðan ég man
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Millý spyr
18.15 Múmínálfarnir
18.37 Eldhugar – Cheryl Brid-
ges – íþróttakona
18.40 Krakkafréttir
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Kiljan
20.45 Hádegisspjall
21.05 Framúrskarandi vin-
kona
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Misha og úlfarnir
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.13 The Late Late Show
with James Corden
13.53 The Block
14.47 Kenan
15.08 Superstore
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 The Block
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
21.50 Station 19
22.40 The Late Late Show
with James Corden
23.25 Berlin Station
00.20 9-1-1
01.05 NCIS: Hawaii
01.50 In the Dark
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 All Rise
10.05 Hell’s Kitchen
10.50 Margra barna mæður
11.25 Atvinnumennirnir okkar
11.55 Framkoma
12.35 Nágrannar
12.45 30 Rock
13.05 NCIS
13.50 Um land allt
14.20 Skítamix
14.50 Gulli byggir
15.25 Matargleði Evu
16.20 Ireland’s Got Talent
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Bætt um betur
19.40 First Dates Hotel
20.30 Grey’s Anatomy
21.15 Outlander
22.20 Nach
22.45 The Blacklist
23.25 Grantchester
00.10 The O.C.
00.55 All Rise
01.35 Hell’s Kitchen
02.20 Gulli byggir
02.55 Framkoma
03.20 30 Rock
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Trúarlíf
09.00 Catch the Fire
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Að sunnan – 3. þáttur
20.30 Þegar (e) – Helena og
Sigurður
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Bærinn minn og þinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Sprotinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Auðnuleys-
ingi og Tötrughypja.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.15 Segðu mér.
23.05 Lestin.
23. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:18 19:52
ÍSAFJÖRÐUR 7:21 19:59
SIGLUFJÖRÐUR 7:04 19:42
DJÚPIVOGUR 6:47 19:22
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-13 framan af degi, skýjað að mestu á landinu og úrkomulítið. Suðlægari
síðdegis og fer að rigna sunnan- og vestanlands, en léttir til um landið norðaustanvert.
Hiti kringum frostmark norðantil á landinu, en allt að 7 stiga hiti sunnanlands.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Yngvi Eysteins Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Yngvi
Eysteins og Eva Ruza taka skemmti-
legri leiðina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Áhrifavaldurinn Camilla Rut og út-
varpskonan Kristín Sif hafa ákveð-
ið að hætta að ganga í nærbuxum.
Ástæðan fyrir þessari ákvörðun
hefur að gera með almennt heil-
brigði píkunnar en Camilla Rut fór
yfir þessi mál í Ísland vaknar á
K100 á mánudag með Kristínu, Ás-
geiri Páli og Jóni Axel, þáttastjórn-
endum.
Sagðist hún hafa tekið ákvörðun
um þetta í ræktinni eftir að hún var
næstum hætt við að gera æfing-
arnar vegna „óþægilegrar brókar“.
Jón Axel átti erfitt með sig með-
an á umræðunum stóð en hlusta
má á umræður hennar og Kristínar
á K100.is.
Camilla og Kristín Sif
ákváðu að hætta að
ganga í nærbuxum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 15 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 1 slydda Brussel 19 heiðskírt Madríd 11 alskýjað
Akureyri 2 skýjað Dublin 15 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Glasgow 16 alskýjað Mallorca 13 alskýjað
Keflavíkurflugv. 6 alskýjað London 18 léttskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -9 skýjað París 18 heiðskírt Aþena 10 léttskýjað
Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 18 heiðskírt Winnipeg 2 léttskýjað
Ósló 8 léttskýjað Hamborg 16 heiðskírt Montreal 0 léttskýjað
Kaupmannahöfn 9 skýjað Berlín 16 heiðskírt New York 10 heiðskírt
Stokkhólmur 10 heiðskírt Vín 14 heiðskírt Chicago 10 alskýjað
Helsinki 3 heiðskírt Moskva 8 heiðskírt Orlando 25 léttskýjað
DYk
U
S IGN | FORNUBÚÐIR 1 2 , HAFNARF IRÐ I | S : 5 5 5 0800 | S IGN@S IGN . I S | S IGN . I S