Fréttablaðið - 19.04.2022, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 19.04.2022, Blaðsíða 32
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Kristbjargar Þórisdóttur n Bakþankar STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU – EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI Ve rð b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv ill ur o g/ eð a br ey tin ga r. GERIÐ GÆÐA OG VERÐ- SAMANBURÐ Eitt mesta úrval landsins af heilsudýnum FERMINGARTILBOÐ IÐUNN GÓÐ SJÖ SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNA SEM STYÐUR RÉTT VIÐ LÍKAMANN Cool efnablandan aðlagast líkamanum og gefur betri öndun. Góð þrýstijöfnun og réttur stuðningur tryggir betra blóðflæði og betri líðan, þú færð dýpri og betri svefn. Áklæðið má þvo og er einnig með “Non-slip” efni á botni dýnunnar. FRIGG HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNA Á FRÆBÆRU VERÐI Með 5 svæðaskiptu pokagormakerfi. Góður mjóbaksstuðningur. Mýkra og betra axlasvæði. Þrýstijöfnunarefni í bólstrun. Vandaðar kantstyrkingar. Fullkomin nýting á svefnfleti. ÓÐINN HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNA Á FRÆBÆRU VERÐI Með 5 svæðaskiptu pokagormakerfi. Góður mjóbaks- stuðningur. Mýkra og betra axlasvæði. Þrýstijöfnunarefni í bólstrun. Vandaðar kantstyrkingar. Fullkomin nýting á svefnfleti. – MILLISTÍF – STÍF ÝMIR HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT POKAGORMAKERFI Styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi. Pokagormarnir eru með mis- þykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni. Mjúkir við axlasvæði, stífir við mjóbakssvæði, millistífir í miðjunni. 330 gormar per fm2. Tvíhert stál. VERÐ ÁÐURSTÆRÐ VERÐ NÚ 120×200 140×200 150×200 99.900 kr. 114.900 kr. 129.900 kr. 89.900 kr. 104.900 kr. 119.900 kr. Öll verð með PU botni og fótum. ATH. fleiri stæðir í boði. FRIGG, ÓÐINN OG IÐUNN: Öll verð eru með PU botni og fótum. ATH. fleiri stæðir í boði. STÆRÐ VERÐ ÁÐUR VERÐ NÚ 120×200 140×200 150×200 139.900 kr. 159.900 kr. 179.900 kr. 119.900 kr. 139.900 kr. 159.900 kr. GÓÐUR STUÐNINGUR VIÐ MJÓBAK GHENT HANDGERÐ HEILSURÚM – FYRIR ÞÁ ALLRA KRÖFUHÖRÐUSTU The Belgian Bed Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.isBALDURSNES 6 – AKUREYRI VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDS- MANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup. 25% AFSLÁTTUR AF FYLGIHLUTUM VIÐ DÝNUKAUP VERÐ SEM KOMA Á ÓVART MEÐ ORKULYKLI FRÍTT KAFFI Móðir mín var mikil blómakona. Hún elskaði að rækta blóm á vorin og planta þeim á sumrin. Það sem einkenndi blómaræktina hennar var að öll fengu tækifæri. Öll fengu þau sinn pott til að vaxa í. Útkoman var f leiri hundruð sumarblóm sem komust á legg í blómstrandi garði. Það sem einkennir gott sam- félag er að skapa öllum tæki- færi til að vaxa og dafna. Öflugt menntakerfi, öf lugt heilbrigðis- kerfi og öflug félagsþjónusta ásamt ýmsum öðrum stofnunum geta skapað þennan jarðveg fyrir hvern einstakling. Þegar kerfin virka ekki tapast tækifæri. Ekkert barn bíður á bið- lista eftir að komast í fyrsta bekk en ótal börn bíða eftir sálfræði- þjónustu. Hvers vegna er það? Hvers vegna eru biðlistar nánast reglan þegar við lítum til sálfræði- þjónustu? Rétt þjónusta á réttum stað og réttum tíma sem veitt er af rétta fólkinu getur einmitt verið sú mikilvæga umgjörð sem sumir einstaklingar þurfa til að vaxa og dafna. Þeirra pottur og jarð- vegur. Svo er það þetta með land tækifæranna. Eru jöfn tækifæri fyrir alla? Er sanngjarnt að veita einum einstaklingi tækifæri til að hagnast um tíu milljónir á einni nóttu með því að „taka snúning á Íslandsbanka“? Fyrir þá upphæð væri hægt að hafa sálfræðing á launum í heilt ár eða niðurgreiða mjög margar sálfræðimeðferðir hjá sjálfstætt starfandi sálfræð- ingi. Ef við lítum til stríðsins er þyngra en tárum taki að hugsa til litla tveggja ára drengsins sem vildi taka hádegislúrinn í rúminu sínu en var sviptur tækifærinu til lífs, nánast í beinni útsendingu fyrir augum heimsins sem lítið virðist geta aðhafst. n Tækifæri

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.