Fréttablaðið - 07.04.2022, Síða 40
Þrautin felst í
því að fylla út
í reitina þann-
ig að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
o g l ó ð r é t t ,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
LÁRÉTT
1 bæta
5 binda
6 í röð
8 aðalstign
10 rykkorn
11 mál
12 hönd
13 hemur
15 fjórðungur
17 tónstigi
LÓÐRÉTT
1 fagnaðarlæti
2 verkfæri
3 tvennd
4 að baki
7 þykkari
9 hella
12 merki
14 sódi
16 fæði
LÁRÉTT: 1 lappa, 5 óla, 6 fg, 8 fursti, 10 ar, 11 tal,
12 mund, 13 agar, 15 korter, 17 skali.
LÓÐRÉTT: 1 lófatak, 2 alur, 3 par, 4 aftan, 7
gildari, 9 sturta, 12 mark, 14 gos, 16 el.
Krossgáta
Skák Gunnar Björnsson
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Pondus Eftir Frode Øverli
Sudoku
David Howell (2.658) kláraði sína
skák gegn rússneska ungstirninu
Andrey Esipenko (2.720) nokkuð
smekklega á FIDE Grand Swiss
mótinu í Ríga í fyrra.
61. He7! Hótar Hh7# og svarta
drottningin má ekki missa valdið á
h6 peðinu 61...Bf5 örvænting
62.Bxf5 Rxf5 63.He6! svartur á
engar varnir.
www.skak.is: Allr nýjustu skák
fréttirnar
Hvítur á leik
Dagskrá
Skáldið sem hafði ekki værðina í sér til að hugsa um kýr
Skáldið og rithöfundurinn Anton
Helgi Jónsson er gestur Sigmundar
Ernis í viðtalsþættinum Mannamáli á
Hringbraut í kvöld og mætir þar með
nýja sirkusljóðabók sína. Hann ólst
upp á meðal álfa í Hafnarfirði, ásamt
einstæðri móður sinni og stóru systur
sem fékk ekki vita fyrr en löngu seinna
hver var faðir hennar. Anton Helgi
ætlaði sér að verða bóndi, en hafði
ekki værðina í sér til að hugsa um kýr.
Svo hann fór að skrifa.
1 4 7 2 6 8 3 5 9
8 2 5 9 3 7 1 6 4
9 3 6 4 5 1 8 7 2
2 8 4 1 9 5 7 3 6
3 5 9 6 7 4 2 8 1
6 7 1 3 8 2 9 4 5
4 9 8 5 1 3 6 2 7
7 6 2 8 4 9 5 1 3
5 1 3 7 2 6 4 9 8
2 5 8 3 6 9 4 7 1
9 1 6 8 4 7 5 2 3
3 7 4 5 1 2 6 8 9
4 2 9 6 3 8 7 1 5
5 6 7 1 9 4 2 3 8
8 3 1 2 7 5 9 4 6
1 4 3 9 2 6 8 5 7
6 8 2 7 5 1 3 9 4
7 9 5 4 8 3 1 6 2
Ég veðja
jógúrtinni
minni!
Ókei! Ég
veðja á
móti!
Nei, Tommi!
Ekki drekka
málninguna!
Gef!
Mér!
Styrk!!
Velkominn á
nýja
leikskólann,
Ísak!
18.30 Fréttavaktin Farið yfir
fréttir dagsins í opinni
dagskrá.
19.00 Mannamál - Anton Helgi
Jónsson Einn sígildasti
viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf.
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar
á Suðurnesjum.
20.00 Pressan Sigurjón Magnús
Egilsson fær til sín góða
gesti þar sem rætt verður
um það sem efst er á baugi.
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Mannamál (e)
Hringbraut Sjónvarp Símans
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2010-2011 Ísafjarðar-
bær - Seltjarnarnes.
14.35 Tobias og sætabrauðið
15.05 Í garðinum með Gurrý Mat-
jurtagarðar.
15.40 HM stofan Upphitun fyrir
leik Hvíta-Rússlands og Ís-
lands.
15.55 Hvíta-Rússland - Ísland
Bein útsending frá leik í
undankeppni HM kvenna í
fótbolta.
17.50 HM stofan Uppgjör á leik
Hvíta-Rússlands og Íslands.
18.10 Sumarlandabrot 2020 Hólar
í Hjaltadal - skógarhögg.
18.15 KrakkaRÚV
18.16 Óargadýr
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins Kristján I - Vor.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Okkar á milli Snorri Ás-
mundsson.
20.35 Húsið okkar á Sikiley
21.05 Synd og skömm Bresk leikin
þáttaröð um unga samkyn-
hneigða menn sem flytjast
til Lundúna í byrjun níunda
áratugarins og mynda vinskap.
Fljótlega byrjar alnæmis-
faraldurinn að gera vart við sig
og hefur áhrif á líf þeirra allra
næsta áratuginn. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin Chicago PD
23.05 Babýlon Berlín
23.45 Dagskrárlok
08.00 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Shrill
09.50 Í eldhúsi Evu
10.20 Masterchef USA
11.00 Fresh off the Boat
11.20 Mom
11.40 Tveir á teini
12.10 30 Rock
12.35 Nágrannar
12.55 Suits
13.40 Shipwrecked
14.25 The Heart Guy
15.15 The Great British Bake Off
16.15 Wipeout
16.55 Eldhúsið hans Eyþórs
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Aðalpersónur
19.30 The Cabins
20.20 Mr. Mayor
20.40 Girls5eva
21.10 NCIS
21.55 The Blacklist
22.40 Real Time With Bill Maher
23.35 Killing Eve
00.20 Grantchester
01.10 Shetland
02.10 Leonardo
03.00 The O.C.
03.40 Shrill
04.05 Masterchef USA
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
14.00 The Block
14.45 Black-ish
16.30 Spin City Bandarískir
gamanþættir sem fjalla um
starfsfólkið í Ráðhúsinu í
New York sem þurfa ítrekað
að passa upp á að borgar-
stjórinn verði sér ekki til
skammar.
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
19.10 Single Parents
19.40 Superstore
20.10 MakeUp
20.45 9-1-1
21.35 NCIS. Hawaii
22.20 In the Dark
23.05 The Late Late Show
23.50 Berlin Station
00.45 Law and Order. Special Vic-
tims Unit
01.30 Billions
02.30 Godfather of Harlem
03.25 Tónlist
PRESSAN
Hraður þáttur um helstu fréttamál
líðandi stundar í umsjón Sigurjóns M.
Egilssonar.
FIMMTUDAGA KL. 20.00
OG AFTUR KL. 22.00
DÆGRADVÖL 7. apríl 2022 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ